Kona skölluð og henni hrint á stigaganginum Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2021 07:20 Lögreglu barst tilkynningar um minnst þrjár árásir á konur í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Ráðist var á konu á stigagangi við heimili hennar í Laugardalnum skömmu eftir miðnætti í nótt. Henni var hrint og hún skölluð í andlitið svo gleraugu hennar brotnuðu og hún fékk áverka í andlitið. Í dagbók lögreglu segir að sá sem réðst á konuna hafi síðan farið inn í aðra íbúð á stigaganginum. Um svipað leyti handtóku lögregluþjónar mann í miðbænum sem hafði verið sakaður um að sparka í konu. Þegar verið var að ræða við manninn hrækti hann á lögregluþjóna. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglu vegna ástands hans og fyrir rannsókn málsins. Fyrr um kvöldið, eða klukkan rúmlega níu, barst tilkynning um að kona hefði verið slegin í andlitið á veitingahúsi í miðbænum. Minnst ein tilkynning um líkamsárás barst til viðbótar til lögreglu í nótt. Í það skipti var ráðist á ölvaðan mann fyrir utan veitingahús í miðbænum. Maðurinn fékk skurð fyrir neðan auka eftir árásina en árásaraðilar voru farnir þegar lögregluþjóna bar að garði. Maðurinn fékk aðhlynningu frá sjúkraflutningamönnum. Í dagbók lögreglu segir einnig að tilkynnt hafi verið um þjófnað í gær þar sem farið var inn í ólæstan bíl og verðmætum stolið þaðan. Eigandi bílsins hafði séð tvö menn sem fóru inn í bílinn keyra á brott. Minnst tveir ökumenn voru stöðvaðir í nótt og eru grunaðir um akstur undir áhrifum bæði áfengis og fíkniefna. Báðir voru sömuleiðis ekki með ökuréttindi og annar þeirra var ljóslaus. Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
Í dagbók lögreglu segir að sá sem réðst á konuna hafi síðan farið inn í aðra íbúð á stigaganginum. Um svipað leyti handtóku lögregluþjónar mann í miðbænum sem hafði verið sakaður um að sparka í konu. Þegar verið var að ræða við manninn hrækti hann á lögregluþjóna. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglu vegna ástands hans og fyrir rannsókn málsins. Fyrr um kvöldið, eða klukkan rúmlega níu, barst tilkynning um að kona hefði verið slegin í andlitið á veitingahúsi í miðbænum. Minnst ein tilkynning um líkamsárás barst til viðbótar til lögreglu í nótt. Í það skipti var ráðist á ölvaðan mann fyrir utan veitingahús í miðbænum. Maðurinn fékk skurð fyrir neðan auka eftir árásina en árásaraðilar voru farnir þegar lögregluþjóna bar að garði. Maðurinn fékk aðhlynningu frá sjúkraflutningamönnum. Í dagbók lögreglu segir einnig að tilkynnt hafi verið um þjófnað í gær þar sem farið var inn í ólæstan bíl og verðmætum stolið þaðan. Eigandi bílsins hafði séð tvö menn sem fóru inn í bílinn keyra á brott. Minnst tveir ökumenn voru stöðvaðir í nótt og eru grunaðir um akstur undir áhrifum bæði áfengis og fíkniefna. Báðir voru sömuleiðis ekki með ökuréttindi og annar þeirra var ljóslaus.
Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira