„Khabib er hundrað prósent hættur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2021 18:45 Khabib sagðist vera hættur í UFC og stendur við það. Valery Sharifulin/Getty Bardagakappinn Khabib Nurmagomedov er formlega hættur í UFC. Þetta staðfesti forseti UFC, Dana White, á Twitter-síðu sinni. Khabib tilkynnti í október að hann væri hættur að berjast eftir enn einn sigur hans en árangur hans er 29-0. Sögusagnir hafa gengið undanfarið að Khabib væri hættur við að hætta en Dana staðfestir nú að Khabib sé hættur. „29-0 er það. Hann er hundrað prósent hættur. Það var ótrúlegt að horfa á þig vinna. Takk fyrir allt og njóttu þess sem þú tekur þér fyrir hendur, vinur minn,“ skrifaði White. Khabib birti einnig mynd á Instagram síðu sinni þar sem hann þakkaði White fyrir allt samstarfið í gegnum tíðina. „Þetta var góður kvöldmatur með frábæru fólki. Dana White, kærar þakkir bróðir og allt UFC teymið fyrir tækifærið að sanna mig. Þið hafið breytt lífi margra vegna íþróttarinnar,“ skrifaði Khabib og bætti við. „Dana, ég mun aldrei gleyma viðhorfi þínu gagnvart mér. Faðir minn mun ekki gleyma því og synir mínir muna eftir þér. Ég vona að þið munið virða mína ákvörðun,“ bætti Khabib við. Dana White confirms that UFC legend Khabib Nurmagomedov has '100 per cent retired' https://t.co/YbvhBGcxAF— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021 MMA Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Khabib tilkynnti í október að hann væri hættur að berjast eftir enn einn sigur hans en árangur hans er 29-0. Sögusagnir hafa gengið undanfarið að Khabib væri hættur við að hætta en Dana staðfestir nú að Khabib sé hættur. „29-0 er það. Hann er hundrað prósent hættur. Það var ótrúlegt að horfa á þig vinna. Takk fyrir allt og njóttu þess sem þú tekur þér fyrir hendur, vinur minn,“ skrifaði White. Khabib birti einnig mynd á Instagram síðu sinni þar sem hann þakkaði White fyrir allt samstarfið í gegnum tíðina. „Þetta var góður kvöldmatur með frábæru fólki. Dana White, kærar þakkir bróðir og allt UFC teymið fyrir tækifærið að sanna mig. Þið hafið breytt lífi margra vegna íþróttarinnar,“ skrifaði Khabib og bætti við. „Dana, ég mun aldrei gleyma viðhorfi þínu gagnvart mér. Faðir minn mun ekki gleyma því og synir mínir muna eftir þér. Ég vona að þið munið virða mína ákvörðun,“ bætti Khabib við. Dana White confirms that UFC legend Khabib Nurmagomedov has '100 per cent retired' https://t.co/YbvhBGcxAF— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021
MMA Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita