Réðst á öryggisvörð í Spönginni sem bað hann að bera grímu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2021 12:01 Verslun Hagkaupa í Spönginni. Já.is Ungur maður réðist á öryggisvörð í Spönginni í Grafarvogi í nótt því hann vildi ekki bera grímu í búðinni. Lögregla leitar mannsins sem flúði af vettvangi. Þrjár líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt og telst ein þeirra alvarleg. Samkvæmt heimildum fréttastofa átti árásin sér stað í Hagkaup í Spönginni þegar hópur ungra manna gekk inn í búðina. „Tvær þeirra voru algerlega minniháttar en sú þriðja má segja að sé alvarlegri þar sem að ungir menn sem eru ölvaðir koma í verslunarmiðstöð í Grafarvogi og einn úr hópnum vill ekki bera gríma. Þeir gera athugasemd við það öryggisverðir, hann er beðinn að fara út og við innganginn kastar viðkomandi flösku í andlitið á öryggisverðinum og hann skerst aðeins,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn almennrar löggæslu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ungi maðurinn flúði af vettvangi en Ásgeir segist gera ráð fyrir að lögreglan fái myndefni úr öryggismyndavélum afhent í síðasta lagi eftir helgi sem muni hjálpa til við að upplýsa málið. Hann telur málið muni upplýsast hratt. Fleira gekk þó á hjá lögreglu í nótt. Fjórir voru handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum. „Þar af einn þeirra á vettvangi umferðaróhapps á Miklubraut undir miðnætti var tilkynnt að bifreið hefði verið ekið á vegrið. Þegar lögregla kom á vettvang voru ökumaður og farþegi komnir út eftir rammleik en ökumaðurinnn virtist vera undir áhrifum og hann gisti fangageymslur,“ segir Ásgeir. Tilkynnt var um fimm umferðaróhöpp til lögreglu frá 17 í gær til fimm í morgun. Einn valt út af vegi, þar sem hann var á ferð um Hólmsheiðarveg um miðnætti. Ökumaðurinn missti stjórn á bílnum í beygju vegna hálku og fór þrjár veltur út af veginum. Honum varð þó ekki meint af að sögn Ásgeirs. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Sjá meira
Þrjár líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt og telst ein þeirra alvarleg. Samkvæmt heimildum fréttastofa átti árásin sér stað í Hagkaup í Spönginni þegar hópur ungra manna gekk inn í búðina. „Tvær þeirra voru algerlega minniháttar en sú þriðja má segja að sé alvarlegri þar sem að ungir menn sem eru ölvaðir koma í verslunarmiðstöð í Grafarvogi og einn úr hópnum vill ekki bera gríma. Þeir gera athugasemd við það öryggisverðir, hann er beðinn að fara út og við innganginn kastar viðkomandi flösku í andlitið á öryggisverðinum og hann skerst aðeins,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn almennrar löggæslu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ungi maðurinn flúði af vettvangi en Ásgeir segist gera ráð fyrir að lögreglan fái myndefni úr öryggismyndavélum afhent í síðasta lagi eftir helgi sem muni hjálpa til við að upplýsa málið. Hann telur málið muni upplýsast hratt. Fleira gekk þó á hjá lögreglu í nótt. Fjórir voru handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum. „Þar af einn þeirra á vettvangi umferðaróhapps á Miklubraut undir miðnætti var tilkynnt að bifreið hefði verið ekið á vegrið. Þegar lögregla kom á vettvang voru ökumaður og farþegi komnir út eftir rammleik en ökumaðurinnn virtist vera undir áhrifum og hann gisti fangageymslur,“ segir Ásgeir. Tilkynnt var um fimm umferðaróhöpp til lögreglu frá 17 í gær til fimm í morgun. Einn valt út af vegi, þar sem hann var á ferð um Hólmsheiðarveg um miðnætti. Ökumaðurinn missti stjórn á bílnum í beygju vegna hálku og fór þrjár veltur út af veginum. Honum varð þó ekki meint af að sögn Ásgeirs.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Sjá meira