Peter Wright heimsmeistari í pílukasti í annað sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2022 22:40 Peter Wright tryggði sér heimsmeistaratitilinn í annað sinn í kvöld. Luke Walker/Getty Images Peter Wright er heimsmeistari í pílukasti í annað sinn eftir 7-5 sigur gegn Michael Smith í úrslitum HM í Alexandra Palace í kvöld. Það var mikið um dýrðir á lokakvöldi heimsmeistaramótsins í pílukasti í Ally Pally í kvöld og viðureign Michael Smith og Peter Wright bauð upp á mikla spennu frá upphafi til enda. Peter Wright byrjaði betur og vann fyrstu tvö settin 3-1, áður en Michael Smith svaraði með sigri í þriðja setti með sínum eigin 3-1 sigri. Smith jafnaði svo leikinn með 3-2 sigri í fjórða setti. 𝗟𝗘𝗩𝗘𝗟 𝗚𝗔𝗠𝗘!IT'S ALL SQUARE!Smith survives two set darts to snatch the fourth set and they're locked at two sets apiece!#WHDarts pic.twitter.com/PukHQFSmsA— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Peter Wright náði þó forystunni á ný með 3-2 sigri í fimmta setti, en Smith vann næstu tvö sett og komst þar með yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 4-3. Wright vann svo áttunda settið og Smith það níunda áður en sá síðarnefndi náði 2-0 forystu í tíunda setti. Wright snéri taflinu þó við og vann 3-2 sigur í tíunda setti og jafnaði metin í 5-5. 𝗙𝗜𝗩𝗘 𝗔𝗣𝗜𝗘𝗖𝗘! 🤯THIS IS UNBELIEVABLE! From 2-0 down in that set, Wright reels off three legs on the spin to draw level at five-all!#WHDarts pic.twitter.com/kRwqRhj8iM— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Wright vann ellefta settið örugglega 3-0 og hafði því unnið sex leggi í röð. Hann bætti um betur í tólfta settinu og vann fyrstu tvo leggina. Wright var því aðeins einum legg frá því að tryggja sér heimsmeistaratitilinn, en Smith minnkaði muninn í 2-1 áður en Wright vann fjórða legg tólfta settsins örugglega og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í annað sinn. 𝗣𝗘𝗧𝗘𝗥 𝗪𝗥𝗜𝗚𝗛𝗧 𝗜𝗦 𝗧𝗛𝗘 𝗖𝗛𝗔𝗠𝗣𝗜𝗢𝗡 𝗢𝗙 𝗧𝗛𝗘 𝗪𝗢𝗥𝗟𝗗!It's a second world title for Peter Wright as he beats Michael Smith 7-5 to win the 2021/22 @WilliamHill World Darts Championship! A truly incredible final 👏#WHDarts pic.twitter.com/ZwJv12A0TJ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Pílukast Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Sjá meira
Það var mikið um dýrðir á lokakvöldi heimsmeistaramótsins í pílukasti í Ally Pally í kvöld og viðureign Michael Smith og Peter Wright bauð upp á mikla spennu frá upphafi til enda. Peter Wright byrjaði betur og vann fyrstu tvö settin 3-1, áður en Michael Smith svaraði með sigri í þriðja setti með sínum eigin 3-1 sigri. Smith jafnaði svo leikinn með 3-2 sigri í fjórða setti. 𝗟𝗘𝗩𝗘𝗟 𝗚𝗔𝗠𝗘!IT'S ALL SQUARE!Smith survives two set darts to snatch the fourth set and they're locked at two sets apiece!#WHDarts pic.twitter.com/PukHQFSmsA— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Peter Wright náði þó forystunni á ný með 3-2 sigri í fimmta setti, en Smith vann næstu tvö sett og komst þar með yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 4-3. Wright vann svo áttunda settið og Smith það níunda áður en sá síðarnefndi náði 2-0 forystu í tíunda setti. Wright snéri taflinu þó við og vann 3-2 sigur í tíunda setti og jafnaði metin í 5-5. 𝗙𝗜𝗩𝗘 𝗔𝗣𝗜𝗘𝗖𝗘! 🤯THIS IS UNBELIEVABLE! From 2-0 down in that set, Wright reels off three legs on the spin to draw level at five-all!#WHDarts pic.twitter.com/kRwqRhj8iM— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Wright vann ellefta settið örugglega 3-0 og hafði því unnið sex leggi í röð. Hann bætti um betur í tólfta settinu og vann fyrstu tvo leggina. Wright var því aðeins einum legg frá því að tryggja sér heimsmeistaratitilinn, en Smith minnkaði muninn í 2-1 áður en Wright vann fjórða legg tólfta settsins örugglega og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í annað sinn. 𝗣𝗘𝗧𝗘𝗥 𝗪𝗥𝗜𝗚𝗛𝗧 𝗜𝗦 𝗧𝗛𝗘 𝗖𝗛𝗔𝗠𝗣𝗜𝗢𝗡 𝗢𝗙 𝗧𝗛𝗘 𝗪𝗢𝗥𝗟𝗗!It's a second world title for Peter Wright as he beats Michael Smith 7-5 to win the 2021/22 @WilliamHill World Darts Championship! A truly incredible final 👏#WHDarts pic.twitter.com/ZwJv12A0TJ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022
Pílukast Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Sjá meira