Lovísa: Stígandi í liðinu eftir erfiða byrjun á árinu Andri Már Eggertsson skrifar 22. febrúar 2022 21:20 Lovísa Thompson gerði sex mörk í kvöld Vísir/Hulda Margrét Valur tryggði sér farseðilinn í undanúrslit með tveggja marka sigri á Haukum 26-24. Lovísa Thompson, leikmaður Vals, var afar glöð eftir leikinn. „Við náðum góðum kafla í fyrri hálfleik sem lagði grunninn að sigrinum. Þá gerðum vel í að halda þeirra bestu leikmönnum í skefjum,“ sagði Lovísa Thompson í samtali við Vísi eftir leik. Valskonur byrjuðu leikinn hikandi en um miðjan fyrri hálfleik gerðu heimakonur sex mörk í röð sem Lovísa var afar ánægð með. „Við þéttum vörnina og Sara [Sif Helgadóttir] varði vel í markinu sem skilaði okkur auðveldum mörkum.“ Lokamínúturnar voru nokkuð spennandi þar sem Haukar gerðu vel í að saxa á forskot Vals og fannst Lovísu liðið slaka of mikið á. „Mér fannst við slaka of mikið á og þá gerist þetta því Haukar er gott lið sem gefst aldrei upp.“ Lovísa var ánægð með stígandann í liðinu eftir slaka byrjun Vals á árinu. „Við erum að stíga upp eftir frekar slaka byrjun á árinu. Við erum að bæta okkur á hverri æfingu og í hverjum leik,“ sagði Lovísa sem vonar að Valur toppi á réttum tíma. Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sjá meira
„Við náðum góðum kafla í fyrri hálfleik sem lagði grunninn að sigrinum. Þá gerðum vel í að halda þeirra bestu leikmönnum í skefjum,“ sagði Lovísa Thompson í samtali við Vísi eftir leik. Valskonur byrjuðu leikinn hikandi en um miðjan fyrri hálfleik gerðu heimakonur sex mörk í röð sem Lovísa var afar ánægð með. „Við þéttum vörnina og Sara [Sif Helgadóttir] varði vel í markinu sem skilaði okkur auðveldum mörkum.“ Lokamínúturnar voru nokkuð spennandi þar sem Haukar gerðu vel í að saxa á forskot Vals og fannst Lovísu liðið slaka of mikið á. „Mér fannst við slaka of mikið á og þá gerist þetta því Haukar er gott lið sem gefst aldrei upp.“ Lovísa var ánægð með stígandann í liðinu eftir slaka byrjun Vals á árinu. „Við erum að stíga upp eftir frekar slaka byrjun á árinu. Við erum að bæta okkur á hverri æfingu og í hverjum leik,“ sagði Lovísa sem vonar að Valur toppi á réttum tíma.
Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sjá meira