Býðst til að segja af sér vegna barnaníðsmála innan kirkjunnar í Þýskalandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. júní 2021 12:20 Um fjórðungur Þjóðverja tilheyrir kaþólsku kirkjunni. epa/Armando Babani Erkibiskupinn af Munchen hefur boðist til þess að segja af sér vegna fjölda kynferðisbrotamála sem komið hefur upp innan kaþólsku kirkjunnar í Þýskalandi. Páfinn er sagður vera að íhuga boðið. Hann hefur sent tvo biskupa til Kölnar til að rannsaka kynferðisbrotin. Rannsókn sem kaþólska kirkjan stóð sjálf fyrir leiddi í ljós að fleiri en 3,600 börn voru misnotuð kynferðislega af kaþólskum prestum á tímabilinu 1946 til 2014. Aðeins um 38 prósent gerandanna voru ákærðir og enn færri refsað. Flest fórnarlambanna voru drengir og meira en helmingur 13 ára eða yngri. Í einu af hverjum sex tilvikum var um að ræða nauðgun. Í lausnarbréfi sínu segist kardinálinn Reinhard Marx rannsóknir undanfarinna ára hafa leitt í ljós fjölda persónulegra yfirsjóna og stjórnunarlegra mistaka. Þá talar hann einnig um stofnana- og kerfisbundinn misbrest í því hvernig kirkjan hefur tekið á kynferðisbrotamálum. Marx segir kirkjuna komna í „öngstræti“ en að með brotthvarfi hans megi ef til vill „byrja upp á nýtt“. Að sögn Damien McGuinness, fréttamanns BBC í Berlín, er Marx þekktur fyrir að vera fremur frjálslyndur og hafa oftsinnis kallað eftir umbótum. Kardinálinn Rainer Maria Woelki, erkibiskupinn af Köln, hefur sætt harðri gagnrýni í tengslum við kynferðisbrotahneykslið en óháð rannsókn hefur leitt í ljós að fjölda brota sem var framinn í umdæmi hans. Samkvæmt rannsóknarskýrslunni eru fórnarlömbin að minnsta kosti 300. Woelki hefur hins vegar neitað að segja af sér; það væri „auðvelda leiðin“ en með því að sitja áfram í embætti axlaði hann ábyrgð á því ferli sem hann hefði hafði í Köln; að leiða sannleikann í ljós. Kynferðisofbeldi Þýskaland Kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Sjá meira
Hann hefur sent tvo biskupa til Kölnar til að rannsaka kynferðisbrotin. Rannsókn sem kaþólska kirkjan stóð sjálf fyrir leiddi í ljós að fleiri en 3,600 börn voru misnotuð kynferðislega af kaþólskum prestum á tímabilinu 1946 til 2014. Aðeins um 38 prósent gerandanna voru ákærðir og enn færri refsað. Flest fórnarlambanna voru drengir og meira en helmingur 13 ára eða yngri. Í einu af hverjum sex tilvikum var um að ræða nauðgun. Í lausnarbréfi sínu segist kardinálinn Reinhard Marx rannsóknir undanfarinna ára hafa leitt í ljós fjölda persónulegra yfirsjóna og stjórnunarlegra mistaka. Þá talar hann einnig um stofnana- og kerfisbundinn misbrest í því hvernig kirkjan hefur tekið á kynferðisbrotamálum. Marx segir kirkjuna komna í „öngstræti“ en að með brotthvarfi hans megi ef til vill „byrja upp á nýtt“. Að sögn Damien McGuinness, fréttamanns BBC í Berlín, er Marx þekktur fyrir að vera fremur frjálslyndur og hafa oftsinnis kallað eftir umbótum. Kardinálinn Rainer Maria Woelki, erkibiskupinn af Köln, hefur sætt harðri gagnrýni í tengslum við kynferðisbrotahneykslið en óháð rannsókn hefur leitt í ljós að fjölda brota sem var framinn í umdæmi hans. Samkvæmt rannsóknarskýrslunni eru fórnarlömbin að minnsta kosti 300. Woelki hefur hins vegar neitað að segja af sér; það væri „auðvelda leiðin“ en með því að sitja áfram í embætti axlaði hann ábyrgð á því ferli sem hann hefði hafði í Köln; að leiða sannleikann í ljós.
Kynferðisofbeldi Þýskaland Kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“