Ný íslensk streymisveita hefur göngu sína Eiður Þór Árnason skrifar 8. nóvember 2021 14:55 Filmflix er rekið af Íslenska sjónvarpsfélaginu. Filmflex Ný íslensk streymisveita hefur hafið göngu sína sem sérhæfir sig í klassískum kvikmyndum með íslenskum texta. Streymisveitan ber nafnið Filmflex og leggja aðstandendur áherslu á að sinna klassískum kvikmyndaperlum sem nutu mikillar aðsóknar í kvikmyndahúsum landsmanna á sjöunda og áttunda áratugnum. Fram kemur í tilkynningu frá Filmflex að öll heiti kvikmyndanna hafi verið íslenskuð líkt og tíðkaðist á sínum tíma og hinir ýmsu fróðleiksmolar fylgi með ræmunum. Þá verða eldri sjónvarpsseríur einnig í boði frá sama tímabili, á borð við mini-seríur sem nutu mikilla vinsælda á upphafsárum myndbandavæðingarinnar hér á landi, eins og aðstandendur Filmflex orða það. Þá segja þeir að fjölmargar kvikmyndir megi þar finna sem ekki sé hægt að finna á öðrum streymisveitum. Endurreistu Skjá 1 sem streymisveitu Ekki er greitt mánaðarlegt gjald fyrir aðgang að streymisveitunni, heldur er hægt að leigja stakar kvikmyndir eða þætti á 290 til 590 krónur. Hafa notendur þá aðgang að efninu í 48 klukkustundir. Filmflex er rekið af Íslenska sjónvarpsfélaginu sem endurreisti Skjá 1 sem streymisveitu árið 2019. Félagið er alfarið í eigu Hólmgeirs Baldurssonar. Fram kemur í tilkynningu að Filmflex sé einnig með nýjar og eldri kvikmyndir sem hafa ekki verið sýndar í kvikmyndahúsum hér á landi. Verð fyrir þessa þjónustu er á bilinu 990 til 1.590 krónur. Þá stendur kvikmyndagerðarfólki og dreifingaraðilum til boða að frumsýna kvikmyndir á streymisveitunni samhliða sýningu í kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp Tækni Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Filmflex að öll heiti kvikmyndanna hafi verið íslenskuð líkt og tíðkaðist á sínum tíma og hinir ýmsu fróðleiksmolar fylgi með ræmunum. Þá verða eldri sjónvarpsseríur einnig í boði frá sama tímabili, á borð við mini-seríur sem nutu mikilla vinsælda á upphafsárum myndbandavæðingarinnar hér á landi, eins og aðstandendur Filmflex orða það. Þá segja þeir að fjölmargar kvikmyndir megi þar finna sem ekki sé hægt að finna á öðrum streymisveitum. Endurreistu Skjá 1 sem streymisveitu Ekki er greitt mánaðarlegt gjald fyrir aðgang að streymisveitunni, heldur er hægt að leigja stakar kvikmyndir eða þætti á 290 til 590 krónur. Hafa notendur þá aðgang að efninu í 48 klukkustundir. Filmflex er rekið af Íslenska sjónvarpsfélaginu sem endurreisti Skjá 1 sem streymisveitu árið 2019. Félagið er alfarið í eigu Hólmgeirs Baldurssonar. Fram kemur í tilkynningu að Filmflex sé einnig með nýjar og eldri kvikmyndir sem hafa ekki verið sýndar í kvikmyndahúsum hér á landi. Verð fyrir þessa þjónustu er á bilinu 990 til 1.590 krónur. Þá stendur kvikmyndagerðarfólki og dreifingaraðilum til boða að frumsýna kvikmyndir á streymisveitunni samhliða sýningu í kvikmyndahúsum.
Bíó og sjónvarp Tækni Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira