Umferðarslys á Bústaðarvegi, Kringlumýrarbraut og Nýbýlavegi í gærkvöldi Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2022 06:13 Tilkynnt var um bílveltu á Bústaðarvegi um 20:30 í gærkvöldi Vísir/Vilhelm Nokkuð var um umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. Um klukkan hálf níu í gærkvöldi var tilkynnt um bílveltu á Bústaðarvegi en þar urðu þó ekki slys á fólki. Í dagbók lögreglu segir að ökumaður hafi þar verið grunaður um ölvun við akstur og að lokinni sýnatöku hafi hann verið vistaður í fangageymslu. Skemmdir urðu á götuvita vegna veltunnar og var bíllinn fjarlægður af vettvangi. Um 23:30 var tilkynnt um umferðaróhapp á Kringlumýrarbraut þar sem bíl hafði verið ekið aftan á annan. „Tjónþoli kvartaði um verki í kálfa og höfði, ætlaði sjálfur í skoðun á Bráðadeild. Tjónvaldur var handtekinn grunaður um ölvun við akstur og var hann að lokinni sýnatöku vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Báðar bifreiðar fluttar af vettvangi með Króki.“ Um svipað leyti var tilkynnt um umferðaróhapp á Nýbýlavegi í Kópavogi. Þar hafði verið ekið á ljósastaur og mun tjónvaldur hafa ekið af vettvangi án þess að tilkynna tjónið. Orkuveitu var tilkynnt um tjónið vegna mögulegrar hætta við staurinn. Grunaðir um vörslu fíkniefna Skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi voru tveir menn í bíl handteknir í miðborginni vegna gruns um vörslu fíkniefna sem vöru haldlögð. Mennirnir voru lausir að lokinni skýrslutöku, en bíllinn var ótryggður og skráningarnúmer því klippt af. Um miðnætti óskaði vagnstjóri hjá Strætó eftir aðstoð vegna ölvaðs manns sem hann átti í vandræðum með að koma úr vagninum. Ölvaði maðurinn fékk aðstoð við að komast úr vagninum og var honum ekið á gististað sinn. Þá segir loks frá því að um klukkan 21 hafi verið tilkynnt um mikla fíkniefnalykt koma frá íbúð í Garðabæ. Hafði lögregla þar afskipti af konu sem þar býr og afhenti hún efnin. Lögreglumál Samgönguslys Reykjavík Kópavogur Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Sjá meira
Í dagbók lögreglu segir að ökumaður hafi þar verið grunaður um ölvun við akstur og að lokinni sýnatöku hafi hann verið vistaður í fangageymslu. Skemmdir urðu á götuvita vegna veltunnar og var bíllinn fjarlægður af vettvangi. Um 23:30 var tilkynnt um umferðaróhapp á Kringlumýrarbraut þar sem bíl hafði verið ekið aftan á annan. „Tjónþoli kvartaði um verki í kálfa og höfði, ætlaði sjálfur í skoðun á Bráðadeild. Tjónvaldur var handtekinn grunaður um ölvun við akstur og var hann að lokinni sýnatöku vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Báðar bifreiðar fluttar af vettvangi með Króki.“ Um svipað leyti var tilkynnt um umferðaróhapp á Nýbýlavegi í Kópavogi. Þar hafði verið ekið á ljósastaur og mun tjónvaldur hafa ekið af vettvangi án þess að tilkynna tjónið. Orkuveitu var tilkynnt um tjónið vegna mögulegrar hætta við staurinn. Grunaðir um vörslu fíkniefna Skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi voru tveir menn í bíl handteknir í miðborginni vegna gruns um vörslu fíkniefna sem vöru haldlögð. Mennirnir voru lausir að lokinni skýrslutöku, en bíllinn var ótryggður og skráningarnúmer því klippt af. Um miðnætti óskaði vagnstjóri hjá Strætó eftir aðstoð vegna ölvaðs manns sem hann átti í vandræðum með að koma úr vagninum. Ölvaði maðurinn fékk aðstoð við að komast úr vagninum og var honum ekið á gististað sinn. Þá segir loks frá því að um klukkan 21 hafi verið tilkynnt um mikla fíkniefnalykt koma frá íbúð í Garðabæ. Hafði lögregla þar afskipti af konu sem þar býr og afhenti hún efnin.
Lögreglumál Samgönguslys Reykjavík Kópavogur Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Sjá meira