Forseti LA Liga segir að Real Madrid hafi alveg efni á bæði Mbappe og Haaland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2021 16:45 Kylian Mbappe hefur ekki viljað framlengja samning sinn við Paris Saint-Germain og er sagður vilja komast til Real Madrid. EPA-EFE/YOAN VALAT Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar La Liga, er duglegur að koma sér í fréttirnar á Spáni með yfirlýsingum sínum og það er engin breyting á því í þessari viku. Tebas segir nú síðast að Real Madrid hafi alveg efni á því að fá bæði Kylian Mbappe og Erling Haaland næsta sumar. Real Madrid bauð margoft í Kylian Mbappe í haust en þessi 22 ára framherji er að renna út á samningi hjá Paris Saint Germain næsta sumar. @LaLiga president Javier Tebas has said that @realmadrid have the financial might to sign both @KMbappe and @ErlingHaaland next summer! https://t.co/zj8V9tKSlh— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) September 14, 2021 Real bauð bæði 160 milljónir evra og 180 milljónir evra og er sagt hafa verið tilbúið að fara alveg upp í tvö hundruð milljónir. PSF hafnaði öllu og vildi ekki einu sinni ræða málin við Real Madrid þrátt fyrir að leikmaðurinn geti mögulega farið frítt næsta sumar. Forráðamenn Real Madrid hafa einnig mikinn áhuga á hinum 21 árs gamli norska framherja Erling Braut Haaland hjá Borussia Dortmund. „Real Madrid hefur selt leikmenn fyrir tvö hundruð milljónir evra. Þeir eiga alveg peninga til að fá bæði Mbappe og Haaland. Þeir eru ekki að tapa pening og hafa enn fremur fengið pening vegna sölu á leikmönnum,“ sagði Javier Tebas. LaLiga president Javier Tebas has claimed that Real Madrid have the money to sign both Erling Haaland and Kylian Mbappe in a massive double swoop next year.Read more https://t.co/DihO0CIig4 pic.twitter.com/Zeg2JVoSoG— Kick Off (@KickOffMagazine) September 14, 2021 Real Madrid seldi Martin Odegaard til Arsenal og Raphael Varane til Manchester United auk þess að félagið samdi ekki aftur við Sergio Ramos. Spænska félagið hefur ekki keypt stóra stjörnu síðan árið 2019 og rekstur félagsins skilaði hagnaði á 2020-21 starfsárinu. „Það sem er óskiljanlegt er að PSG hefur tapað 400 milljónum evra og borgar 500 milljónir evra í laun en gat samt sem áður leyft sér að hafna tilboðunum í Mbappe,“ sagði Tebas. „Frakkarnir eru að missa stjórnina hjá sér. Þeir eru síðan með því að skemma Evrópumarkaðinn. UEFA kerfið er mistök og við erum að leið í vitlausa átt,“ sagði Tebas. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira
Tebas segir nú síðast að Real Madrid hafi alveg efni á því að fá bæði Kylian Mbappe og Erling Haaland næsta sumar. Real Madrid bauð margoft í Kylian Mbappe í haust en þessi 22 ára framherji er að renna út á samningi hjá Paris Saint Germain næsta sumar. @LaLiga president Javier Tebas has said that @realmadrid have the financial might to sign both @KMbappe and @ErlingHaaland next summer! https://t.co/zj8V9tKSlh— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) September 14, 2021 Real bauð bæði 160 milljónir evra og 180 milljónir evra og er sagt hafa verið tilbúið að fara alveg upp í tvö hundruð milljónir. PSF hafnaði öllu og vildi ekki einu sinni ræða málin við Real Madrid þrátt fyrir að leikmaðurinn geti mögulega farið frítt næsta sumar. Forráðamenn Real Madrid hafa einnig mikinn áhuga á hinum 21 árs gamli norska framherja Erling Braut Haaland hjá Borussia Dortmund. „Real Madrid hefur selt leikmenn fyrir tvö hundruð milljónir evra. Þeir eiga alveg peninga til að fá bæði Mbappe og Haaland. Þeir eru ekki að tapa pening og hafa enn fremur fengið pening vegna sölu á leikmönnum,“ sagði Javier Tebas. LaLiga president Javier Tebas has claimed that Real Madrid have the money to sign both Erling Haaland and Kylian Mbappe in a massive double swoop next year.Read more https://t.co/DihO0CIig4 pic.twitter.com/Zeg2JVoSoG— Kick Off (@KickOffMagazine) September 14, 2021 Real Madrid seldi Martin Odegaard til Arsenal og Raphael Varane til Manchester United auk þess að félagið samdi ekki aftur við Sergio Ramos. Spænska félagið hefur ekki keypt stóra stjörnu síðan árið 2019 og rekstur félagsins skilaði hagnaði á 2020-21 starfsárinu. „Það sem er óskiljanlegt er að PSG hefur tapað 400 milljónum evra og borgar 500 milljónir evra í laun en gat samt sem áður leyft sér að hafna tilboðunum í Mbappe,“ sagði Tebas. „Frakkarnir eru að missa stjórnina hjá sér. Þeir eru síðan með því að skemma Evrópumarkaðinn. UEFA kerfið er mistök og við erum að leið í vitlausa átt,“ sagði Tebas.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira