Dagskráin í dag: Heimildarþættir, Seinni bylgjan og sú elsta og virtasta Anton Ingi Leifsson skrifar 30. mars 2020 06:00 Seinni bylgjan verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. vísir/getty Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Dagurinn byrjar á fjórum heimildarþáttum og -myndum. Kvennalandsliðið í Kína, Alfreð Gíslason, Hólmurinn heillaði og GS#9 er á meðal þeirra sem verður sýnt á Stöð 2 Sport í dag. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það sem eftir lifir dags verður svo sýnt sitt lítið af hverju en Seinni bylgjan stendur vaktina í kvöld þrátt fyrir samkomubann. Henry Birgir Gunnarson og spekingar hans halda áfram að kryfja tímabilið og líta á björtu hliðirnar. Stöð 2 Sport 2 Bikarkeppnin í knattspyrnu mun eiga Stöð 2 Sport 2 í dag. Magnaður úrslitaleikir, síðasti titill Eyjamanna og Víkinga í knattspyrnu sem og marga fleiri skemmtilega leiki má finna á Stöð 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport 3 Þar sem það er enginn enski bolti þessa daganna er það þess virði að rifja upp gamla skemmtilega leiki úr enska bikarnum, elstu og virtustu bikarkeppni heims sem og enska deilarbikarnum. Frábær úrslitaleikur Arsenal og Hull frá árinu 2014 sem og úrslitaleikur Chelsea og Man. United frá 2018 má finna á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport Hún er þétt dagskraín á Stöð 2 eSport í dag. Útsendingar frá Vodafone-deildinni, Reykjavíkurleikunum sem og landsleikirnir í eFótbolta eru á dagskrá stöðvarinnar í dag. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf má finna útsendingar frá opna bandaríska mótinu á árunum 2015 til 2018, að báðum árum meðtöldum. Einnig má sinna mynd sem var gerð um Forsetabikarinn frá árinu 2019 sem og útsendingu frá lokadegi opna breska meistaramótsins frá 2019. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Enski boltinn Handbolti Fótbolti Golf Rafíþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Dagurinn byrjar á fjórum heimildarþáttum og -myndum. Kvennalandsliðið í Kína, Alfreð Gíslason, Hólmurinn heillaði og GS#9 er á meðal þeirra sem verður sýnt á Stöð 2 Sport í dag. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það sem eftir lifir dags verður svo sýnt sitt lítið af hverju en Seinni bylgjan stendur vaktina í kvöld þrátt fyrir samkomubann. Henry Birgir Gunnarson og spekingar hans halda áfram að kryfja tímabilið og líta á björtu hliðirnar. Stöð 2 Sport 2 Bikarkeppnin í knattspyrnu mun eiga Stöð 2 Sport 2 í dag. Magnaður úrslitaleikir, síðasti titill Eyjamanna og Víkinga í knattspyrnu sem og marga fleiri skemmtilega leiki má finna á Stöð 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport 3 Þar sem það er enginn enski bolti þessa daganna er það þess virði að rifja upp gamla skemmtilega leiki úr enska bikarnum, elstu og virtustu bikarkeppni heims sem og enska deilarbikarnum. Frábær úrslitaleikur Arsenal og Hull frá árinu 2014 sem og úrslitaleikur Chelsea og Man. United frá 2018 má finna á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport Hún er þétt dagskraín á Stöð 2 eSport í dag. Útsendingar frá Vodafone-deildinni, Reykjavíkurleikunum sem og landsleikirnir í eFótbolta eru á dagskrá stöðvarinnar í dag. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf má finna útsendingar frá opna bandaríska mótinu á árunum 2015 til 2018, að báðum árum meðtöldum. Einnig má sinna mynd sem var gerð um Forsetabikarinn frá árinu 2019 sem og útsendingu frá lokadegi opna breska meistaramótsins frá 2019. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Enski boltinn Handbolti Fótbolti Golf Rafíþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira