„Khabib er hundrað prósent hættur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2021 18:45 Khabib sagðist vera hættur í UFC og stendur við það. Valery Sharifulin/Getty Bardagakappinn Khabib Nurmagomedov er formlega hættur í UFC. Þetta staðfesti forseti UFC, Dana White, á Twitter-síðu sinni. Khabib tilkynnti í október að hann væri hættur að berjast eftir enn einn sigur hans en árangur hans er 29-0. Sögusagnir hafa gengið undanfarið að Khabib væri hættur við að hætta en Dana staðfestir nú að Khabib sé hættur. „29-0 er það. Hann er hundrað prósent hættur. Það var ótrúlegt að horfa á þig vinna. Takk fyrir allt og njóttu þess sem þú tekur þér fyrir hendur, vinur minn,“ skrifaði White. Khabib birti einnig mynd á Instagram síðu sinni þar sem hann þakkaði White fyrir allt samstarfið í gegnum tíðina. „Þetta var góður kvöldmatur með frábæru fólki. Dana White, kærar þakkir bróðir og allt UFC teymið fyrir tækifærið að sanna mig. Þið hafið breytt lífi margra vegna íþróttarinnar,“ skrifaði Khabib og bætti við. „Dana, ég mun aldrei gleyma viðhorfi þínu gagnvart mér. Faðir minn mun ekki gleyma því og synir mínir muna eftir þér. Ég vona að þið munið virða mína ákvörðun,“ bætti Khabib við. Dana White confirms that UFC legend Khabib Nurmagomedov has '100 per cent retired' https://t.co/YbvhBGcxAF— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021 MMA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Sjá meira
Khabib tilkynnti í október að hann væri hættur að berjast eftir enn einn sigur hans en árangur hans er 29-0. Sögusagnir hafa gengið undanfarið að Khabib væri hættur við að hætta en Dana staðfestir nú að Khabib sé hættur. „29-0 er það. Hann er hundrað prósent hættur. Það var ótrúlegt að horfa á þig vinna. Takk fyrir allt og njóttu þess sem þú tekur þér fyrir hendur, vinur minn,“ skrifaði White. Khabib birti einnig mynd á Instagram síðu sinni þar sem hann þakkaði White fyrir allt samstarfið í gegnum tíðina. „Þetta var góður kvöldmatur með frábæru fólki. Dana White, kærar þakkir bróðir og allt UFC teymið fyrir tækifærið að sanna mig. Þið hafið breytt lífi margra vegna íþróttarinnar,“ skrifaði Khabib og bætti við. „Dana, ég mun aldrei gleyma viðhorfi þínu gagnvart mér. Faðir minn mun ekki gleyma því og synir mínir muna eftir þér. Ég vona að þið munið virða mína ákvörðun,“ bætti Khabib við. Dana White confirms that UFC legend Khabib Nurmagomedov has '100 per cent retired' https://t.co/YbvhBGcxAF— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021
MMA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Sjá meira