Ráðherra og alþingiskona munu lýsa leik Vals og Skallagríms í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2021 11:31 Ásta Júlía Grímsdóttir í leik með Val í vetur. Mamma hennar mun lýsa leik Vals og Skallagríms í kvöld og með henni verður ráðherra. Vísir/Hulda Margrét Lýsendur kvöldsins á Valur TV gætu komið með aðra sýn á körfuboltann enda þekkt fyrir allt annað en að lýsa körfuboltaleikjum. Ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar mætast í kvöld í Domino´s deild kvenna í körfubolta þegar Valskonur taka á móti Skallagrími á Hlíðarenda. Valur varð Íslandsmeisatari vorið 2019 og Skallagrímur vann bikarinn í febrúar 2020. Ekkert lið hefur unnið þessa tvo titla síðan. Valsmenn ætla að bjóða upp á leikinn í beinni útsendingu á Valur TV en stóra fréttin er hverjir ætla að lýsa þessum mikilvæga leik í kvöld. Valur er í baráttu við Keflavík og Hauka um deildarmeistaratitilinn en Skallagrímur verður að vinna ætli liðið sér að eiga enn möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Lýsendurnir á Valur TV í kvöld eru þau Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Helga Vala Helgadóttir, alþingiskona. Valsmenn segja frá þessu á miðlum sínum og þar kemur fram að þau Helga Vala og Ásmundur Einar munu án efa koma með skemmtilega og jafnvel "aðra" sýn á körfuboltann eins og þeim einum er lagið. Ásmundur Einar Daðason er mikill stuðningsmaður Skallagríms en Helga Vala Helgadóttir er móðir hinnar efnilegu landsliðskonu Ástu Júlíu Grímsdóttur hjá Val. Ásta Júlía hefur farið á kostum eftir að deildina fór af stað á ný eftir kórónuveirustopp og er hún með 14 stig og 12 fráköst að meðaltali í síðustu tveimur leikjum Valsliðsins. Þeir sem ekki komast á leikinn í kvöld þurfa ekki að örvænta því hann verður sendur út beint á Valur TV. Lýsendurnir eru...Posted by Valur Körfubolti on Miðvikudagur, 28. apríl 2021 Dominos-deild kvenna Valur Skallagrímur Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar mætast í kvöld í Domino´s deild kvenna í körfubolta þegar Valskonur taka á móti Skallagrími á Hlíðarenda. Valur varð Íslandsmeisatari vorið 2019 og Skallagrímur vann bikarinn í febrúar 2020. Ekkert lið hefur unnið þessa tvo titla síðan. Valsmenn ætla að bjóða upp á leikinn í beinni útsendingu á Valur TV en stóra fréttin er hverjir ætla að lýsa þessum mikilvæga leik í kvöld. Valur er í baráttu við Keflavík og Hauka um deildarmeistaratitilinn en Skallagrímur verður að vinna ætli liðið sér að eiga enn möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Lýsendurnir á Valur TV í kvöld eru þau Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Helga Vala Helgadóttir, alþingiskona. Valsmenn segja frá þessu á miðlum sínum og þar kemur fram að þau Helga Vala og Ásmundur Einar munu án efa koma með skemmtilega og jafnvel "aðra" sýn á körfuboltann eins og þeim einum er lagið. Ásmundur Einar Daðason er mikill stuðningsmaður Skallagríms en Helga Vala Helgadóttir er móðir hinnar efnilegu landsliðskonu Ástu Júlíu Grímsdóttur hjá Val. Ásta Júlía hefur farið á kostum eftir að deildina fór af stað á ný eftir kórónuveirustopp og er hún með 14 stig og 12 fráköst að meðaltali í síðustu tveimur leikjum Valsliðsins. Þeir sem ekki komast á leikinn í kvöld þurfa ekki að örvænta því hann verður sendur út beint á Valur TV. Lýsendurnir eru...Posted by Valur Körfubolti on Miðvikudagur, 28. apríl 2021
Dominos-deild kvenna Valur Skallagrímur Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira