Gátu fengið 921 milljón króna fyrir Kirkjuhús árið 2017 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. maí 2021 07:28 Kirkjuhúsið við Laugaveg var selt í október. Vísir/Hanna Þjóðkirkjan hefði getað fengið 921 milljón krónur fyrir Kirkjuhúsið við Laugaveg árið 2017 en húsið var selt í fyrra á 451 milljón krónur. Fyrrnefnda tilboðinu var hafnað að tillögu biskups. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag. Kirkjuhúsið var selt til SF Invest í október síðastliðnum en kirkjuráði höfðu áður borist boð sem voru á bilinu 800 til 921 milljón króna. Að því er fram kom í tillögu frá Agnesi Sigurðardóttur biskupi á sínum tíma þá uppfylltu tilboðin ekki „þær væntingar sem lagt var upp með varðandi söluna“. Fréttablaðið hefur eftir Pétri Markan að óformlegar umræður um sölu Kirkjuhússins hafi staðið yfir í mörg ár og jafnvel áratugi en húsið hafi fyrst farið í formlegt söluferli árið 2019. „Hvað þetta mál varðar er augljóst að ekki var einhugur um málið eins og ferlið blasir við mér, fyrr en árið sem eignin var seld,“ segir Pétur. „Kannski er vandamálið það að kauptilboð bárust og komu jafnvel til umræðu án formlegra ákvarðana um sölu.“ Þjóðkirkjan Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Kirkjuhúsið selt einum stofnenda Nikita Kirkjumálasjóður hefur selt fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Fyrirtækið S&H Invest hefur keypt húsið og er það í eigu Valdimars Kristins Hannessonar og fjölskyldu hans. 22. október 2020 17:34 Boðin staðgreiðsla fyrir Laugaveg 31 Hæsta tilboð í Kirkjuhúsið hljóðaði upp á staðgreiðslu. Kirkjuráð hafnaði því sem og öllum öðrum. Heldur starf kirkjunnar því áfram á Laugavegi. Einn meðlimur kirkjuráðs segir miður að söluferlið hafi farið svona. 8. mars 2017 07:00 Klofið kirkjuráð hafnar öllum tilboðum í stórhýsið á Laugavegi 31 Klofningur varð í atkvæðagreiðslu um málið í kirkjuráði síðastliðinn föstudag. 7. mars 2017 06:00 Stór fasteignafélög bítast um Kirkjuhúsið á Laugavegi 31 „Það komu fram ýmsar pælingar um hvað hugsanlegt væri að fá fyrir eignina og við getum sagt að tilboðin séu á því róli,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, um tilboð í Laugaveg 31 sem hýsir Kirkjuhúsið. 17. febrúar 2017 07:00 Erfitt að kveðja svo fallegt hús Farið yfir sögu Kirkjuhússins, sem lengi hýsti glæsilegustu verslun landsins. 31. janúar 2017 21:00 Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. 31. janúar 2017 07:00 Laugavegur 31 gæti fært kirkjunni yfir milljarð Laugavegur 31 hentar ekki fyrir starfsemi þjóðkirkjunnar og er til sölu. Áhugasamir kaupendur spyrja um húsið nánast í hverri viku segir fulltrúi í kirkjuráði sem kveður þó ekki öruggt að af sölunni verði. 30. janúar 2017 05:00 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag. Kirkjuhúsið var selt til SF Invest í október síðastliðnum en kirkjuráði höfðu áður borist boð sem voru á bilinu 800 til 921 milljón króna. Að því er fram kom í tillögu frá Agnesi Sigurðardóttur biskupi á sínum tíma þá uppfylltu tilboðin ekki „þær væntingar sem lagt var upp með varðandi söluna“. Fréttablaðið hefur eftir Pétri Markan að óformlegar umræður um sölu Kirkjuhússins hafi staðið yfir í mörg ár og jafnvel áratugi en húsið hafi fyrst farið í formlegt söluferli árið 2019. „Hvað þetta mál varðar er augljóst að ekki var einhugur um málið eins og ferlið blasir við mér, fyrr en árið sem eignin var seld,“ segir Pétur. „Kannski er vandamálið það að kauptilboð bárust og komu jafnvel til umræðu án formlegra ákvarðana um sölu.“
Þjóðkirkjan Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Kirkjuhúsið selt einum stofnenda Nikita Kirkjumálasjóður hefur selt fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Fyrirtækið S&H Invest hefur keypt húsið og er það í eigu Valdimars Kristins Hannessonar og fjölskyldu hans. 22. október 2020 17:34 Boðin staðgreiðsla fyrir Laugaveg 31 Hæsta tilboð í Kirkjuhúsið hljóðaði upp á staðgreiðslu. Kirkjuráð hafnaði því sem og öllum öðrum. Heldur starf kirkjunnar því áfram á Laugavegi. Einn meðlimur kirkjuráðs segir miður að söluferlið hafi farið svona. 8. mars 2017 07:00 Klofið kirkjuráð hafnar öllum tilboðum í stórhýsið á Laugavegi 31 Klofningur varð í atkvæðagreiðslu um málið í kirkjuráði síðastliðinn föstudag. 7. mars 2017 06:00 Stór fasteignafélög bítast um Kirkjuhúsið á Laugavegi 31 „Það komu fram ýmsar pælingar um hvað hugsanlegt væri að fá fyrir eignina og við getum sagt að tilboðin séu á því róli,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, um tilboð í Laugaveg 31 sem hýsir Kirkjuhúsið. 17. febrúar 2017 07:00 Erfitt að kveðja svo fallegt hús Farið yfir sögu Kirkjuhússins, sem lengi hýsti glæsilegustu verslun landsins. 31. janúar 2017 21:00 Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. 31. janúar 2017 07:00 Laugavegur 31 gæti fært kirkjunni yfir milljarð Laugavegur 31 hentar ekki fyrir starfsemi þjóðkirkjunnar og er til sölu. Áhugasamir kaupendur spyrja um húsið nánast í hverri viku segir fulltrúi í kirkjuráði sem kveður þó ekki öruggt að af sölunni verði. 30. janúar 2017 05:00 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Kirkjuhúsið selt einum stofnenda Nikita Kirkjumálasjóður hefur selt fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Fyrirtækið S&H Invest hefur keypt húsið og er það í eigu Valdimars Kristins Hannessonar og fjölskyldu hans. 22. október 2020 17:34
Boðin staðgreiðsla fyrir Laugaveg 31 Hæsta tilboð í Kirkjuhúsið hljóðaði upp á staðgreiðslu. Kirkjuráð hafnaði því sem og öllum öðrum. Heldur starf kirkjunnar því áfram á Laugavegi. Einn meðlimur kirkjuráðs segir miður að söluferlið hafi farið svona. 8. mars 2017 07:00
Klofið kirkjuráð hafnar öllum tilboðum í stórhýsið á Laugavegi 31 Klofningur varð í atkvæðagreiðslu um málið í kirkjuráði síðastliðinn föstudag. 7. mars 2017 06:00
Stór fasteignafélög bítast um Kirkjuhúsið á Laugavegi 31 „Það komu fram ýmsar pælingar um hvað hugsanlegt væri að fá fyrir eignina og við getum sagt að tilboðin séu á því róli,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, um tilboð í Laugaveg 31 sem hýsir Kirkjuhúsið. 17. febrúar 2017 07:00
Erfitt að kveðja svo fallegt hús Farið yfir sögu Kirkjuhússins, sem lengi hýsti glæsilegustu verslun landsins. 31. janúar 2017 21:00
Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. 31. janúar 2017 07:00
Laugavegur 31 gæti fært kirkjunni yfir milljarð Laugavegur 31 hentar ekki fyrir starfsemi þjóðkirkjunnar og er til sölu. Áhugasamir kaupendur spyrja um húsið nánast í hverri viku segir fulltrúi í kirkjuráði sem kveður þó ekki öruggt að af sölunni verði. 30. janúar 2017 05:00