Ungir drengir í áfalli eftir árás á Álftanesi Smári Jökull Jónsson skrifar 11. desember 2021 15:01 Móður annars drengjanna finnst ótrúlegt að svona árás gerist á Álftanesi. Vísir/Vilhelm Ráðist var á tvo 16 ára drengi á Álftanesi í gærkvöldi. Móðir annars drengsins segir þá í hrikalegu áfalli. Að sögn móður annars drengjanna átti árásin sér stað um kvöldmatarleytið í gærkvöldi þegar drengirnir tveir voru á gangi frá sundlauginni og að heimili annars þeirra. Skyndilega verða þeir varir við þrjá aðila fyrir aftan sig. Nánast um leið og einn mannanna spyr hvað úlpa annars drengjanna kostar er drengurinn sleginn í höfuðið og honum skipað að fara úr úlpunni og tæma vasana. Árásarmennirnir rifu úlpuna af honum og hlupu síðan á brott. Sólrún Gunnarsdóttir, móðir annars drengjanna, finnst ótrúlegt að svona lagað gerist á Álftanesi. Hún segir að þeir séu í andlegu áfalli eftir árásina. „Sonur minn svaf ekki vel í nótt,“ segir hún og bætir við að gatan sem þau búa við, þar sem árásin átti sér stað, sé algjör svefngata. Sólrún segir að strákarnir hafi ekki áttað sig á aldri árásarmannanna sem allir báru lambhúshettur. Hún bætir við að lögreglan hafi komið á staðinn og rætt við strákana en hefur engar frekari fréttir fengið af rannsókn málsins. „Það eru myndavélar hjá skólanum og möguleiki að það sjáist til þeirra þar,“ segir hún en hún bjóst við að ræða frekar við lögregluna eftir helgi. Sólrún sagði að öryggismyndavél væri einnig á Álftanesveginum sem er eina leiðin inn á nesið. Sólrúnu finnst ólíklegt að árásarmennirnir séu búsettir á Álftanesi. „Mér finnst það ólíklegt en maður veit auðvitað aldrei.“ Lögregla gat ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu um málið. Garðabær Lögreglumál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Að sögn móður annars drengjanna átti árásin sér stað um kvöldmatarleytið í gærkvöldi þegar drengirnir tveir voru á gangi frá sundlauginni og að heimili annars þeirra. Skyndilega verða þeir varir við þrjá aðila fyrir aftan sig. Nánast um leið og einn mannanna spyr hvað úlpa annars drengjanna kostar er drengurinn sleginn í höfuðið og honum skipað að fara úr úlpunni og tæma vasana. Árásarmennirnir rifu úlpuna af honum og hlupu síðan á brott. Sólrún Gunnarsdóttir, móðir annars drengjanna, finnst ótrúlegt að svona lagað gerist á Álftanesi. Hún segir að þeir séu í andlegu áfalli eftir árásina. „Sonur minn svaf ekki vel í nótt,“ segir hún og bætir við að gatan sem þau búa við, þar sem árásin átti sér stað, sé algjör svefngata. Sólrún segir að strákarnir hafi ekki áttað sig á aldri árásarmannanna sem allir báru lambhúshettur. Hún bætir við að lögreglan hafi komið á staðinn og rætt við strákana en hefur engar frekari fréttir fengið af rannsókn málsins. „Það eru myndavélar hjá skólanum og möguleiki að það sjáist til þeirra þar,“ segir hún en hún bjóst við að ræða frekar við lögregluna eftir helgi. Sólrún sagði að öryggismyndavél væri einnig á Álftanesveginum sem er eina leiðin inn á nesið. Sólrúnu finnst ólíklegt að árásarmennirnir séu búsettir á Álftanesi. „Mér finnst það ólíklegt en maður veit auðvitað aldrei.“ Lögregla gat ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu um málið.
Garðabær Lögreglumál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira