Lögreglan leitar enn að Ævari Annel Nadine Guðrún Yaghi skrifar 21. nóvember 2020 11:06 Ævar Annel Valgarðsson. Lögreglan Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Ævar Annel Valgarðssyni, 20 ára. „Við skorum á hann að gefa sig fram við lögreglu. Við þurfum að ná tali af honum sem allra fyrst,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. Lögreglan lýsti eftir Ævari síðdegis í gær. Ævar er 174 sentímetrar á hæð, grannvaxinn og með dökkt hár. Ásgeir Þór vill ekki gefa það upp hvers vegna leitað sé að Ævari en samkvæmt heimildum fréttastofu er leitin í tengslum við nokkuð umfangsmiklar aðgerðir lögreglu á höfuðborgarsvæðinu í gær. Húsleit var gerð og tveir karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir, hvor á sínum staðnum. Ásgeir Þór segir að lögregla hafi ekki fengið margar vísbendingar í leitinni. „Við erum þó að eltast við þær vísbendingar sem við fáum,“ segir Ásgeir Þór. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ævars, eða vita hvar hann er niðurkominn, eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112. Lögreglumál Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Dæmd í fangelsi fyrir áreitið „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Ævar Annel Valgarðssyni, 20 ára. „Við skorum á hann að gefa sig fram við lögreglu. Við þurfum að ná tali af honum sem allra fyrst,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn. Lögreglan lýsti eftir Ævari síðdegis í gær. Ævar er 174 sentímetrar á hæð, grannvaxinn og með dökkt hár. Ásgeir Þór vill ekki gefa það upp hvers vegna leitað sé að Ævari en samkvæmt heimildum fréttastofu er leitin í tengslum við nokkuð umfangsmiklar aðgerðir lögreglu á höfuðborgarsvæðinu í gær. Húsleit var gerð og tveir karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir, hvor á sínum staðnum. Ásgeir Þór segir að lögregla hafi ekki fengið margar vísbendingar í leitinni. „Við erum þó að eltast við þær vísbendingar sem við fáum,“ segir Ásgeir Þór. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Ævars, eða vita hvar hann er niðurkominn, eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112.
Lögreglumál Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Dæmd í fangelsi fyrir áreitið „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira