Harry prins til BetterUp Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. mars 2021 15:15 Harry og Meghan í Lundúnum. Getty/Chris Jackson Harry Bretaprins hefur verið ráðinn í stjórnandastöðu hjá bandaríska sprotafyrirtækinu BetterUp, sem metið er á um milljarð bandaríkjadala. Þetta er fyrsta starf prinsins frá því hann og Meghan Markle, eiginkona hans, sögðu sig frá opinberum skyldum bresku konungsfjölskyldunnar í fyrra. BetterUp var stofnað árið 2013 og býður fyrirtækið bæði öðrum fyrirtækjum og einstaklingum upp á þjálfun og sérfræðiráðgjöf til að auka afköst sín og andlega heilsu. „Fjárhagsörðugleikar og samfélagslegar byrðar koma oft í veg fyrir að fólk hugsi um andlega heilsu sína fyrr en það er orðið of seint. Ég vil að við hættum að bíða þangað til á síðustu stundu með að biðja um hjálp,“ sagði Harry prins við Wall Street Journal um ráðninguna. Harry og Meghan hafa einnig skrifað undir milljóna dala samninga við streymisveiturnar Spotify og Netflix frá því þau sögðu sig frá opinberum skyldum. Harry og Meghan Bretland Bandaríkin Kóngafólk Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Þetta er fyrsta starf prinsins frá því hann og Meghan Markle, eiginkona hans, sögðu sig frá opinberum skyldum bresku konungsfjölskyldunnar í fyrra. BetterUp var stofnað árið 2013 og býður fyrirtækið bæði öðrum fyrirtækjum og einstaklingum upp á þjálfun og sérfræðiráðgjöf til að auka afköst sín og andlega heilsu. „Fjárhagsörðugleikar og samfélagslegar byrðar koma oft í veg fyrir að fólk hugsi um andlega heilsu sína fyrr en það er orðið of seint. Ég vil að við hættum að bíða þangað til á síðustu stundu með að biðja um hjálp,“ sagði Harry prins við Wall Street Journal um ráðninguna. Harry og Meghan hafa einnig skrifað undir milljóna dala samninga við streymisveiturnar Spotify og Netflix frá því þau sögðu sig frá opinberum skyldum.
Harry og Meghan Bretland Bandaríkin Kóngafólk Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira