Mun ekki sakna neins frá þessum Ólympíuleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2022 10:00 Dorothea Wierer með bronsið sem hún vann á Vetrarólympíuleikunum í Peking. AP/Gregory Bull Keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum er nú á heimleið og það er ljós á viðtölum við þá flesta að þau eru guðslifandi fegin að komast úr prísundinni sem leikarnir virðast hafa verið. Strangar sóttvarnarreglur, ekkert ferðafrelsi, takmarkað aðgengi af netinu, slæmur matur og óvissa vegna kórónuveiruprófa gerði lífið þessar vikur allt annað en skemmtilegt fyrir keppendur. Ítalska skíðaskotfimistjarnan Dorothea Wierer fór ekkert í felur með það hversu gott það verður að komast heim. Hún segist ekki muni sakna neins frá leikunum. „Það var kalt og mikill vindur líka. Þetta var ekki besti snjórinn. Þetta var ekki besti staðurinn til að halda Ólympíuleika en það voru allir í sömu stöðu,“ sagði Dorothea Wierer við Aftonbladet. „Ég held að allir séu glaðir með að komast heim af þessum Ólympíuleikum,“ sagði Wierer. Hún getur líka glaðst yfir því að fara með verðlaun heim til Ítalíu þar sem hún vann brons í sprettgöngunni. „Ég var með meiri væntingar til þessara leika. Ég hef aldrei upplifað svona kulda í keppni. Það hentar mér alls ekki,“ sagði Wierer en þegar hún var spurð hvort hún muni sakna einhvers frá leikunum í Peking var svar hennar einfalt og mjög skýrt. „Nei, ekki neitt,“ sagði hin 31 árs gamla Dorothea Wierer sem var að keppa á sínum þriðju Vetrarólympíuleikum. Hún vann líka bronsverðlaun á leikunum í Sochi árið 2014 og í Pyeongchang árið 2018. Dorothea Wierer is truly a one-of-a-kind biathlete. After winning the overall biathlon world cup in 2019 and 2020, she is now going for gold at #Beijing2022. Watch her incredible story @BiathlonWorld @ItaliaTeam_it pic.twitter.com/LXSS5byLNP— Olympics (@Olympics) January 30, 2022 Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Sjá meira
Strangar sóttvarnarreglur, ekkert ferðafrelsi, takmarkað aðgengi af netinu, slæmur matur og óvissa vegna kórónuveiruprófa gerði lífið þessar vikur allt annað en skemmtilegt fyrir keppendur. Ítalska skíðaskotfimistjarnan Dorothea Wierer fór ekkert í felur með það hversu gott það verður að komast heim. Hún segist ekki muni sakna neins frá leikunum. „Það var kalt og mikill vindur líka. Þetta var ekki besti snjórinn. Þetta var ekki besti staðurinn til að halda Ólympíuleika en það voru allir í sömu stöðu,“ sagði Dorothea Wierer við Aftonbladet. „Ég held að allir séu glaðir með að komast heim af þessum Ólympíuleikum,“ sagði Wierer. Hún getur líka glaðst yfir því að fara með verðlaun heim til Ítalíu þar sem hún vann brons í sprettgöngunni. „Ég var með meiri væntingar til þessara leika. Ég hef aldrei upplifað svona kulda í keppni. Það hentar mér alls ekki,“ sagði Wierer en þegar hún var spurð hvort hún muni sakna einhvers frá leikunum í Peking var svar hennar einfalt og mjög skýrt. „Nei, ekki neitt,“ sagði hin 31 árs gamla Dorothea Wierer sem var að keppa á sínum þriðju Vetrarólympíuleikum. Hún vann líka bronsverðlaun á leikunum í Sochi árið 2014 og í Pyeongchang árið 2018. Dorothea Wierer is truly a one-of-a-kind biathlete. After winning the overall biathlon world cup in 2019 and 2020, she is now going for gold at #Beijing2022. Watch her incredible story @BiathlonWorld @ItaliaTeam_it pic.twitter.com/LXSS5byLNP— Olympics (@Olympics) January 30, 2022
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Sjá meira