Faldi marijúana í verkfæraskáp: Gekk í gildru lögreglu sem var skrefi á undan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. nóvember 2021 19:04 Maðurinn var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi, þar af eru fimmtán mánuður skilorðsbundnir, fyrir að hafa reynt að smygla þrettán kílóum af marijúana til landsins í verkfæraskáp. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að maðurinn reyndi að flytja inn efnin frá Kanada til Íslands í verkfæraskáp sem sendur var frá Kanada til Íslands fyrir þremur árum síðan. Sendingin var hins vegar stöðvuð í Þýskalandi þar sem tollgæsluyfirvöld þar í landi létu lögregluna á Íslandi vita af sendingunni. Lögreglan hér á landi tók á móti skápnum og kom gerviefnum fyrir í staðinn fyrir fíkniefnin. Eftir að karlmaðurinn hafði sótt skápinn hjá DHL í Reykjavík elti lögregla hann að heimili hans. Þar kom hún að manninum vera að taka upp pakkann. Karlmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi, en auk fíkniefnanna lagði lögregla hald á tvo iPhone síma, eina Apple fartölvu og eina Dell fartölvu ásamt öðrum munum sem tengdust málinu. Í dómi Héraðsdóms er tekið fram að frá því að málið komi upp hafi umræddur karlmaður stofnað fjölskyldu og leitast við að breyta fyrra líferni, eftir að brotið var framið. Að þessu virtu, auk verulegra tafa sem urðu á málinu, þótti héraðsdómi hæfilegt að skilorðsbinda fimmtán mánuði af átján mánaða fangelsisdómi sem maðurinn hlaut fyrir smyglið. Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að maðurinn reyndi að flytja inn efnin frá Kanada til Íslands í verkfæraskáp sem sendur var frá Kanada til Íslands fyrir þremur árum síðan. Sendingin var hins vegar stöðvuð í Þýskalandi þar sem tollgæsluyfirvöld þar í landi létu lögregluna á Íslandi vita af sendingunni. Lögreglan hér á landi tók á móti skápnum og kom gerviefnum fyrir í staðinn fyrir fíkniefnin. Eftir að karlmaðurinn hafði sótt skápinn hjá DHL í Reykjavík elti lögregla hann að heimili hans. Þar kom hún að manninum vera að taka upp pakkann. Karlmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi, en auk fíkniefnanna lagði lögregla hald á tvo iPhone síma, eina Apple fartölvu og eina Dell fartölvu ásamt öðrum munum sem tengdust málinu. Í dómi Héraðsdóms er tekið fram að frá því að málið komi upp hafi umræddur karlmaður stofnað fjölskyldu og leitast við að breyta fyrra líferni, eftir að brotið var framið. Að þessu virtu, auk verulegra tafa sem urðu á málinu, þótti héraðsdómi hæfilegt að skilorðsbinda fimmtán mánuði af átján mánaða fangelsisdómi sem maðurinn hlaut fyrir smyglið.
Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Sjá meira