McKeon og Dressel héldu áfram að sanka að sér medalíum í Tókýó Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 12:00 Emma McKeon skráði sig á spjöld sögunnar í nótt. vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel fer heim af Ólympíuleikunum í Tókýó með fimm gullmedalíur og hin ástralska Emma McKeon með einni gullmedalíu færra en þrjár bronsmedalíur að auki. Hin ástralska Emma McKeon hélt áfram að slá í gegn í nótt en hún kom fyrst í mark í 50 metra skriðsundi og bætti um leið Ólympíumet, sem hún hafði áður eignað sér í undanrásunum, með því að synda á 23,81 sekúndu í úrslitasundinu. Sara Sjöström frá Svíþjóð varð önnur og hin danska Pernille Blume þriðja. McKeon var svo hluti af boðsundssveit Ástralíu ásamt þeim Kaylee McKeown, Chelsea Hodges og Cate Campbell sem unnu 4x100 metra fjórsund, einnig á nýju Ólympíumeti. Hin 27 ára gamla McKeon tók þátt í sjö greinum á mótinu og vann til verðlauna í þeim öllum. Hún fer heim frá Tókýó með fjórar gullmedalíur og þrjár bronsmedalíur. Er það metjöfnun en aðeins einu sinni í sögu Ólympíuleikana hefur kona unnið jafn margar medalíur á einum leikum. Það gerði sovéska fimleikakonan Mariya Gorokhovskaya á Ólympíuleikunum í Helsingi 1952. McKeon's 7 medals are also tied for the most by a female in any sport at a single Olympics. She tied gymnast Mariya Gorokhovskaya, who won 7 medals in the 1952 Olympics. https://t.co/H2TxQCRGoH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) August 1, 2021 Dressel kom fyrstur í mark í 50 metra skriðsundi í nótt og bætti um leið Ólympíumet frá því í Peking 2008 en Dressel synti á 21,07 sekúndu og bætti þar með met Cesar Cielo. Dressel ásamt Ryan Murphy, Michael Andrew og Zach Apple skipuðu sveit Bandaríkjanna í 4x100 metra fjórsundi og þeir gerðu sér lítið fyrir og bættu heimsmet sem sett var í Ríó 2018. Dressel vann því fimm af þeim sex greinum sem hann tók þátt í á leikunum í ár. The only male swimmers with five gold medals at a single Olympics:Mark SpitzMatt BiondiMichael PhelpsCaeleb DresselThat's the list. Legendary. #TokyoOlympics— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) August 1, 2021 Sund Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Hin ástralska Emma McKeon hélt áfram að slá í gegn í nótt en hún kom fyrst í mark í 50 metra skriðsundi og bætti um leið Ólympíumet, sem hún hafði áður eignað sér í undanrásunum, með því að synda á 23,81 sekúndu í úrslitasundinu. Sara Sjöström frá Svíþjóð varð önnur og hin danska Pernille Blume þriðja. McKeon var svo hluti af boðsundssveit Ástralíu ásamt þeim Kaylee McKeown, Chelsea Hodges og Cate Campbell sem unnu 4x100 metra fjórsund, einnig á nýju Ólympíumeti. Hin 27 ára gamla McKeon tók þátt í sjö greinum á mótinu og vann til verðlauna í þeim öllum. Hún fer heim frá Tókýó með fjórar gullmedalíur og þrjár bronsmedalíur. Er það metjöfnun en aðeins einu sinni í sögu Ólympíuleikana hefur kona unnið jafn margar medalíur á einum leikum. Það gerði sovéska fimleikakonan Mariya Gorokhovskaya á Ólympíuleikunum í Helsingi 1952. McKeon's 7 medals are also tied for the most by a female in any sport at a single Olympics. She tied gymnast Mariya Gorokhovskaya, who won 7 medals in the 1952 Olympics. https://t.co/H2TxQCRGoH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) August 1, 2021 Dressel kom fyrstur í mark í 50 metra skriðsundi í nótt og bætti um leið Ólympíumet frá því í Peking 2008 en Dressel synti á 21,07 sekúndu og bætti þar með met Cesar Cielo. Dressel ásamt Ryan Murphy, Michael Andrew og Zach Apple skipuðu sveit Bandaríkjanna í 4x100 metra fjórsundi og þeir gerðu sér lítið fyrir og bættu heimsmet sem sett var í Ríó 2018. Dressel vann því fimm af þeim sex greinum sem hann tók þátt í á leikunum í ár. The only male swimmers with five gold medals at a single Olympics:Mark SpitzMatt BiondiMichael PhelpsCaeleb DresselThat's the list. Legendary. #TokyoOlympics— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) August 1, 2021
Sund Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira