Sigurjón Kjartansson hættir hjá RVK Studios Jakob Bjarnar skrifar 19. október 2021 10:31 Sigurjón Kjartansson hefur sagt upp störfum hjá RVK Studios, kvikmyndafyrirtæki Baltasars Kormáks. Hann segist vilja vera frjáls maður á frjálsum markaði. universal/atli geir Sigurjón Kjartansson yfirmaður þróunarsviðs hefur sagt upp störfum hjá kvikmyndafyrirtæki Baltasars Kormáks og hyggst starfa sjálfstætt. Sigurjón staðfestir þetta í samtali við fréttastofu en hann hefur starfað hjá fyrirtækinu frá stofnun. Hann lætur af störfum fyrsta desember. Sigurjón segir að það útiloki ekki að hann muni starfa áfram undir merkjum RVK Studios í framtíðinni en hann sé nú hættur sem fastur starfsmaður. Sigurjón hefur undanfarin ár gengt stöðu yfirmanns þróunarsviðs (e. Head of development) og tekur fram í samtali við blaðamann Vísis að ástæða uppsagnarinnar sé sú að hann stefni að því starfa sjálfstætt að verkefnum sem kunna að koma upp. „Ég er í rauninni að koma mér í að vera frjáls maður á frjálsum markaði. Ekkert annað sem býr að baki.“ Skjáskot af IMDb, helstu kvikmyndabiblíu netsins. Eftir Sigurjón Kjartansson liggur mikið efni eins og tilgreint er þar, en hann hefur verið mikilvirkastur Íslendinga í að skrifa handrit fyrir sjónvarp. Gerði handritsgerð að sérsviði sínu Sigurjón hefur verið mikilvirkur handritshöfundur sjónvarpsþátta á undanförnum áratugum og hefur meðal annars komið að gerð Ófærðar og Kötlu, þátta sem hafa vakið mikla athygli bæði hér á Íslandi sem og erlendis. Sigurjón vakti fyrst athygli í útvarpi, sem annar umsjónarmanna Tvíhöfða og svo sem helsti forsprakki hinna fornfrægu sjónvarpsþátta Fóstbræðra. Hann er með þeim fyrstu sem gerir handritsgerð sjónvarpsþátta að sérsviði sínu. Vistaskipti Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
Sigurjón staðfestir þetta í samtali við fréttastofu en hann hefur starfað hjá fyrirtækinu frá stofnun. Hann lætur af störfum fyrsta desember. Sigurjón segir að það útiloki ekki að hann muni starfa áfram undir merkjum RVK Studios í framtíðinni en hann sé nú hættur sem fastur starfsmaður. Sigurjón hefur undanfarin ár gengt stöðu yfirmanns þróunarsviðs (e. Head of development) og tekur fram í samtali við blaðamann Vísis að ástæða uppsagnarinnar sé sú að hann stefni að því starfa sjálfstætt að verkefnum sem kunna að koma upp. „Ég er í rauninni að koma mér í að vera frjáls maður á frjálsum markaði. Ekkert annað sem býr að baki.“ Skjáskot af IMDb, helstu kvikmyndabiblíu netsins. Eftir Sigurjón Kjartansson liggur mikið efni eins og tilgreint er þar, en hann hefur verið mikilvirkastur Íslendinga í að skrifa handrit fyrir sjónvarp. Gerði handritsgerð að sérsviði sínu Sigurjón hefur verið mikilvirkur handritshöfundur sjónvarpsþátta á undanförnum áratugum og hefur meðal annars komið að gerð Ófærðar og Kötlu, þátta sem hafa vakið mikla athygli bæði hér á Íslandi sem og erlendis. Sigurjón vakti fyrst athygli í útvarpi, sem annar umsjónarmanna Tvíhöfða og svo sem helsti forsprakki hinna fornfrægu sjónvarpsþátta Fóstbræðra. Hann er með þeim fyrstu sem gerir handritsgerð sjónvarpsþátta að sérsviði sínu.
Vistaskipti Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent