Keppti á sínum fyrstu Ólympíuleikum fimm árum áður en Simone Biles fæddist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 16:31 Oksana Chusovitina þakkaði fyrir sig með tárin í augunum. AP/Ashley Landis Fimleikakonan Oksana Chusovitina kvaddi í gær eftir að hafa lokið keppni á sínum áttundu Ólympíuleikum. Hún ætlar nú að einbeita sér að því að vera eiginkona og mamma. Hin 46 ára gamla Chusovitina keppti í stökki í undankeppni fimleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en komst ekki í úrslitin. Hennar fyrstu Ólympíuleikar voru í Barcelona 1992, fimm árum en Simone Biles fæddist. Chusovitina var þá í gullliði Samveldisins sem var skipað íþróttakonum frá fyrrum Sovétríkjunum. Standing ovation and not a dry eye in the house for the #ArtisticGymnastics legend Oksana Chusovitina as she takes her final @Olympics bow. The 46-year-old today became an 8 -time Olympian, competing on Vault for the last time at @Tokyo2020 #Tokyo2020 #Olympics pic.twitter.com/fjm3QNiK21— FIG (@gymnastics) July 25, 2021 Hún hefur síðan keppt fyrir bæði Úsbekistan og Þýskaland. Hún vann silfurverðlaun í stökki á leikunum í Peking 2008 þegar hún keppti fyrir Þýskaland. Alls hefur Oksana unnið ellefu verðlaun á heimsmeistaramótum og það eru fimm æfingar sem eru kenndar við hana. Langlífu Oksana í fremstu röð þykir sérstaklega merkilegur þar sem hún keppir í fimleikum þar sem keppendur þykja gamlir fljótlega eftir að þeir hafa haldið upp á tvítugsafmælið sitt. 1992 Barcelona 1996 Atlanta 2000 Sydney 2004 Athens 2008 Beijing 2012 London 2016 Rio de Janeiro 2020 TokyoOksana Chusovitina, put your feet up. You've earned it! #bbcolympics #tokyo2020— BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2021 Oksana var tekin inn í heiðurshöll Alþjóðafimleikasambandsins árið 2017. Hún ætlaði fyrst að hætta eftir Ólympíuleikana í London 2012 en hætti við að hætta. Nú segist hún hins vegar vera ákveðin að hætta. „Sonur minn er 22 ára gamall og ég vil eyða tíma með honum. Ég vil vera eiginkona og móðir,“ sagði Oksana Chusovitina í samtali við Guardian. Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Úsbekistan Þýskaland Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Sjá meira
Hin 46 ára gamla Chusovitina keppti í stökki í undankeppni fimleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en komst ekki í úrslitin. Hennar fyrstu Ólympíuleikar voru í Barcelona 1992, fimm árum en Simone Biles fæddist. Chusovitina var þá í gullliði Samveldisins sem var skipað íþróttakonum frá fyrrum Sovétríkjunum. Standing ovation and not a dry eye in the house for the #ArtisticGymnastics legend Oksana Chusovitina as she takes her final @Olympics bow. The 46-year-old today became an 8 -time Olympian, competing on Vault for the last time at @Tokyo2020 #Tokyo2020 #Olympics pic.twitter.com/fjm3QNiK21— FIG (@gymnastics) July 25, 2021 Hún hefur síðan keppt fyrir bæði Úsbekistan og Þýskaland. Hún vann silfurverðlaun í stökki á leikunum í Peking 2008 þegar hún keppti fyrir Þýskaland. Alls hefur Oksana unnið ellefu verðlaun á heimsmeistaramótum og það eru fimm æfingar sem eru kenndar við hana. Langlífu Oksana í fremstu röð þykir sérstaklega merkilegur þar sem hún keppir í fimleikum þar sem keppendur þykja gamlir fljótlega eftir að þeir hafa haldið upp á tvítugsafmælið sitt. 1992 Barcelona 1996 Atlanta 2000 Sydney 2004 Athens 2008 Beijing 2012 London 2016 Rio de Janeiro 2020 TokyoOksana Chusovitina, put your feet up. You've earned it! #bbcolympics #tokyo2020— BBC Sport (@BBCSport) July 25, 2021 Oksana var tekin inn í heiðurshöll Alþjóðafimleikasambandsins árið 2017. Hún ætlaði fyrst að hætta eftir Ólympíuleikana í London 2012 en hætti við að hætta. Nú segist hún hins vegar vera ákveðin að hætta. „Sonur minn er 22 ára gamall og ég vil eyða tíma með honum. Ég vil vera eiginkona og móðir,“ sagði Oksana Chusovitina í samtali við Guardian.
Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Úsbekistan Þýskaland Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn