Haaland nálgast Manchester City Atli Arason skrifar 13. febrúar 2022 11:31 Erling Haaland hefur ekki átt í erfiðleikum með að skora mörk fyrir Dortmund. Getty/Mareen Meyer Öll stærstu lið Evrópu keppast þessa stundina um undirskrift Erling Braut Haaland hjá Borussia Dortmund. Samkvæmt breska miðlinum Football Insider er Manchester City í forystu sæti þess að tryggja sér þjónustu norska markahróksins í sumar. Faðir Erlings, Alf Inge Haaland, spilaði á sínum tíma í þrjú ár hjá Englandsmeisturunum og er hann sagður hafa ráðlagt syni sínum að velja Manchester City fram yfir lið eins og Real Madrid, Paris Saint-German, Manchester United og fleiri. Erling Haaland er með ákvæði í samningi sínum hjá Dortmund sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið í sumar ef eitthvað félag er tilbúið að greiða 68 milljón punda riftunarákvæðið. Samband Mino Raiola, umboðsmanns Haaland, og Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, hefur ekki verið gott í gegnum tíðina. Manchester City hefur bannað skjólstæðingum Raiola að eiga í viðskiptum við klúbbinn en núna hefur því banni verið aflétt. Manchester City seldi Ferran Torres til Barcelona í janúar á 55 milljónir punda, til þess að losa um í bókhaldinu fyrir kaupin á Haaland í sumar. Sagt er að Dortmund hafi nú þegar boðið Haaland samning sem færir honum hátt í 17 milljón punda á ári en liðið vil að Haaland geri upp hug sinn fyrir lok febrúar mánuðs svo Dortmund geti farið að huga af því að sækja annan framherja í hans stað, ef þess þarf. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira
Samkvæmt breska miðlinum Football Insider er Manchester City í forystu sæti þess að tryggja sér þjónustu norska markahróksins í sumar. Faðir Erlings, Alf Inge Haaland, spilaði á sínum tíma í þrjú ár hjá Englandsmeisturunum og er hann sagður hafa ráðlagt syni sínum að velja Manchester City fram yfir lið eins og Real Madrid, Paris Saint-German, Manchester United og fleiri. Erling Haaland er með ákvæði í samningi sínum hjá Dortmund sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið í sumar ef eitthvað félag er tilbúið að greiða 68 milljón punda riftunarákvæðið. Samband Mino Raiola, umboðsmanns Haaland, og Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, hefur ekki verið gott í gegnum tíðina. Manchester City hefur bannað skjólstæðingum Raiola að eiga í viðskiptum við klúbbinn en núna hefur því banni verið aflétt. Manchester City seldi Ferran Torres til Barcelona í janúar á 55 milljónir punda, til þess að losa um í bókhaldinu fyrir kaupin á Haaland í sumar. Sagt er að Dortmund hafi nú þegar boðið Haaland samning sem færir honum hátt í 17 milljón punda á ári en liðið vil að Haaland geri upp hug sinn fyrir lok febrúar mánuðs svo Dortmund geti farið að huga af því að sækja annan framherja í hans stað, ef þess þarf.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira