Dyrum Cösu Christi lokað og MR-ingar fá inn í Dómkirkjunni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 18:18 Dyr Cösu Christi munu loka endanlega vegna óásættanlegrar aðstöðu. Vísir/Vilhelm MR-ingar munu ekki nema í húsinu Casa Christi í vetur. Úttekt var gerð á húsinu og skýrslu um ástand þess skilað fyrir skólabyrjun í haust og varð þá ljóst að ekki sé boðlegt að kenna í húsinu. Nemendur þurfi því að leita yfir Lækjargötuna í von um kennslu. Annað húsnæði skólans er nýtt í ystu æsar. Kennt verður í öllum rýmum, meðal annars íþróttahúsi, hátíðarsal og á Íþökuloftinu. Þá verða sérstofur nýttar og nokkur minni rými. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Elísabet Siemsen, rektor Menntaskólans í Reykjavík sendi á nemendur og foreldra í gær. „Eins og okkur grunaði er ástand hússins [Casa Cristi] mjög bágborið, enda höfum við bent á að löngu sé orðið tímabært að framkvæmdir byrji á nýrri húsbyggingu í stað þessa húss. Ekki er boðlegt að kenna í húsinu og því þurftum við á einungis nokkrum dögum að finna lausn til að við gætum tekið á móti öllum nýnemum,“ segir í póstinum. Nokkuð hafi þá borið á því frá því að skóli hófst að nemendur séu nú þegar í sóttkví og búast megi við að nemendur og starfsmenn muni í vetur þurfa að fara í sóttkví. Sú staða geti vel komið upp að breyta þurfi kennslu skyndilega í fjarkennslu. „Því brýni ég það fyrir öllum að búa svo um hnútana að menn gangi úr skugga um að hafa búnað til að geta farið yfir í fjarnám.“ Í húsnæði Dómkirkjunnar verður lesaðstaða fyrir nemendur MR, sem opnar næstkomandi mánudag. Lesaðstaðan er í safnaðarheimili Dómkirkjunnar við Tjörnina og verður hún opin nemendum á virkum dögum. Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Þjóðkirkjan Tengdar fréttir MR-ingar hlakka til að losna við Cösu Christi Fagna áformum um nýbyggingar á MR-reitnum, sem margir hafa mótmælt. 4. febrúar 2016 15:07 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
Annað húsnæði skólans er nýtt í ystu æsar. Kennt verður í öllum rýmum, meðal annars íþróttahúsi, hátíðarsal og á Íþökuloftinu. Þá verða sérstofur nýttar og nokkur minni rými. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Elísabet Siemsen, rektor Menntaskólans í Reykjavík sendi á nemendur og foreldra í gær. „Eins og okkur grunaði er ástand hússins [Casa Cristi] mjög bágborið, enda höfum við bent á að löngu sé orðið tímabært að framkvæmdir byrji á nýrri húsbyggingu í stað þessa húss. Ekki er boðlegt að kenna í húsinu og því þurftum við á einungis nokkrum dögum að finna lausn til að við gætum tekið á móti öllum nýnemum,“ segir í póstinum. Nokkuð hafi þá borið á því frá því að skóli hófst að nemendur séu nú þegar í sóttkví og búast megi við að nemendur og starfsmenn muni í vetur þurfa að fara í sóttkví. Sú staða geti vel komið upp að breyta þurfi kennslu skyndilega í fjarkennslu. „Því brýni ég það fyrir öllum að búa svo um hnútana að menn gangi úr skugga um að hafa búnað til að geta farið yfir í fjarnám.“ Í húsnæði Dómkirkjunnar verður lesaðstaða fyrir nemendur MR, sem opnar næstkomandi mánudag. Lesaðstaðan er í safnaðarheimili Dómkirkjunnar við Tjörnina og verður hún opin nemendum á virkum dögum.
Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Þjóðkirkjan Tengdar fréttir MR-ingar hlakka til að losna við Cösu Christi Fagna áformum um nýbyggingar á MR-reitnum, sem margir hafa mótmælt. 4. febrúar 2016 15:07 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
MR-ingar hlakka til að losna við Cösu Christi Fagna áformum um nýbyggingar á MR-reitnum, sem margir hafa mótmælt. 4. febrúar 2016 15:07