Taktikal tryggir sér 260 milljóna fjármögnun og sækir út fyrir landsteinanna Eiður Þór Árnason skrifar 12. janúar 2022 09:21 Árni Blöndal, Bjarki Heiðar Ingason, Kjartan Örn Ólafsson, Valur Þór Gunnarsson, Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir og Jón Björgvin Stefánsson. Aðsend Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Taktikal hefur tryggt sér 260 milljóna króna fjármögnun frá Brunni vaxtarsjóði II sem stýrt er af Brunni Ventures. Fjármagnið verður nýtt til að efla vöruþróun og sækja á erlenda markaði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Taktikal þróar í dag fjölbreyttar stafrænar lausnir og ferla sem auka sjálfvirkni í stafrænum lausnum þar sem skjöl og undirskriftir koma við sögu. Lausnir Taktikal fyrir skjalagerð, innsiglanir og rafræna staðfestingu á skjölum eru meðal annars notaðar við gerð ráðningasamninga, fundargerða hjá stjórnum, trúnaðaryfirlýsinga, eða í viðskiptum með bíla og fasteignir. Að sögn fyrirtækisins eru viðskiptavinir þess í dag mörg af stærstu fyrirtækjum landsins ásamt ríki og sveitarfélögum. Þörfin aldrei verið meiri „Þörfin hefur aldrei verið meiri fyrir að byggja upp traust á netinu. Taktikal leggur áherslu á að aðstoða sína viðskiptavini í stafrænni vegferð þar sem traust og öryggi er í hávegum haft. Þessi fjármögnun gerir okkur kleift að efla vöruþróun og sækja út fyrir landsteinana“, segir Valur Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri og stofnandi Taktikal, í tilkynningu. „Taktikal hefur á að skipa öflugu teymi sem hefur smíðað heimsklassa hugbúnaðarlausn. Okkur hjá Brunni Ventures þykir spennandi að leggja Taktikal lið og fylgja fyrirtækinu í sókn þess á erlenda markaði“, segir Kjartan Örn Ólafsson, fjárfestingastjóri hjá Brunni Ventures og nýr stjórnarmaður hja Taktikal. Taktikal var stofnað snemma árs 2017 af Vali Þór Gunnarssyni, Bjarka Heiðari Ingasyni og Jóni Björgvini Stefánssyni. Starfsmenn Taktikal eru í dag átta talsins og er áætlað að fjöldi starfsfólks félagsins tvöfaldist á næstu mánuðum en framundan er að þróa nýja tegund af skýjalausn er gerir Taktikal fært að bjóða lausnir sínar á alþjóðamarkaði. Nýsköpun Tækni Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Taktikal þróar í dag fjölbreyttar stafrænar lausnir og ferla sem auka sjálfvirkni í stafrænum lausnum þar sem skjöl og undirskriftir koma við sögu. Lausnir Taktikal fyrir skjalagerð, innsiglanir og rafræna staðfestingu á skjölum eru meðal annars notaðar við gerð ráðningasamninga, fundargerða hjá stjórnum, trúnaðaryfirlýsinga, eða í viðskiptum með bíla og fasteignir. Að sögn fyrirtækisins eru viðskiptavinir þess í dag mörg af stærstu fyrirtækjum landsins ásamt ríki og sveitarfélögum. Þörfin aldrei verið meiri „Þörfin hefur aldrei verið meiri fyrir að byggja upp traust á netinu. Taktikal leggur áherslu á að aðstoða sína viðskiptavini í stafrænni vegferð þar sem traust og öryggi er í hávegum haft. Þessi fjármögnun gerir okkur kleift að efla vöruþróun og sækja út fyrir landsteinana“, segir Valur Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri og stofnandi Taktikal, í tilkynningu. „Taktikal hefur á að skipa öflugu teymi sem hefur smíðað heimsklassa hugbúnaðarlausn. Okkur hjá Brunni Ventures þykir spennandi að leggja Taktikal lið og fylgja fyrirtækinu í sókn þess á erlenda markaði“, segir Kjartan Örn Ólafsson, fjárfestingastjóri hjá Brunni Ventures og nýr stjórnarmaður hja Taktikal. Taktikal var stofnað snemma árs 2017 af Vali Þór Gunnarssyni, Bjarka Heiðari Ingasyni og Jóni Björgvini Stefánssyni. Starfsmenn Taktikal eru í dag átta talsins og er áætlað að fjöldi starfsfólks félagsins tvöfaldist á næstu mánuðum en framundan er að þróa nýja tegund af skýjalausn er gerir Taktikal fært að bjóða lausnir sínar á alþjóðamarkaði.
Nýsköpun Tækni Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira