Ekki erfitt fyrir Valsmenn að sjá alla þessa KR-inga í Valsbúningi Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. janúar 2021 11:30 Kjartan Atli Kjartansson og félagar hans í Körfuboltakvöldi fóru yfir Vesturbæjarinnrásina sem hefur átt sér stað að Hlíðarenda. Umræðan varð til í kjölfar þess að strákarnir voru að ræða frammistöðu Jóns Arnórs Stefánssonar en hann gekk í raðir Vals frá KR í sumar og var án nokkurs vafa um ein óvæntustu félagsskipti körfuboltasögunnar á Íslandi að ræða. Raunar er Valsliðið í Dominos deild karla að mestu skipað uppöldum KR-ingum og þjálfari liðsins, Finnur Freyr Stefánsson, kemur einnig úr Vesturbænum. „Er ekki skrýtið fyrir Valsmenn að horfa á þetta? Þjálfarinn er KR-ingur, sjúkraþjálfarinn var hjá KR í mörg ár þó hann komi úr Stykkishólmi og svo eru 5-6 leikmenn í liðinu úr KR.“ „Ég ætla ekki að vera neitt rosalega leiðinlegur en hvaða Valsmenn? Það mætir aldrei neinn á leiki þarna. Kannski fer fólk núna að mæta og fylgjast með,“ svaraði Jón Halldór Eðvaldsson áður en Teitur Örlygsson lagði sitt mat á hugleiðingu Kjartans. „Heldur þú virkilega að þetta sé erfitt fyrir einhvern Valsara? Ég held að flestir hugsi bara þannig að þeir vilji að liðið sitt vinni titla,“ segir Teitur. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Jón Arnór Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur KR Tengdar fréttir „Skorari af guðs náð“ Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi eru heillaðir af nýjasta liðsmanni KR í Dominos deild karla. 17. janúar 2021 09:00 „Þegar þjálfarinn segir að það eigi að taka eitt skot skuluð þið hlýða þeim“ Þórsliðin í Dominos deild karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar sem miðlaði biturri reynslu sinni frá því að hann brást Teiti Örlygssyni. 16. janúar 2021 23:01 Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið. 16. janúar 2021 13:45 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira
Umræðan varð til í kjölfar þess að strákarnir voru að ræða frammistöðu Jóns Arnórs Stefánssonar en hann gekk í raðir Vals frá KR í sumar og var án nokkurs vafa um ein óvæntustu félagsskipti körfuboltasögunnar á Íslandi að ræða. Raunar er Valsliðið í Dominos deild karla að mestu skipað uppöldum KR-ingum og þjálfari liðsins, Finnur Freyr Stefánsson, kemur einnig úr Vesturbænum. „Er ekki skrýtið fyrir Valsmenn að horfa á þetta? Þjálfarinn er KR-ingur, sjúkraþjálfarinn var hjá KR í mörg ár þó hann komi úr Stykkishólmi og svo eru 5-6 leikmenn í liðinu úr KR.“ „Ég ætla ekki að vera neitt rosalega leiðinlegur en hvaða Valsmenn? Það mætir aldrei neinn á leiki þarna. Kannski fer fólk núna að mæta og fylgjast með,“ svaraði Jón Halldór Eðvaldsson áður en Teitur Örlygsson lagði sitt mat á hugleiðingu Kjartans. „Heldur þú virkilega að þetta sé erfitt fyrir einhvern Valsara? Ég held að flestir hugsi bara þannig að þeir vilji að liðið sitt vinni titla,“ segir Teitur. Umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Jón Arnór Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur KR Tengdar fréttir „Skorari af guðs náð“ Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi eru heillaðir af nýjasta liðsmanni KR í Dominos deild karla. 17. janúar 2021 09:00 „Þegar þjálfarinn segir að það eigi að taka eitt skot skuluð þið hlýða þeim“ Þórsliðin í Dominos deild karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar sem miðlaði biturri reynslu sinni frá því að hann brást Teiti Örlygssyni. 16. janúar 2021 23:01 Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið. 16. janúar 2021 13:45 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira
„Skorari af guðs náð“ Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi eru heillaðir af nýjasta liðsmanni KR í Dominos deild karla. 17. janúar 2021 09:00
„Þegar þjálfarinn segir að það eigi að taka eitt skot skuluð þið hlýða þeim“ Þórsliðin í Dominos deild karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar sem miðlaði biturri reynslu sinni frá því að hann brást Teiti Örlygssyni. 16. janúar 2021 23:01
Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið. 16. janúar 2021 13:45