Svona eru reglurnar á skíðasvæðunum sem opna á morgun eftir tíu mánaða hlé Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. janúar 2021 15:36 Skíðasvæðið í Bláfjöllum er vinsælt meðal höfuðborgarbúa. Vísir/Vilhelm Skíðasvæði á Íslandi opna á morgun þegar nýjar samkomutakmarkanir taka gildi. Ekki má þó taka við nema helming af hámarksfjölda gesta á hverju svæði, auk þess sem skíðaskálar og skíðaleigur verða lokaðar og gestir þurfa að bera grímu. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu skíðasvæða en skíðalyftur landsins hafa verið lokaðar síðan 20. mars síðastliðinn. Þar segir að útfærsla á takmörkunum verði mismunandi eftir skíðasvæðum. Þar sem ekki megi fleiri en 50 prósent af hámarksfjölda gesta mæta hverju sinni geti gestir ekki ákveðið „með stuttum fyrirvara að skella sér á næsta skíðasvæði,“ að því er segir í tilkynningu. Gestir eru því beðnir um að kynna sér aðstæður á svæðunum áður en lagt er af stað til að ganga úr skugga um að ekki sé „uppselt“. Dæmi um aðrar takmarkanir sem þó eru mismunandi eftir skíðasvæðum: Skíðaskálar lokaðir fyrir utan salerni, veitingasala lokuð, skíðaleiga lokuð, takmarkanir í stólalyftur og stýring miðasölu. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu hvers skíðasvæðis fyrir sig. Salerni eru alltaf opin og takmarkaður fjöldi er leyfður þar í einu. Viðkomandi skíðasvæði tryggir að fyllstu sóttvarna verður gætt á salernum. Gestir eru beðnir að hafa grímu fyrir vitum sínum eða tvöfalt buff. Sérstaklega röðum og við skála, salerni og aðra staði þar sem fólk safnast saman. Skíðasvæði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Fjallaskíðafólk beðið um að yfirgefa Bláfjöll af ótta við banaslys Óhætt er að segja að sprengja hafi orðið í fjallaskíðamennsku á landinu og er nú svo komið að fjöldi þeirra í Bláfjöllum er orðinn svo mikill að starfsmenn skíðasvæðisins geta ekki unnið vinnu sína í brekkunum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bláfjalla. 10. desember 2020 10:18 Opið í Bláfjöllum en verulegar breytingar á fyrirkomulagi Opið verður í Bláfjöllum í dag frá kl 11-21 en með nokkrum takmörkunum þó. Vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi er fólk beðið um að virða mörk um tveggja metra fjarlægð á milli manna. 18. mars 2020 11:51 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu skíðasvæða en skíðalyftur landsins hafa verið lokaðar síðan 20. mars síðastliðinn. Þar segir að útfærsla á takmörkunum verði mismunandi eftir skíðasvæðum. Þar sem ekki megi fleiri en 50 prósent af hámarksfjölda gesta mæta hverju sinni geti gestir ekki ákveðið „með stuttum fyrirvara að skella sér á næsta skíðasvæði,“ að því er segir í tilkynningu. Gestir eru því beðnir um að kynna sér aðstæður á svæðunum áður en lagt er af stað til að ganga úr skugga um að ekki sé „uppselt“. Dæmi um aðrar takmarkanir sem þó eru mismunandi eftir skíðasvæðum: Skíðaskálar lokaðir fyrir utan salerni, veitingasala lokuð, skíðaleiga lokuð, takmarkanir í stólalyftur og stýring miðasölu. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu hvers skíðasvæðis fyrir sig. Salerni eru alltaf opin og takmarkaður fjöldi er leyfður þar í einu. Viðkomandi skíðasvæði tryggir að fyllstu sóttvarna verður gætt á salernum. Gestir eru beðnir að hafa grímu fyrir vitum sínum eða tvöfalt buff. Sérstaklega röðum og við skála, salerni og aðra staði þar sem fólk safnast saman.
Skíðasvæði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Fjallaskíðafólk beðið um að yfirgefa Bláfjöll af ótta við banaslys Óhætt er að segja að sprengja hafi orðið í fjallaskíðamennsku á landinu og er nú svo komið að fjöldi þeirra í Bláfjöllum er orðinn svo mikill að starfsmenn skíðasvæðisins geta ekki unnið vinnu sína í brekkunum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bláfjalla. 10. desember 2020 10:18 Opið í Bláfjöllum en verulegar breytingar á fyrirkomulagi Opið verður í Bláfjöllum í dag frá kl 11-21 en með nokkrum takmörkunum þó. Vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi er fólk beðið um að virða mörk um tveggja metra fjarlægð á milli manna. 18. mars 2020 11:51 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
Fjallaskíðafólk beðið um að yfirgefa Bláfjöll af ótta við banaslys Óhætt er að segja að sprengja hafi orðið í fjallaskíðamennsku á landinu og er nú svo komið að fjöldi þeirra í Bláfjöllum er orðinn svo mikill að starfsmenn skíðasvæðisins geta ekki unnið vinnu sína í brekkunum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bláfjalla. 10. desember 2020 10:18
Opið í Bláfjöllum en verulegar breytingar á fyrirkomulagi Opið verður í Bláfjöllum í dag frá kl 11-21 en með nokkrum takmörkunum þó. Vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi er fólk beðið um að virða mörk um tveggja metra fjarlægð á milli manna. 18. mars 2020 11:51