Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. mars 2020 15:00 Sarri í smók. vísir/getty Ítalíumeistarar Juventus passa sérstaklega vel upp á knattspyrnustjóra sinn, Maurizio Sarri, á tímum kórónuveirunnar. Tveir leikmenn Juventus, Blaise Matuidi og Daniele Rugani, hafa greinst með kórónuveiruna og yfir 120 manns sem starfa hjá félaginu eru komnir í sóttkví. Juventus fylgist náið með Sarri sem er í miklum áhættuhópi. Hinn 61 árs Sarri reykir allt að 60 sígarettur á dag og fékk lungnabólgu síðasta haust. Sarri hefur farið í tvö próf vegna kórónuveirunnar sem hafa bæði verið neikvæð. Juventus tekur hins vegar enga áhættu með stjórann sinn og fylgist vel með heilsu hans. Í Tuttosport kemur fram að Sarri vinni eins og hann geti í sóttkvínni en sakni þess að vera ekki á æfingasvæðinu. Hann er þó ekki einmana í sóttkvíni. Vinur hans og hundurinn Ciro eru með honum og þá hefur Sarri verið í sambandi við Pep Guardiola, stjóra Englandsmeistara Manchester City. La prima pagina di #Tuttosport #Sarri, quarantena con Pep Ce la faremo! Gli #Agnelli e Silvio: 20 milioni contro il virus #iorestoacasa. Un gol al #CoronavirusLeggi le altre informazioni su https://t.co/XagT84zMX7 pic.twitter.com/0fmp2owuxK— Tuttosport (@tuttosport) March 18, 2020 Kórónuveiran hefur leikið Ítalíu grátt og 2500 manns hafa látist af völdum hennar þar í landi. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05 Heilbrigðiskerfi Ítalíu að kikna undan álagi Yfirvöld Ítalíu hafa ákveðið að fella niður lokapróf læknanema og útskrifa þá án þeirra til að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins. 18. mars 2020 11:16 Fjórir hjá Fiorentina greindir með kórónuveiruna Patrick Cutrone, German Pezzela og Dusan Vlahovic, leikmenn Fiorentina á Ítalíu, hafa allir greinst með Kórónuveiruna. 15. mars 2020 06:00 Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira
Ítalíumeistarar Juventus passa sérstaklega vel upp á knattspyrnustjóra sinn, Maurizio Sarri, á tímum kórónuveirunnar. Tveir leikmenn Juventus, Blaise Matuidi og Daniele Rugani, hafa greinst með kórónuveiruna og yfir 120 manns sem starfa hjá félaginu eru komnir í sóttkví. Juventus fylgist náið með Sarri sem er í miklum áhættuhópi. Hinn 61 árs Sarri reykir allt að 60 sígarettur á dag og fékk lungnabólgu síðasta haust. Sarri hefur farið í tvö próf vegna kórónuveirunnar sem hafa bæði verið neikvæð. Juventus tekur hins vegar enga áhættu með stjórann sinn og fylgist vel með heilsu hans. Í Tuttosport kemur fram að Sarri vinni eins og hann geti í sóttkvínni en sakni þess að vera ekki á æfingasvæðinu. Hann er þó ekki einmana í sóttkvíni. Vinur hans og hundurinn Ciro eru með honum og þá hefur Sarri verið í sambandi við Pep Guardiola, stjóra Englandsmeistara Manchester City. La prima pagina di #Tuttosport #Sarri, quarantena con Pep Ce la faremo! Gli #Agnelli e Silvio: 20 milioni contro il virus #iorestoacasa. Un gol al #CoronavirusLeggi le altre informazioni su https://t.co/XagT84zMX7 pic.twitter.com/0fmp2owuxK— Tuttosport (@tuttosport) March 18, 2020 Kórónuveiran hefur leikið Ítalíu grátt og 2500 manns hafa látist af völdum hennar þar í landi.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05 Heilbrigðiskerfi Ítalíu að kikna undan álagi Yfirvöld Ítalíu hafa ákveðið að fella niður lokapróf læknanema og útskrifa þá án þeirra til að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins. 18. mars 2020 11:16 Fjórir hjá Fiorentina greindir með kórónuveiruna Patrick Cutrone, German Pezzela og Dusan Vlahovic, leikmenn Fiorentina á Ítalíu, hafa allir greinst með Kórónuveiruna. 15. mars 2020 06:00 Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Sjá meira
Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32
Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05
Heilbrigðiskerfi Ítalíu að kikna undan álagi Yfirvöld Ítalíu hafa ákveðið að fella niður lokapróf læknanema og útskrifa þá án þeirra til að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins. 18. mars 2020 11:16
Fjórir hjá Fiorentina greindir með kórónuveiruna Patrick Cutrone, German Pezzela og Dusan Vlahovic, leikmenn Fiorentina á Ítalíu, hafa allir greinst með Kórónuveiruna. 15. mars 2020 06:00
Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31