Ásdís Hjálmsdóttir er nýr formaður íþróttamannanefndar ÍSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2021 10:30 Ásdís Hjálmsdóttir er nýbúin að leggja skóna á hilluna eftir frábæran feril. Getty/Bernd Thissen Ný Íþróttamannanefnd ÍSÍ hefur verið kosin og nefndin valdi sér nýjan formann á fyrsta fundi sínum á dögunum. Fyrsti kosningafundur Íþróttamannanefndar ÍSÍ fór fram á dögunum en kosningafundurinn var haldinn með rafrænum hætti. Íþróttamannanefnd ÍSÍ starfar samkvæmt reglugerð en hlutverk nefndarinnar er að vera málsvari íþróttamanna í samskiptum við ÍSÍ. Í nefndinni skulu sitja fimm meðlimir og er samsetning hennar samkvæmt skilyrðum reglugerðarinnar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands sagði frá þessu á heimasíðu sinni. Kosningar til Íþróttamannanefndar fara fram annað hvert ár á sérstökum kosningafundi. Hvert sérsamband ÍSÍ getur tilnefnt karl og konu, sem uppfyllir þátttökuskilyrði sem fulltrúi sérsambandsins, á kosningafundinn og hefur hvert sérsamband því tvö atkvæði á fundinum. Í framboði á þessum fyrsta kosningafundi voru sjö íþróttamenn og konur sem kepptu um þau fimm sæti sem í boði voru. Eftirfarandi hlutu kosningu í nefndina fyrir starfstímabilið 2021-2023. Anton Sveinn Mckee, sund Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, frjálsíþróttir Dominiqua Alma Belányi, fimleikar Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut Sigurður Már Atlason, dans Íþróttamannanefndin fundaði sunnudaginn 2. maí og valdi Ásdísi Hjálmsdóttur Annerud sem formann nefndarinnar. Ásdís tekur við af Dominiqu Ölmu Belányi, fráfarandi formanni nefndarinnar. Íþróttamannanefndin tilnefndi einnig Ásdísi til að taka sæti íþróttamanna í framkvæmdarstjórn ÍSÍ og verður sú tilnefning borin undir 75. Íþróttaþing ÍSÍ 7. maí næstkomandi. ÍSÍ þakkaði fráfarandi stjórnarfólki Íþróttamannanefndarinnar, þeim Ágústu Eddu Björnsdóttur, Kára Steini Karlssyni og Jakobi Jóhanni Sveinssyni, fyrir þeirra framlag og setu í fyrstu stjórn Íþróttamannanefndar ÍSÍ. Frjálsar íþróttir Sund Þríþraut Fimleikar Dans Vistaskipti ÍSÍ Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Fyrsti kosningafundur Íþróttamannanefndar ÍSÍ fór fram á dögunum en kosningafundurinn var haldinn með rafrænum hætti. Íþróttamannanefnd ÍSÍ starfar samkvæmt reglugerð en hlutverk nefndarinnar er að vera málsvari íþróttamanna í samskiptum við ÍSÍ. Í nefndinni skulu sitja fimm meðlimir og er samsetning hennar samkvæmt skilyrðum reglugerðarinnar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands sagði frá þessu á heimasíðu sinni. Kosningar til Íþróttamannanefndar fara fram annað hvert ár á sérstökum kosningafundi. Hvert sérsamband ÍSÍ getur tilnefnt karl og konu, sem uppfyllir þátttökuskilyrði sem fulltrúi sérsambandsins, á kosningafundinn og hefur hvert sérsamband því tvö atkvæði á fundinum. Í framboði á þessum fyrsta kosningafundi voru sjö íþróttamenn og konur sem kepptu um þau fimm sæti sem í boði voru. Eftirfarandi hlutu kosningu í nefndina fyrir starfstímabilið 2021-2023. Anton Sveinn Mckee, sund Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, frjálsíþróttir Dominiqua Alma Belányi, fimleikar Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut Sigurður Már Atlason, dans Íþróttamannanefndin fundaði sunnudaginn 2. maí og valdi Ásdísi Hjálmsdóttur Annerud sem formann nefndarinnar. Ásdís tekur við af Dominiqu Ölmu Belányi, fráfarandi formanni nefndarinnar. Íþróttamannanefndin tilnefndi einnig Ásdísi til að taka sæti íþróttamanna í framkvæmdarstjórn ÍSÍ og verður sú tilnefning borin undir 75. Íþróttaþing ÍSÍ 7. maí næstkomandi. ÍSÍ þakkaði fráfarandi stjórnarfólki Íþróttamannanefndarinnar, þeim Ágústu Eddu Björnsdóttur, Kára Steini Karlssyni og Jakobi Jóhanni Sveinssyni, fyrir þeirra framlag og setu í fyrstu stjórn Íþróttamannanefndar ÍSÍ.
Eftirfarandi hlutu kosningu í nefndina fyrir starfstímabilið 2021-2023. Anton Sveinn Mckee, sund Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, frjálsíþróttir Dominiqua Alma Belányi, fimleikar Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut Sigurður Már Atlason, dans
Frjálsar íþróttir Sund Þríþraut Fimleikar Dans Vistaskipti ÍSÍ Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira