Fyrrum forseti Juventus allt annað en sáttur með Ronaldo Anton Ingi Leifsson skrifar 26. mars 2020 09:30 Cristiano Ronaldo er nú heima í Portúgal. vísir/getty Giovanni Cobolli Gigli, fyrrum forseti Juventus, er ekki parsáttur með að félagið hafi leyft Cristiano Ronaldo til þess að ferðast til Portúgal en hann ferðaðist til heimalandsins til þess að heimsækja veika móður sína. Þegar ítalska úrvalsdeildin var sett á ís var Ronaldo fljótur að koma sér aftur til Portúgals. Móður hans hafði glímt við veikindi og fékk hann leyfi til þess að fara til fjölskyldu sinnar, í stað þess að vera í sóttkví á Ítalíu þar sem liðsfélagi Daniele Rugani greindist með veiruna. Giovanni er þó ekki sáttur með að félagið hafi hleypt honum til Portúgals þar sem nú hafa fleiri leikmenn farið til heimalandsins. Þeir þurfa því að vera aftur í fjórtán daga sóttkví við komuna til Ítalíu. Cristiano Ronaldo slammed for heading home to quarantine in luxury Madeira villa with his family https://t.co/FzqoSEm21e— MailOnline Sport (@MailSport) March 26, 2020 „Hlutirnir urðu flóknir hjá Juventus þegar Ronaldo fékk leyfi til þess að fara. Ronaldo sagði að hann hafi farið til Portúgals vegna móður sinnar en það birtast bara myndir af honum í sundlauginni. Þegar þessi ákvörðun var tekin, datt þetta allt í sundur og hinir vilja fara. Þeir hefðu allir átt að vera bara í sóttkví,“ sagði hann við Radio Punto Nuovo. Gonzalo Higuain, Miralem Pjanic, Sami Khedira, Douglas Costa og Rodrigo Bentancur snéru allir heim í síðustu viku. „Að gagnrýna þá er auðvelt en ég veit ekki afhverju sumir leikmennirnir vildu yfirgefa Ítalíu. Þegar þeir snúa aftur verður erfiðara fyrir þá að komast aftur í form því þeir verða í sóttkví í fjórtán daga.“ Ítalski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira
Giovanni Cobolli Gigli, fyrrum forseti Juventus, er ekki parsáttur með að félagið hafi leyft Cristiano Ronaldo til þess að ferðast til Portúgal en hann ferðaðist til heimalandsins til þess að heimsækja veika móður sína. Þegar ítalska úrvalsdeildin var sett á ís var Ronaldo fljótur að koma sér aftur til Portúgals. Móður hans hafði glímt við veikindi og fékk hann leyfi til þess að fara til fjölskyldu sinnar, í stað þess að vera í sóttkví á Ítalíu þar sem liðsfélagi Daniele Rugani greindist með veiruna. Giovanni er þó ekki sáttur með að félagið hafi hleypt honum til Portúgals þar sem nú hafa fleiri leikmenn farið til heimalandsins. Þeir þurfa því að vera aftur í fjórtán daga sóttkví við komuna til Ítalíu. Cristiano Ronaldo slammed for heading home to quarantine in luxury Madeira villa with his family https://t.co/FzqoSEm21e— MailOnline Sport (@MailSport) March 26, 2020 „Hlutirnir urðu flóknir hjá Juventus þegar Ronaldo fékk leyfi til þess að fara. Ronaldo sagði að hann hafi farið til Portúgals vegna móður sinnar en það birtast bara myndir af honum í sundlauginni. Þegar þessi ákvörðun var tekin, datt þetta allt í sundur og hinir vilja fara. Þeir hefðu allir átt að vera bara í sóttkví,“ sagði hann við Radio Punto Nuovo. Gonzalo Higuain, Miralem Pjanic, Sami Khedira, Douglas Costa og Rodrigo Bentancur snéru allir heim í síðustu viku. „Að gagnrýna þá er auðvelt en ég veit ekki afhverju sumir leikmennirnir vildu yfirgefa Ítalíu. Þegar þeir snúa aftur verður erfiðara fyrir þá að komast aftur í form því þeir verða í sóttkví í fjórtán daga.“
Ítalski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira