Sakborningur segist niðurbrotinn og að um sé að ræða slys Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 4. apríl 2021 17:06 Maðurinn var úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald í Héraðsdómur Reykjaness í dag á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Vísir/Vilhelm Maðurinn sem sætir gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsóknina á andláti manns sem lést í Kópavogi um helgina segir að um slys hafi verið að ræða. Að sögn verjanda mannsins er hann niðurbrotinn vegna málsins að því er Rúv greinir frá. Líkt og Vísir greindi frá fyrr í dag leikur grunur á að bíl hafi verið ekið á manninn sem lést. Verjandi mannsins sem nú sætir gæsluvarðhaldi vegna málsins segir í samtali við Rúv að um slys sé að ræða og að skjólstæðingur sinn sé niðurbrotinn vegna málsins. Þá hafi hann „ekki áttað sig á að Íslendingurinn hefði slasast alvarlega,“ líkt og það er orðað í frétt Rúv. Líkt og fram hefur komið í fréttum lést karlmaður um þrítugt á Landspítalanum á laugardag, þangað sem hann hafði verið fluttur á föstudagsmorgun eftir að hafa orðið fyrir líkamsárás í Kórahverfinu í Kópavogi. Tilkynning um málið barst lögreglu klukkan 8.51 að morgni föstudagsins langa, en málsatvik voru í fyrstu mjög óljós að því er segir í tilkynningu frá lögreglu frá því fyrr í dag. Alls voru þrír handteknir vegna málsins í gær. Tveimur hefur verið sleppt en sá þriðji hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald líkt og áður segir, á grundvelli rannsóknarhagsmuna til föstudagsins 9. apríl. Fréttin hefur verið uppfærð. Kópavogur Lögreglumál Mannslát í Vindakór Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá fyrr í dag leikur grunur á að bíl hafi verið ekið á manninn sem lést. Verjandi mannsins sem nú sætir gæsluvarðhaldi vegna málsins segir í samtali við Rúv að um slys sé að ræða og að skjólstæðingur sinn sé niðurbrotinn vegna málsins. Þá hafi hann „ekki áttað sig á að Íslendingurinn hefði slasast alvarlega,“ líkt og það er orðað í frétt Rúv. Líkt og fram hefur komið í fréttum lést karlmaður um þrítugt á Landspítalanum á laugardag, þangað sem hann hafði verið fluttur á föstudagsmorgun eftir að hafa orðið fyrir líkamsárás í Kórahverfinu í Kópavogi. Tilkynning um málið barst lögreglu klukkan 8.51 að morgni föstudagsins langa, en málsatvik voru í fyrstu mjög óljós að því er segir í tilkynningu frá lögreglu frá því fyrr í dag. Alls voru þrír handteknir vegna málsins í gær. Tveimur hefur verið sleppt en sá þriðji hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald líkt og áður segir, á grundvelli rannsóknarhagsmuna til föstudagsins 9. apríl. Fréttin hefur verið uppfærð.
Kópavogur Lögreglumál Mannslát í Vindakór Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira