Í annarlegu ástandi að skjóta örvum í tré Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2021 07:17 Flestir æfa bogfimi með þartilgerðum skotmörkum. Ekki maðurinn sem lögreglan hafði afskipti af í borginni í gær. Vísir/Getty Maður var kærður fyrir brot á vopnalögum eftir að lögreglumenn höfðu afskipti af honum þar sem hann var með boga og örvar á sér í póstnúmeri 110 í gær. Hann sagði lögreglu að hann hefði verið að æfa sig í að skjóta í tré. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að maðurinn hafi verið í annarlegu ástandi og að hann hafi sýnt lögreglumönnum dónaskap. Tilkynnt var um slagsmál í póstnúmeri 113 sem Grafarholt og Úlfarsárdalur tilheyra og að einn slagsmálahundanna væri vopnaður hníf. Tveir voru handteknir á vettvangi og vistaðir í fangageymslu lögreglunnar. Töluvert var um ölvun í borginni í gærkvöldi og nótt. Margmenni var þannig í miðborginni og mikið um ölvun og læti. Í Laugardal ók maður á staur og var handtekinn vegna gruns um að hann væri undir áhrifum áfengis og ávana- og fíkniefna. Í Hafnarfirði ók ölvaður ökumaður aftan á aðra bifreið og var hann handtekinn sömuleiðis. Í póstnúmeri 109 var einnig ökumaður handtekinn vegna gruns um ölvun við akstur eftir árekstur þar. Ekki voru öll verkefni lögreglunnar jafnalvarleg. Tilkynnt var um að nokkrar endur hefðu valsað inn á bensínstöð í Kópavogi og óskaði starfsfólk eftir aðstoð lögreglu. Hún vísaði öndunum út vandræðalaust. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira
Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að maðurinn hafi verið í annarlegu ástandi og að hann hafi sýnt lögreglumönnum dónaskap. Tilkynnt var um slagsmál í póstnúmeri 113 sem Grafarholt og Úlfarsárdalur tilheyra og að einn slagsmálahundanna væri vopnaður hníf. Tveir voru handteknir á vettvangi og vistaðir í fangageymslu lögreglunnar. Töluvert var um ölvun í borginni í gærkvöldi og nótt. Margmenni var þannig í miðborginni og mikið um ölvun og læti. Í Laugardal ók maður á staur og var handtekinn vegna gruns um að hann væri undir áhrifum áfengis og ávana- og fíkniefna. Í Hafnarfirði ók ölvaður ökumaður aftan á aðra bifreið og var hann handtekinn sömuleiðis. Í póstnúmeri 109 var einnig ökumaður handtekinn vegna gruns um ölvun við akstur eftir árekstur þar. Ekki voru öll verkefni lögreglunnar jafnalvarleg. Tilkynnt var um að nokkrar endur hefðu valsað inn á bensínstöð í Kópavogi og óskaði starfsfólk eftir aðstoð lögreglu. Hún vísaði öndunum út vandræðalaust.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira