Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 16:31 Það er ljóst að Arnar og Finnur Freyr hugsa mjög svipað, allavega þegar kemur að því að teikna upp leikkerfi í 3. leikhluta. Vísir/Vilhelm Valur og Stjarnan mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Þjálfarar liðanna, Finnur Freyr Stefánsson [Valur] og Arnar Guðjónsson [Stjarnan] þekkjast ágætlega enda báðir verið í kringum íslenska landsliðið. Fór Domino´s Körfuboltakvöld aðeins yfir það hversu vel þeir þekkjast í þætti gærkvöldsins. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ræddi kerfi sem liðin settu upp í 3. leikhluta leiksins er Stjarnan var einu stigi yfir. Eftir að Valur hafði klárað sína sókn, og sitt kerfi, frábærlega þá var komið að Garðbæingum. „Stjörnumenn, í sókninni á eftir, teiknuðu upp sama kerfi nema þar erum við með skotmann í stóra manninum Hlyni Bæringssyni. Þarna erum við með þjálfar sem þekkjast vel og það hefur eflaust verið furðulegt fyrir þá að sjá að þeir teiknuðu báðir upp sama kerfið,“ sagði Kjartan. „Og hvorugur gat varist því,“ bætti Teitur Örlygsson við og glotti við tönn. Er þeir félagar – ásamt Sævari Sævarssyni – ræddu leikinn viðurkenndi Teitur að Valur væri betra en hann hélt á þessum tímapunkti mótsins. Valsmenn, ekki með fullskipað lið, gáfu Stjörnunni hörku leik. Garðbæingar höfðu á endanum betur að Hlíðarenda, lokatölur 86-91. Allt innslagið um leik Vals og Stjörnunnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Teiknuðu upp sama leikkerfið Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. 2. október 2020 23:45 Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. 3. október 2020 09:00 Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. 2. október 2020 15:01 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Valur og Stjarnan mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Þjálfarar liðanna, Finnur Freyr Stefánsson [Valur] og Arnar Guðjónsson [Stjarnan] þekkjast ágætlega enda báðir verið í kringum íslenska landsliðið. Fór Domino´s Körfuboltakvöld aðeins yfir það hversu vel þeir þekkjast í þætti gærkvöldsins. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ræddi kerfi sem liðin settu upp í 3. leikhluta leiksins er Stjarnan var einu stigi yfir. Eftir að Valur hafði klárað sína sókn, og sitt kerfi, frábærlega þá var komið að Garðbæingum. „Stjörnumenn, í sókninni á eftir, teiknuðu upp sama kerfi nema þar erum við með skotmann í stóra manninum Hlyni Bæringssyni. Þarna erum við með þjálfar sem þekkjast vel og það hefur eflaust verið furðulegt fyrir þá að sjá að þeir teiknuðu báðir upp sama kerfið,“ sagði Kjartan. „Og hvorugur gat varist því,“ bætti Teitur Örlygsson við og glotti við tönn. Er þeir félagar – ásamt Sævari Sævarssyni – ræddu leikinn viðurkenndi Teitur að Valur væri betra en hann hélt á þessum tímapunkti mótsins. Valsmenn, ekki með fullskipað lið, gáfu Stjörnunni hörku leik. Garðbæingar höfðu á endanum betur að Hlíðarenda, lokatölur 86-91. Allt innslagið um leik Vals og Stjörnunnar má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Teiknuðu upp sama leikkerfið
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. 2. október 2020 23:45 Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. 3. október 2020 09:00 Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. 2. október 2020 15:01 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. 2. október 2020 23:45
Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. 3. október 2020 09:00
Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. 2. október 2020 15:01