Sara Sigmunds: Kveikti virkilega í mér að sjá þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 07:30 Sara Sigmundsdóttir ætlar sér stóra hluti á heimsleikunum í ár. Mynd/Instagram Sara Sigmundsdóttir er á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana og þá var gott fyrir hana að sjá síðu heimsleikanna rifja það upp þegar Sara stimplaði sig inn sem þriðja íslenska drottningin á heimsleikunum. Þegar CrossFit heimurinn hélt að litla Íslands ætti bara tvær CrossFir drottningar í allra fremstu röð þá mætti sú þriðja til leiks með stæl. Heimsleikarnir fyrir fimm árum voru eftirminnilegir fyrir margar sakir. Það er innan við mánuður í heimsleikana í CrossFit og forráðamenn leikanna eru duglegir við að rifja upp eftirminnilegar stundir frá leikunum á síðustu árum. Ísland hefur átt marga frábæra keppendur og kemur því oft fyrir í slíkum upprifjunum. Það á einnig við um þá sem birtist í gær. „Ertu nokkuð búinn að gleyma þegar þú sást Söru Sigmundsdóttur fyrst?“ Svo byrjar ný færsla á Instagram síðu heimsleikanna í CrossFit. View this post on Instagram Repost from @emily_rolfe19 When ya girl is stoked for you to get that games ticket! . #tdshots for #sarasigmundsdottir #sonyalpha #bealphasports #gettysport #gettysports #crossfitgames #wza #wodapalooza #miami #niketraining #hype #SDMsports #complexsports #hypebeastsports #crossfit #compete #support @trainingdaymedia A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Apr 6, 2020 at 12:39pm PDT Sara Sigmunsdóttir skaust fram í sviðsljósið á heimsleikunum fyrir fimm árum síðan með frábærri frammistöðu sinni í grein á föstudagskvöldinu á heimsleikunum 2015. Sara pakkaði öllum hinum stelpunum saman og tók um leið forystuna í keppninni. Þetta var fimmta greinin á leikunum og Sara hafði best náð fjórða sætinu í fyrstu fjórum. Hún varð níunda í bæði þriðju og fjórðu greininni. CrossFit samfélagið fékk að hafa áhrif á æfinguna og þar var kosið um að hækka þyngdina á stönginni úr 105 pundum í 144 pund hjá konunum sem jafngildir því að fara úr 47 kílóum í rúm 65 kíló. Sara sýndi styrk sinn með því að rústa þessari æfingu og það með bros á vör. Sara endaði á því að klára æfinguna á 8 mínútum og 25 sekúndum. Hún var næstum því 54 sekúndum á undan næstu konu sem var landa hennar Katrín Tanja Davíðsdóttir. Sara átti eftir að vera í toppbaráttunni til enda keppninnar 2015 en missti af sigri í lokin og endaði þriðja. Þetta voru hennar fyrstu heimsleikar. Katrín Tanja Davíðsdóttir fór hins vegar alla leið og tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í CrossFit. Áður haðfi Anníe Mist Þórisdóttir orðið tvisvar heimsmeistari. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndbrot þegar CrossFit heimurinn uppgötvaði nýjustu íslensku stórstjörnuna í CrossFit og fékk að kynnast keppnishörku og útgeislun Suðurnesjamærinnar. Sara endurbirti myndbandið á sinni síðu en hún hafði mjög gaman að þessu og sagði að þetta myndband hafi kveikt í henni í miðjum undirbúningi fyrir heimaleikana. Hún sagði það að þetta sé enn uppáhaldsminning hennar frá leikunum og það er auðvelt að trúa því. „Þetta kveikir virkilega í mér,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Seeing this posted on the @crossfitgames IG this morning brought me that warm and fuzzy Games feeling. The 2015 Heavy DT" is definitely my favorite Games memory of them all and this really me up! #younggrasshopper #crossfitgames #2015 #memorylane A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 24, 2020 at 11:11am PDT CrossFit Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana og þá var gott fyrir hana að sjá síðu heimsleikanna rifja það upp þegar Sara stimplaði sig inn sem þriðja íslenska drottningin á heimsleikunum. Þegar CrossFit heimurinn hélt að litla Íslands ætti bara tvær CrossFir drottningar í allra fremstu röð þá mætti sú þriðja til leiks með stæl. Heimsleikarnir fyrir fimm árum voru eftirminnilegir fyrir margar sakir. Það er innan við mánuður í heimsleikana í CrossFit og forráðamenn leikanna eru duglegir við að rifja upp eftirminnilegar stundir frá leikunum á síðustu árum. Ísland hefur átt marga frábæra keppendur og kemur því oft fyrir í slíkum upprifjunum. Það á einnig við um þá sem birtist í gær. „Ertu nokkuð búinn að gleyma þegar þú sást Söru Sigmundsdóttur fyrst?“ Svo byrjar ný færsla á Instagram síðu heimsleikanna í CrossFit. View this post on Instagram Repost from @emily_rolfe19 When ya girl is stoked for you to get that games ticket! . #tdshots for #sarasigmundsdottir #sonyalpha #bealphasports #gettysport #gettysports #crossfitgames #wza #wodapalooza #miami #niketraining #hype #SDMsports #complexsports #hypebeastsports #crossfit #compete #support @trainingdaymedia A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Apr 6, 2020 at 12:39pm PDT Sara Sigmunsdóttir skaust fram í sviðsljósið á heimsleikunum fyrir fimm árum síðan með frábærri frammistöðu sinni í grein á föstudagskvöldinu á heimsleikunum 2015. Sara pakkaði öllum hinum stelpunum saman og tók um leið forystuna í keppninni. Þetta var fimmta greinin á leikunum og Sara hafði best náð fjórða sætinu í fyrstu fjórum. Hún varð níunda í bæði þriðju og fjórðu greininni. CrossFit samfélagið fékk að hafa áhrif á æfinguna og þar var kosið um að hækka þyngdina á stönginni úr 105 pundum í 144 pund hjá konunum sem jafngildir því að fara úr 47 kílóum í rúm 65 kíló. Sara sýndi styrk sinn með því að rústa þessari æfingu og það með bros á vör. Sara endaði á því að klára æfinguna á 8 mínútum og 25 sekúndum. Hún var næstum því 54 sekúndum á undan næstu konu sem var landa hennar Katrín Tanja Davíðsdóttir. Sara átti eftir að vera í toppbaráttunni til enda keppninnar 2015 en missti af sigri í lokin og endaði þriðja. Þetta voru hennar fyrstu heimsleikar. Katrín Tanja Davíðsdóttir fór hins vegar alla leið og tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í CrossFit. Áður haðfi Anníe Mist Þórisdóttir orðið tvisvar heimsmeistari. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndbrot þegar CrossFit heimurinn uppgötvaði nýjustu íslensku stórstjörnuna í CrossFit og fékk að kynnast keppnishörku og útgeislun Suðurnesjamærinnar. Sara endurbirti myndbandið á sinni síðu en hún hafði mjög gaman að þessu og sagði að þetta myndband hafi kveikt í henni í miðjum undirbúningi fyrir heimaleikana. Hún sagði það að þetta sé enn uppáhaldsminning hennar frá leikunum og það er auðvelt að trúa því. „Þetta kveikir virkilega í mér,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Seeing this posted on the @crossfitgames IG this morning brought me that warm and fuzzy Games feeling. The 2015 Heavy DT" is definitely my favorite Games memory of them all and this really me up! #younggrasshopper #crossfitgames #2015 #memorylane A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 24, 2020 at 11:11am PDT
CrossFit Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira