Grunaður byssumaður losnar úr varðhaldi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. febrúar 2021 14:16 Skotið var á bíl borgastjóra í síðasta mánuði. Vísir/Samsett Karlmaður á sextugsaldri sem grunaður er um að hafa skotið með riffli á fjölskyldubíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra losnar úr gæsluvarðhaldi klukkan fjögur í dag. Héraðssaksóknari taldi ekki grundvöll til að krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir manninum. Karlmaðurinn, sem er fyrrverandi lögreglumaður og með dóm fyrir kynferðisbrot á bakinu, var úrskurðaður í þriggja daga gæsluvarðhald síðastliðinn föstudag sem var svo framlengt á mánudag. Var það framlengt á þeim forsendum að hann teldist hættulegur. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir í samtali við Vísi að karlmaðurinn hafi áfram stöðu grunaðs í málinu. Gæsluvarðhald sé þó íþyngjandi úrræði sem uppfylla þurfi viss skilyrði. Þau hafi ekki verið talin vera fyrir hendi. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir rannsókn málsins miða mjög vel.Vísir/Vilhelm Tveir karlmenn voru upphaflega handteknir vegna málsins. Annar þeirra losnar úr varðhaldi í dag en hinn er ekki talinn tengjast málinu að sögn Kolbrúnar. Hún segir rannsókn málsins miða mjög vel. Karlmaðurinn hlaut árið 2003 átján mánaða dóm fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum stúlkum. Hann lauk afplánun árið 2005 en árið 2009 sótti hann um uppreist æru, sem hann fékk árið 2010. Skotið á bíl borgarstjóra Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Sjá meira
Karlmaðurinn, sem er fyrrverandi lögreglumaður og með dóm fyrir kynferðisbrot á bakinu, var úrskurðaður í þriggja daga gæsluvarðhald síðastliðinn föstudag sem var svo framlengt á mánudag. Var það framlengt á þeim forsendum að hann teldist hættulegur. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir í samtali við Vísi að karlmaðurinn hafi áfram stöðu grunaðs í málinu. Gæsluvarðhald sé þó íþyngjandi úrræði sem uppfylla þurfi viss skilyrði. Þau hafi ekki verið talin vera fyrir hendi. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir rannsókn málsins miða mjög vel.Vísir/Vilhelm Tveir karlmenn voru upphaflega handteknir vegna málsins. Annar þeirra losnar úr varðhaldi í dag en hinn er ekki talinn tengjast málinu að sögn Kolbrúnar. Hún segir rannsókn málsins miða mjög vel. Karlmaðurinn hlaut árið 2003 átján mánaða dóm fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum stúlkum. Hann lauk afplánun árið 2005 en árið 2009 sótti hann um uppreist æru, sem hann fékk árið 2010.
Skotið á bíl borgarstjóra Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Sjá meira