Katrín segir ekkert eiga að hindra kosningar Sunna Sæmundsdóttir skrifar 5. ágúst 2021 21:01 Ríkisstjórnin á Bessastöðum í dag. vísir/Sigurjón Að óbreyttu var síðasti ríkisráðsfundur ríkisstjórnarinnar á Bessastöðum í dag þar sem farið var yfir lagatillögur sem ráðherrar lögðu fram á liðnu ári. Rúmar sjö vikur eru nú til kosninga og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir gert ráð fyrir að þær fari fram á settum tíma þrátt fyrir stöðu faraldursins. „Ég minni á að hér fóru fram forsetakosningar í fyrra þar sem koma þurfti til móts við verulegan hóp sem kaus í sóttkví. Þannig við erum ekki með öllu reynslulaus í að kjósa þótt heimsfaraldur gangi yfir,“ segir Katrín. Enn á eftir að rjúfa þing og boða formlega til kosninga sem eiga að fara fram 25. september. Þegar það hefur verið gert getur atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafist. Katrín segir unnt að rjúfa þing og auglýsa settan kjördag frá og með 12. ágúst. Miðað við stöðu faraldursins í dag má gera má ráð fyrir að fjöldi fólks þurfi að greiða atkvæði utan kjörfundar þar sem þúsundir eru í sóttkví eða einangrun. Hún telur hægt að tryggja sóttvarnir á kjörstað. „Ég held að við munum bara bregðast við því og það hefur hið minnsta ekkert gerst sem breytir þeirri ákvörðun að það stendur til að kjósa 25. september.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Rúmar sjö vikur eru nú til kosninga og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir gert ráð fyrir að þær fari fram á settum tíma þrátt fyrir stöðu faraldursins. „Ég minni á að hér fóru fram forsetakosningar í fyrra þar sem koma þurfti til móts við verulegan hóp sem kaus í sóttkví. Þannig við erum ekki með öllu reynslulaus í að kjósa þótt heimsfaraldur gangi yfir,“ segir Katrín. Enn á eftir að rjúfa þing og boða formlega til kosninga sem eiga að fara fram 25. september. Þegar það hefur verið gert getur atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafist. Katrín segir unnt að rjúfa þing og auglýsa settan kjördag frá og með 12. ágúst. Miðað við stöðu faraldursins í dag má gera má ráð fyrir að fjöldi fólks þurfi að greiða atkvæði utan kjörfundar þar sem þúsundir eru í sóttkví eða einangrun. Hún telur hægt að tryggja sóttvarnir á kjörstað. „Ég held að við munum bara bregðast við því og það hefur hið minnsta ekkert gerst sem breytir þeirri ákvörðun að það stendur til að kjósa 25. september.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira