Icelandair Group losar sig við Iceland Travel Árni Sæberg skrifar 11. júní 2021 18:09 Icelandair Group fer minnkandi. Vísir/Vilhelm Icelandair Group og Nordic Visitor undirrituðu í dag samning um kaup þess síðarnefnda á 100 prósent hlut Icelandair Group í Iceland Travel. Nordic Visitor hefur gengið frá kaupum á ferðaþjónustufyrirtækinu Iceland Travel. Kaupin eru gerð með hefðbundnum fyrirvörum, svo sem um samþykki samkeppnisyfirvalda. Iceland Travel rekur starfsemi á Íslandi, Skotlandi og í Skandinavíu. Fyrirtækið selur ferðir beint til neytenda. „Iceland Travel hefur verið leiðandi ferðaskrifstofa á fyrirtækjamarkaði með öflugu og reynslumiklu starfsfólki og sterkum viðskiptasamböndum. Ég er mjög spenntur fyrir því að kynnast betur starfsemi félagsins og starfsmönnum og hefja störf með því starfsfólki sem byggir upp félagið,“ segir Ásberg Jónsson, framkvæmdarstjóri Nordic Visitor, um kaupin. Yfirlýst stefna Icelandair Group að straumlínulaga starfsemina Icelandair Group hefur ákveðið að einblína á flugrekstur og hefur því stefnt að því að selja hin ýmsu fyrirtæki sem tengjast flugrekstri ekki beint. Félagið seldi til að mynda alla hótelstarfsemi sína fyrr á árinu. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, hafði eftirfarandi að segja um söluna: „Það er ánægjulegt að tilkynna um söluna á Iceland Travel til Nordic Visitor. Salan er í samræmi við stefnu Icelandair Group um að leggja áherslu á kjarnastarfsemi félagsins, flugrekstur. Ég vil þakka starfsfólki Iceland Travel fyrir góða samvinnu og þeirra framlag í að byggja upp leiðandi fyrirtæki í íslenskri ferðaþjónustu og óska þeim góðs gengis til framtíðar. Ég hef fulla trúa á að með nýjum eigendum muni Iceland Travel taka virkan þátt í uppbyggingu ferðaþjónustu á Íslandi.“ Ferðamennska á Íslandi Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Nordic Visitor hefur gengið frá kaupum á ferðaþjónustufyrirtækinu Iceland Travel. Kaupin eru gerð með hefðbundnum fyrirvörum, svo sem um samþykki samkeppnisyfirvalda. Iceland Travel rekur starfsemi á Íslandi, Skotlandi og í Skandinavíu. Fyrirtækið selur ferðir beint til neytenda. „Iceland Travel hefur verið leiðandi ferðaskrifstofa á fyrirtækjamarkaði með öflugu og reynslumiklu starfsfólki og sterkum viðskiptasamböndum. Ég er mjög spenntur fyrir því að kynnast betur starfsemi félagsins og starfsmönnum og hefja störf með því starfsfólki sem byggir upp félagið,“ segir Ásberg Jónsson, framkvæmdarstjóri Nordic Visitor, um kaupin. Yfirlýst stefna Icelandair Group að straumlínulaga starfsemina Icelandair Group hefur ákveðið að einblína á flugrekstur og hefur því stefnt að því að selja hin ýmsu fyrirtæki sem tengjast flugrekstri ekki beint. Félagið seldi til að mynda alla hótelstarfsemi sína fyrr á árinu. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, hafði eftirfarandi að segja um söluna: „Það er ánægjulegt að tilkynna um söluna á Iceland Travel til Nordic Visitor. Salan er í samræmi við stefnu Icelandair Group um að leggja áherslu á kjarnastarfsemi félagsins, flugrekstur. Ég vil þakka starfsfólki Iceland Travel fyrir góða samvinnu og þeirra framlag í að byggja upp leiðandi fyrirtæki í íslenskri ferðaþjónustu og óska þeim góðs gengis til framtíðar. Ég hef fulla trúa á að með nýjum eigendum muni Iceland Travel taka virkan þátt í uppbyggingu ferðaþjónustu á Íslandi.“
Ferðamennska á Íslandi Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira