Ekkert minnst á heimilin í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. apríl 2020 12:00 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Félagsmálaráðherra segir að aðgerðir í húsnæðismálum og til að tryggja heimilin í landinu verði kynnt í næsta aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. Hann reiknar með því að allt að tuttugu og fimm prósent vinnumarkaðarins komi, með einum eða örðum hætti, inn í atvinnuleysisbótakerfið þegar mest verður. Félags- og heilbrigðismál áberandi í aðgerðunum sem kynntar voru í gær en gagnrýni á annan aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar kemur úr öllum áttum. Stjórnarandstaðan átti von á að stærri skref yrðu tekin og atvinnulífið taldi að meira yrði gert til að tryggja rekstur fyrirtækja. Miðbær Reykjavík á tímum Covid-19Vísir/Vilhelm Aðgerðirnar munu koma í skrefum „Í báðum þessum pökkum sem kynntir voru í gær eru aðgerðir fyrir fyrirtækin. Núna var það fyrir smærri fyrirtækin. Það er líka alveg ljóst að sú aðgerð sem við fórum í til þess að bæði verja hagsmuni launamanna og fyrirtækja með hlutabótaleiðinni, það var hugsað til þess að ná að brúa þetta bil. Við höfum líka sagt að það muni kalla á endurskoðun á því vegna þess að það sé að lengja í þessu. Það úrræði er þegar orðið miklu stærra heldur en að gert var ráð fyrir,“ segir Ásmundur. Gert er ráð fyrir að atvinnuleysistryggingasjóður fari að minnsta kosti 70 milljarða fram úr fjárlögum þessa árs. Félagsmálaráðherra reiknar með því að á milli 20-25% af vinnumarkaðinum sé með einum eða öðrum hætti í tengslum við atvinnuleysisbótakerfið þegar mest verður. Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra.Vísir/Vilhelm Hlutabótaleiðin til skoðunar Hlutabótaleiðin sem stjórnvöld settu á í mars gildir til loka maímánaðar. Ljóst sé að ekki muni öll fyrirtæki ráða við að hafa starfsmenn í 25% starfshlutfalli þegar tekjustreymi er lítið sem ekkert og að þannig verði það áfram. „Ég ítreka það að þessi leið átti að renna sitt skeið í lok maí og við munum koma með tillögur að því með hvaða hætti gerðar verði breytingar á henni og hvort eða hvernig henni verður framhaldið svona í kringum mánaðamótin,“ segir Ásmundur. Aðgerðir í húsnæðismálum verða kynnt í næsta aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar að sögn félagsmálaráðherra.Vísir/Vilhelm Ekkert minnst á heimilin í öðrum aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar Í þrjátíu og sex síðna kynningu sem fylgdi með aðgerðarpakkastjórnvalda í gær kemur hvergi fyrir með hvaða hætti stjórnvöld hyggjast styðja við rekstur heimila í landinu. „Það var ekki inni í þessum pakka núna. Við gerum ráð fyrir því að eftir því sem atvinnuleysi dregst á langinn þá muni þurfa frekari aðgerðir fyrir húsnæðismál og fyrir heimili. Við erum að vinna í því og forma það dag frá degi. Það er alveg ljóst að við munum koma með aðgerðir enda er fullkomlega eðlilegt, og ég er algjörlega sammála því að það er mikilvægt að verja heimilin með saman hætti og við erum að verja fyrirtækin,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra. Húsnæðismál Félagsmál Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Mikil óvissa á fasteignamarkaði og áhrif Covid-19 eiga enn eftir að koma í ljós Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um einungis 0,1 prósent milli mánaða í mars. Athygli vekur að verð á sérbýli almennt í verði. 22. apríl 2020 11:08 Frestun á skattgreiðslum er varasamt sprengjusvæði Gott og vel - til að mæta áföllum vegna kórónuveirunnar bauð ríkisstjórnin fyrirtækjum að fresta því fram í janúar á næsta ári að skila staðgreiðsluskatti á allt að þremur greiðslum ásamt því að fresta skilum á virðisaukaskatti án sérstakrar álagningar. 22. apríl 2020 10:15 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Félagsmálaráðherra segir að aðgerðir í húsnæðismálum og til að tryggja heimilin í landinu verði kynnt í næsta aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. Hann reiknar með því að allt að tuttugu og fimm prósent vinnumarkaðarins komi, með einum eða örðum hætti, inn í atvinnuleysisbótakerfið þegar mest verður. Félags- og heilbrigðismál áberandi í aðgerðunum sem kynntar voru í gær en gagnrýni á annan aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar kemur úr öllum áttum. Stjórnarandstaðan átti von á að stærri skref yrðu tekin og atvinnulífið taldi að meira yrði gert til að tryggja rekstur fyrirtækja. Miðbær Reykjavík á tímum Covid-19Vísir/Vilhelm Aðgerðirnar munu koma í skrefum „Í báðum þessum pökkum sem kynntir voru í gær eru aðgerðir fyrir fyrirtækin. Núna var það fyrir smærri fyrirtækin. Það er líka alveg ljóst að sú aðgerð sem við fórum í til þess að bæði verja hagsmuni launamanna og fyrirtækja með hlutabótaleiðinni, það var hugsað til þess að ná að brúa þetta bil. Við höfum líka sagt að það muni kalla á endurskoðun á því vegna þess að það sé að lengja í þessu. Það úrræði er þegar orðið miklu stærra heldur en að gert var ráð fyrir,“ segir Ásmundur. Gert er ráð fyrir að atvinnuleysistryggingasjóður fari að minnsta kosti 70 milljarða fram úr fjárlögum þessa árs. Félagsmálaráðherra reiknar með því að á milli 20-25% af vinnumarkaðinum sé með einum eða öðrum hætti í tengslum við atvinnuleysisbótakerfið þegar mest verður. Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra.Vísir/Vilhelm Hlutabótaleiðin til skoðunar Hlutabótaleiðin sem stjórnvöld settu á í mars gildir til loka maímánaðar. Ljóst sé að ekki muni öll fyrirtæki ráða við að hafa starfsmenn í 25% starfshlutfalli þegar tekjustreymi er lítið sem ekkert og að þannig verði það áfram. „Ég ítreka það að þessi leið átti að renna sitt skeið í lok maí og við munum koma með tillögur að því með hvaða hætti gerðar verði breytingar á henni og hvort eða hvernig henni verður framhaldið svona í kringum mánaðamótin,“ segir Ásmundur. Aðgerðir í húsnæðismálum verða kynnt í næsta aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar að sögn félagsmálaráðherra.Vísir/Vilhelm Ekkert minnst á heimilin í öðrum aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar Í þrjátíu og sex síðna kynningu sem fylgdi með aðgerðarpakkastjórnvalda í gær kemur hvergi fyrir með hvaða hætti stjórnvöld hyggjast styðja við rekstur heimila í landinu. „Það var ekki inni í þessum pakka núna. Við gerum ráð fyrir því að eftir því sem atvinnuleysi dregst á langinn þá muni þurfa frekari aðgerðir fyrir húsnæðismál og fyrir heimili. Við erum að vinna í því og forma það dag frá degi. Það er alveg ljóst að við munum koma með aðgerðir enda er fullkomlega eðlilegt, og ég er algjörlega sammála því að það er mikilvægt að verja heimilin með saman hætti og við erum að verja fyrirtækin,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra.
Húsnæðismál Félagsmál Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Mikil óvissa á fasteignamarkaði og áhrif Covid-19 eiga enn eftir að koma í ljós Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um einungis 0,1 prósent milli mánaða í mars. Athygli vekur að verð á sérbýli almennt í verði. 22. apríl 2020 11:08 Frestun á skattgreiðslum er varasamt sprengjusvæði Gott og vel - til að mæta áföllum vegna kórónuveirunnar bauð ríkisstjórnin fyrirtækjum að fresta því fram í janúar á næsta ári að skila staðgreiðsluskatti á allt að þremur greiðslum ásamt því að fresta skilum á virðisaukaskatti án sérstakrar álagningar. 22. apríl 2020 10:15 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Mikil óvissa á fasteignamarkaði og áhrif Covid-19 eiga enn eftir að koma í ljós Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um einungis 0,1 prósent milli mánaða í mars. Athygli vekur að verð á sérbýli almennt í verði. 22. apríl 2020 11:08
Frestun á skattgreiðslum er varasamt sprengjusvæði Gott og vel - til að mæta áföllum vegna kórónuveirunnar bauð ríkisstjórnin fyrirtækjum að fresta því fram í janúar á næsta ári að skila staðgreiðsluskatti á allt að þremur greiðslum ásamt því að fresta skilum á virðisaukaskatti án sérstakrar álagningar. 22. apríl 2020 10:15