Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði í boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 10:30 Matthías Örn Friðriksson. Vísir/Skjáskot Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. Í fyrri undanúrslitaviðureigninni hafði Matthías Örn Friðriksson betur gegn Pétri Rúðriki Guðmundssyni en Matthías er ríkjandi Íslandsmeistari í pílukasti. Vitor Charrua hafði betur gegn Hallgrími Egilssyni í hinni undanúrslitaviðureigninni og því áttust Vitor og Matthías við í úrslitum en þeir léku einnig til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í síðasta mánuði. Klippa: Boðsmót Stöðvar 2 Sports í pílukasti - Lokaskotin Sjá má lokakaflann hér fyrir ofan en eins og sjá má hafði Matthías betur með því að vinna sex leggi gegn tveimur og hlaut því gullverðlaun á þessu fyrsta boðsmóti Stöðvar 2 Sport. Very happy and proud of winning the inaugural @St2Sport Darts Invitational 2020 Big thanks to my sponsor https://t.co/Epnqs9f4N6 #peelan pic.twitter.com/4IBZVCZf6K— Matthías Örn (@mattiorn) April 25, 2020 Pílukast Tengdar fréttir Fremstu pílukastarar Íslands mætast á Stöð 2 Sport Næstu tvo daga sýnir Stöð 2 Sport frá móti þar sem fremstu pílukastarar Íslands taka þátt. 24. apríl 2020 11:20 Hætti í fótbolta og varð Íslandsmeistari í pílukasti Nýkrýndur Íslandsmeistari í pílukasti lék lengi fótbolta með Þór á Akureyri og Grindavík. Fyrir tveimur árum ákvað hann að einbeita sér að pílukasti og hefur náð langt á því sviði. 24. apríl 2020 12:55 Íslandsmeistarinn naumlega áfram | Úrslitin ráðast í kvöld Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti hófst í gær þar sem átta fremstu pílukastarar landsins hófu leik. Úrslitin ráðast svo í beinni útsendingu í kvöld. 25. apríl 2020 19:45 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Sjá meira
Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. Í fyrri undanúrslitaviðureigninni hafði Matthías Örn Friðriksson betur gegn Pétri Rúðriki Guðmundssyni en Matthías er ríkjandi Íslandsmeistari í pílukasti. Vitor Charrua hafði betur gegn Hallgrími Egilssyni í hinni undanúrslitaviðureigninni og því áttust Vitor og Matthías við í úrslitum en þeir léku einnig til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í síðasta mánuði. Klippa: Boðsmót Stöðvar 2 Sports í pílukasti - Lokaskotin Sjá má lokakaflann hér fyrir ofan en eins og sjá má hafði Matthías betur með því að vinna sex leggi gegn tveimur og hlaut því gullverðlaun á þessu fyrsta boðsmóti Stöðvar 2 Sport. Very happy and proud of winning the inaugural @St2Sport Darts Invitational 2020 Big thanks to my sponsor https://t.co/Epnqs9f4N6 #peelan pic.twitter.com/4IBZVCZf6K— Matthías Örn (@mattiorn) April 25, 2020
Pílukast Tengdar fréttir Fremstu pílukastarar Íslands mætast á Stöð 2 Sport Næstu tvo daga sýnir Stöð 2 Sport frá móti þar sem fremstu pílukastarar Íslands taka þátt. 24. apríl 2020 11:20 Hætti í fótbolta og varð Íslandsmeistari í pílukasti Nýkrýndur Íslandsmeistari í pílukasti lék lengi fótbolta með Þór á Akureyri og Grindavík. Fyrir tveimur árum ákvað hann að einbeita sér að pílukasti og hefur náð langt á því sviði. 24. apríl 2020 12:55 Íslandsmeistarinn naumlega áfram | Úrslitin ráðast í kvöld Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti hófst í gær þar sem átta fremstu pílukastarar landsins hófu leik. Úrslitin ráðast svo í beinni útsendingu í kvöld. 25. apríl 2020 19:45 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Sjá meira
Fremstu pílukastarar Íslands mætast á Stöð 2 Sport Næstu tvo daga sýnir Stöð 2 Sport frá móti þar sem fremstu pílukastarar Íslands taka þátt. 24. apríl 2020 11:20
Hætti í fótbolta og varð Íslandsmeistari í pílukasti Nýkrýndur Íslandsmeistari í pílukasti lék lengi fótbolta með Þór á Akureyri og Grindavík. Fyrir tveimur árum ákvað hann að einbeita sér að pílukasti og hefur náð langt á því sviði. 24. apríl 2020 12:55
Íslandsmeistarinn naumlega áfram | Úrslitin ráðast í kvöld Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti hófst í gær þar sem átta fremstu pílukastarar landsins hófu leik. Úrslitin ráðast svo í beinni útsendingu í kvöld. 25. apríl 2020 19:45