Jurgen Klopp biðlar til breskra stjórnvalda: Finnið lausnir Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. september 2021 12:15 jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool EPA-EFE/PETER POWEL Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur kallað eftir því að bresk stjórnvöld finni lausnir í málum Suður Amerískra landsliðsmanna sem leika í ensku úrvalsdeildinni. Forsaga málsins er sú að knattspyrnusambönd nokkurra landa í Suður Ameríku hótuðu að kvarta til FIFA vegna þess að ensk úrvalsdeildarlið vildu banna leikmönnum að fara í landsliðsverkefni. Þetta hefði getað þýtt allt að fimm leikja bann fyrir leikmennina en þetta leystist á síðustu stundu. Nú er sama staða að koma aftur upp en á næstunni verður leikið verður í Suður Ameríkuriðli undankeppninnar fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem fer fram á næsta ári. Brasilíumenn eiga leik gegn Úrúgvæ þann 15. október. Í brasilíska liðinu eru þeir Alison Becker og Fabinho, leikmenn Liverpool, en Liverpool á leik gegn Watford þann 16. október. Ljóst er því að þeir félagarnir munu ekki spila gegn Watford. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool er ósáttur við það hvernig málin eru að þróast og hann kalllaði í gær eftir því að bresk yfirvöld skærust í leikinn til þess að finna lausn á málunum en reglur vegna Kórónuveirunnar eru þannig að komi einstaklingur frá Suður Ameríku til Bretlands skal hann sæta sóttkví í 14. daga. „Ég veit að fólk er að vinna í þessu, en þetta er vandamál. Það er vandamál að Brasilímennirnir eigi að spila á þessum degi. Þetta er Liverpool vandamál og það er gott fyrir Wattford. Ég skil vel að rétthafar deildarinnar vilji spila þennan leik en stjórnvöld verða að skerast í leikinn og finna lausnir“, sagði Jurgen Klopp. Enski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Sjá meira
Forsaga málsins er sú að knattspyrnusambönd nokkurra landa í Suður Ameríku hótuðu að kvarta til FIFA vegna þess að ensk úrvalsdeildarlið vildu banna leikmönnum að fara í landsliðsverkefni. Þetta hefði getað þýtt allt að fimm leikja bann fyrir leikmennina en þetta leystist á síðustu stundu. Nú er sama staða að koma aftur upp en á næstunni verður leikið verður í Suður Ameríkuriðli undankeppninnar fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem fer fram á næsta ári. Brasilíumenn eiga leik gegn Úrúgvæ þann 15. október. Í brasilíska liðinu eru þeir Alison Becker og Fabinho, leikmenn Liverpool, en Liverpool á leik gegn Watford þann 16. október. Ljóst er því að þeir félagarnir munu ekki spila gegn Watford. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool er ósáttur við það hvernig málin eru að þróast og hann kalllaði í gær eftir því að bresk yfirvöld skærust í leikinn til þess að finna lausn á málunum en reglur vegna Kórónuveirunnar eru þannig að komi einstaklingur frá Suður Ameríku til Bretlands skal hann sæta sóttkví í 14. daga. „Ég veit að fólk er að vinna í þessu, en þetta er vandamál. Það er vandamál að Brasilímennirnir eigi að spila á þessum degi. Þetta er Liverpool vandamál og það er gott fyrir Wattford. Ég skil vel að rétthafar deildarinnar vilji spila þennan leik en stjórnvöld verða að skerast í leikinn og finna lausnir“, sagði Jurgen Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn