Segir órökrétt að gefa skemmtistöðum frjálsan opnunartíma Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. júní 2021 19:01 Borgarstjóri segir að áður hafi verið látið reyna að frjálsan opnunartíma, með það að markmiði að koma í veg fyrir hópamyndun. Vísir/Vilhelm Borgarstjóri telur ekki rökrétt að gefa skemmtistöðum frjálsan opnunartíma, líkt og kallað hefur verið eftir. Hins vegar sé eðlilegt að taka samtalið og stuðla betur að því að skemmtanalífið dreifist betur yfir nóttina. Afar fjölmennt var á skemmtistöðum borgarinnar um helgina, nú þegar öllum samkomutakmörkunum hefur verið aflétt. Langar leigubílaraðir myndast jafnan við lokun skemmtistaðanna og kallaði Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, eftir því í dag að skemmtistöðum verði gefinn frjáls opnunartími til að forðast hópamyndanir. Dagur B. Eggertsson er því ósammála, enda hafi það verið reynt áður. „Það var alveg frjálst um tíma en hliðarverkanirnar af því voru að það var erfitt fyrir hreinsunartæki að komast að til að gera hreint eftir nóttina. Og þeir sem voru á leiðinni heim af djamminu blönduðust í hóp foreldra sem voru að gefa öndunum brauð með börnunum sínum.“ Þá hafi verið hugmyndir um að færa næturlífið á fáfarnari staði, en að þá komi upp áhyggjur um öryggi fólks. Eðlilegt sé þó að taka samtalið. „En eðli málsins samkvæmt að þá er alltaf eðlilegt að þetta samtal sé í gangi því að galdurinn við góða borg er að hafa fjölbreytnina. Við höfum aldrei vikið okkur undan því að ræða þessi mál.” Reykjavík Næturlíf Borgarstjórn Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira
Afar fjölmennt var á skemmtistöðum borgarinnar um helgina, nú þegar öllum samkomutakmörkunum hefur verið aflétt. Langar leigubílaraðir myndast jafnan við lokun skemmtistaðanna og kallaði Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, eftir því í dag að skemmtistöðum verði gefinn frjáls opnunartími til að forðast hópamyndanir. Dagur B. Eggertsson er því ósammála, enda hafi það verið reynt áður. „Það var alveg frjálst um tíma en hliðarverkanirnar af því voru að það var erfitt fyrir hreinsunartæki að komast að til að gera hreint eftir nóttina. Og þeir sem voru á leiðinni heim af djamminu blönduðust í hóp foreldra sem voru að gefa öndunum brauð með börnunum sínum.“ Þá hafi verið hugmyndir um að færa næturlífið á fáfarnari staði, en að þá komi upp áhyggjur um öryggi fólks. Eðlilegt sé þó að taka samtalið. „En eðli málsins samkvæmt að þá er alltaf eðlilegt að þetta samtal sé í gangi því að galdurinn við góða borg er að hafa fjölbreytnina. Við höfum aldrei vikið okkur undan því að ræða þessi mál.”
Reykjavík Næturlíf Borgarstjórn Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira