Gladbach í góðum málum eftir stórsigur á Shakhtar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2020 20:05 Úr leik kvöldsins. Alex Gottschalk/Getty Images Borussia Mönchengladbach er í góðum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir stórsigur á Shakhtar Donetsk í kvöld. Lokatölur 4-0 og sama hvernig leikur Inter Milan og Real Madrid fer er ljóst að Gladbach verða á toppi riðilsins er 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lýkur. Heimamenn voru mikið mun sterkari aðilinn í kvöld og kom Lars Stindl þeim yfir strax á 17. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Nico Elvedi tvöfaldaði forystu heimamanna þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik með skalla eftir eftir hornspyrnu Stindl. það var svo Breel Embolo sem tryggði nánast sigur Gladbach er hann skoraði með síðustu snertingu fyrri hálfleiksins. Markið stórglæsilegt en sjá má mynd af markinu hér að neðan. Staðan 3-0 í hálfleik og brekkan brött hjá gestunum frá Úkraínu. Oscar Wendt fullkomnaði svo 4-0 sigur heimamanna og kom þeim í efsta sæti A-riðils. Looks familiar...#UCL pic.twitter.com/rRpDf9Rz9g— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) November 25, 2020 Gladach nú með 8 stig eftir fjóra leiki. Shakhtar er sem stendur í 2. sæti með fjögur stig en Real Madrid fer upp í annað sætið með jafntefli eða sigri gegn Inter í kvöld. Aða sama skapi getur ítalska félagið náð 2. sætinu með sigri. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Inter - Real Madrid | Lífsnauðsynleg stig fyrir bæði lið Internazionale og Real Madrid þurfa nauðsynlega á stigum að halda úr leik sínum í Meistaradeildinni í kvöld þar sem þau færu ekki áfram í sextán liða úrslitin eins og staðan er núna í riðli þeirra. 25. nóvember 2020 19:31 Foden skaut City áfram | Unnið alla fjóra leiki sína til þessa Manchester City getur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri á Olympiacos í Grikklandi en liðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína í keppninni í ár. 25. nóvember 2020 19:50 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Sjá meira
Borussia Mönchengladbach er í góðum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir stórsigur á Shakhtar Donetsk í kvöld. Lokatölur 4-0 og sama hvernig leikur Inter Milan og Real Madrid fer er ljóst að Gladbach verða á toppi riðilsins er 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lýkur. Heimamenn voru mikið mun sterkari aðilinn í kvöld og kom Lars Stindl þeim yfir strax á 17. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Nico Elvedi tvöfaldaði forystu heimamanna þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik með skalla eftir eftir hornspyrnu Stindl. það var svo Breel Embolo sem tryggði nánast sigur Gladbach er hann skoraði með síðustu snertingu fyrri hálfleiksins. Markið stórglæsilegt en sjá má mynd af markinu hér að neðan. Staðan 3-0 í hálfleik og brekkan brött hjá gestunum frá Úkraínu. Oscar Wendt fullkomnaði svo 4-0 sigur heimamanna og kom þeim í efsta sæti A-riðils. Looks familiar...#UCL pic.twitter.com/rRpDf9Rz9g— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) November 25, 2020 Gladach nú með 8 stig eftir fjóra leiki. Shakhtar er sem stendur í 2. sæti með fjögur stig en Real Madrid fer upp í annað sætið með jafntefli eða sigri gegn Inter í kvöld. Aða sama skapi getur ítalska félagið náð 2. sætinu með sigri.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Inter - Real Madrid | Lífsnauðsynleg stig fyrir bæði lið Internazionale og Real Madrid þurfa nauðsynlega á stigum að halda úr leik sínum í Meistaradeildinni í kvöld þar sem þau færu ekki áfram í sextán liða úrslitin eins og staðan er núna í riðli þeirra. 25. nóvember 2020 19:31 Foden skaut City áfram | Unnið alla fjóra leiki sína til þessa Manchester City getur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri á Olympiacos í Grikklandi en liðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína í keppninni í ár. 25. nóvember 2020 19:50 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Sjá meira
Í beinni: Inter - Real Madrid | Lífsnauðsynleg stig fyrir bæði lið Internazionale og Real Madrid þurfa nauðsynlega á stigum að halda úr leik sínum í Meistaradeildinni í kvöld þar sem þau færu ekki áfram í sextán liða úrslitin eins og staðan er núna í riðli þeirra. 25. nóvember 2020 19:31
Foden skaut City áfram | Unnið alla fjóra leiki sína til þessa Manchester City getur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri á Olympiacos í Grikklandi en liðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína í keppninni í ár. 25. nóvember 2020 19:50