Lítið um hefðbundin helgarverkefni lögreglu sökum samkomubanns Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. mars 2020 07:48 Ljóst er að verkefni lögreglunnar verða talsvert frábrugðin því sem venjulegt má teljast á meðan samkomubannið varir. Vísir/Vilhelm Lítið var um „hefðbundin“ helgarverkefni lögreglu í gær, en þau felast alla jafna í því að hafa afskipti af drukknum einstaklingum, bregðast við útköllum vegna ofbeldisbrota eða stöðva fólk sem grunað er um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu og segir að þetta megi rekja til samkomubannsins sem nú er á, og heimilar ekki að fleiri en 20 komi saman. Því er eðlilega lítið um skemmtanahald á öldurhúsum bæjarins. Lögreglu barst þó tilkynning um hugsanlegt brot á samkomubanni á skemmtistað, en við athugun lögreglu á vettvangi reyndist ekki fótur fyrir því. Þá var umferð í lágmarki og því minna um ölvunar- og fíkniefnaakstur en yfirleitt á föstudagskvöldi. Þá brást lögreglan við nokkrum tilkynningum um ofbeldi í heimahúsum, en þau mál voru „afgreidd samkvæmt hefðbundnu verklagi,“ eins og það er orðað í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Skömmu eftir miðnætti voru tveir menn handteknir í fyrirtæki við Nýbýlaveg grunaðir um innbrot, vörslu fíkniefna og vopnalagabrot. Lögreglumál Reykjavík Samkomubann á Íslandi Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður slasaður og þyrlan kölluð út á mesta forgangi Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Sjá meira
Lítið var um „hefðbundin“ helgarverkefni lögreglu í gær, en þau felast alla jafna í því að hafa afskipti af drukknum einstaklingum, bregðast við útköllum vegna ofbeldisbrota eða stöðva fólk sem grunað er um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu og segir að þetta megi rekja til samkomubannsins sem nú er á, og heimilar ekki að fleiri en 20 komi saman. Því er eðlilega lítið um skemmtanahald á öldurhúsum bæjarins. Lögreglu barst þó tilkynning um hugsanlegt brot á samkomubanni á skemmtistað, en við athugun lögreglu á vettvangi reyndist ekki fótur fyrir því. Þá var umferð í lágmarki og því minna um ölvunar- og fíkniefnaakstur en yfirleitt á föstudagskvöldi. Þá brást lögreglan við nokkrum tilkynningum um ofbeldi í heimahúsum, en þau mál voru „afgreidd samkvæmt hefðbundnu verklagi,“ eins og það er orðað í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Skömmu eftir miðnætti voru tveir menn handteknir í fyrirtæki við Nýbýlaveg grunaðir um innbrot, vörslu fíkniefna og vopnalagabrot.
Lögreglumál Reykjavík Samkomubann á Íslandi Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður slasaður og þyrlan kölluð út á mesta forgangi Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent