Segir átakanlegt að horfa daglega á persónulegar eigur hinna látnu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 2. júní 2021 21:01 Astrid Lelarge býr á móti brunarústunum. STÖÐ2 Íbúi sem býr á móti húsinu að Bræðraborgarstíg sem brann fyrir tæpu ári síðan segist afar ósáttur við að húsið standi enn með öllu innbúi. Hún segir átakanlegt að horfa á persónulegar eigur hinna látnu og gagnrýnir að svæðið sé ekki þrifið. Eigur hinna látnu enn í byggingunni Þann 25. júní verður komið heilt ár frá brunanum á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu þar sem þrír létu lífið og fleiri slösuðust. Brunarústirnar eru enn sjáanlegar almenningi og eigur fórnarlambanna enn í byggingunni. Íbúi sem býr beint á móti brunarústunum horfir daglega upp á eyðilegginguna út um eldhúsgluggann. Hún segir hryllilegt að horfa upp á rústirnar en að sögn Astridar hefur svæðið aldrei verið þrifið. Í fréttinni hér að ofan má sjá fjarlægð húss Astridar og brunarústanna. Astrid hefur skelfilegar minningar af brunanum og segir átakanlegt að sjá eigur hinna látnu í gegnum eldhúsgluggann. Hún segist draga fyrir gluggana til að varna því að sjá persónulegar eigur hinna látnu. „Á hverjum degi sé ég brunarústirnar. Hér eru eigur fólksins sem bjó hér, nágranna minna,“ segir Astrid Lelarge, íbúi að Bræðraborgarstíg. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg standa tryggingamál því í vegi að húsið hafi ekki verið rifið. Astrid segir það þó algjört virðingarleysi að ekki hafi verið neglt fyrir glugga eða svæðið þrifið þar til rífa megi húsnæðið. Finnur enn reykjalykt „Ég man svo vel eftir þessu og stundum finn ég reykjarlykt, mest þegar rignir og þornar svo. Þá finn ég lykt af brunnu timbri. Það minnir mig á þennan atburð.“ Þá man hún harmleikinn sem átti sér stað fyrir ári síðan vel. „Ég bjóst ekki við að þetta tæki svona langan tíma,“ segir Astrid. Bruni á Bræðraborgarstíg Reykjavík Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Eigur hinna látnu enn í byggingunni Þann 25. júní verður komið heilt ár frá brunanum á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu þar sem þrír létu lífið og fleiri slösuðust. Brunarústirnar eru enn sjáanlegar almenningi og eigur fórnarlambanna enn í byggingunni. Íbúi sem býr beint á móti brunarústunum horfir daglega upp á eyðilegginguna út um eldhúsgluggann. Hún segir hryllilegt að horfa upp á rústirnar en að sögn Astridar hefur svæðið aldrei verið þrifið. Í fréttinni hér að ofan má sjá fjarlægð húss Astridar og brunarústanna. Astrid hefur skelfilegar minningar af brunanum og segir átakanlegt að sjá eigur hinna látnu í gegnum eldhúsgluggann. Hún segist draga fyrir gluggana til að varna því að sjá persónulegar eigur hinna látnu. „Á hverjum degi sé ég brunarústirnar. Hér eru eigur fólksins sem bjó hér, nágranna minna,“ segir Astrid Lelarge, íbúi að Bræðraborgarstíg. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg standa tryggingamál því í vegi að húsið hafi ekki verið rifið. Astrid segir það þó algjört virðingarleysi að ekki hafi verið neglt fyrir glugga eða svæðið þrifið þar til rífa megi húsnæðið. Finnur enn reykjalykt „Ég man svo vel eftir þessu og stundum finn ég reykjarlykt, mest þegar rignir og þornar svo. Þá finn ég lykt af brunnu timbri. Það minnir mig á þennan atburð.“ Þá man hún harmleikinn sem átti sér stað fyrir ári síðan vel. „Ég bjóst ekki við að þetta tæki svona langan tíma,“ segir Astrid.
Bruni á Bræðraborgarstíg Reykjavík Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira