Missti ömmu sína daginn eftir að hún varð drottning Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 11:30 Marte Olsbu Roeiseland sést hér á einni af fimm verðlaunaathöfnum sínum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Getty/Patrick Smith Hin norska Marte Olsbu Røiseland átti magnaða Vetrarólympíuleika í Peking þar sem hún vann alls fimm verðlaun í skíðaskotfimi. Engin kona vann fleiri verðlaun á leikunum. Eftir að Marte vann síðustu verðlaun sín bárust henni hins vegar sorgarfréttir frá Noregi. Marte Olsbu Røiseland deildi fréttinni um ömmu sína.Instagram Røiseland varð drottning leikanna í Kína með því að vinna þrjú gull og tvö brons. Hún vann sprettgönguna, eltigönguna og var í sigursveit Norðmanna í boðgöngunni. Marte fékk síðan bronsverðlaun í bæði 15 kílómetra göngunni sem og í hópstartinu. Amma hennar, hin 89 ára gamla Björg Karine, hafði alltaf verið hennar dyggasti stuðningsmaður, en hún kvaddi þennan heim daginn eftir að Marte vann fimmta verðlaunapening sinn. Björg hafði barist lengi við veikindi en lét þau ekki stoppa sig að sjá barnabarnið sitt raða inn verðlaunum á leikunum. Amma hennar barðist í gegnum síðustu vikurnar og náði að sjá Marte standa fimm sinnum á verðlaunapallinum. Marte hefur talað um það í viðtölum að amma hennar hafi alltaf verið sú stoltasta í fjölskyldunni af hennar afrekum. Marte hafði náð að vinna tvenn silfurverðlaun í Pyeongchang fyrir fjórum árum en nú gerði það sem engin kona hafði afrekað áður. Hún vann fyrst kvenna verðlaun í öllum fjórum einstaklingsgreinunum en því hafði aðeins norsku síðaskotfimimaðurinn Ole Einar Bjoerndalen náð í sögu leikanna. View this post on Instagram A post shared by Marte Olsbu Røiseland (@marteolsburoiseland) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Marte Olsbu Røiseland deildi fréttinni um ömmu sína.Instagram Røiseland varð drottning leikanna í Kína með því að vinna þrjú gull og tvö brons. Hún vann sprettgönguna, eltigönguna og var í sigursveit Norðmanna í boðgöngunni. Marte fékk síðan bronsverðlaun í bæði 15 kílómetra göngunni sem og í hópstartinu. Amma hennar, hin 89 ára gamla Björg Karine, hafði alltaf verið hennar dyggasti stuðningsmaður, en hún kvaddi þennan heim daginn eftir að Marte vann fimmta verðlaunapening sinn. Björg hafði barist lengi við veikindi en lét þau ekki stoppa sig að sjá barnabarnið sitt raða inn verðlaunum á leikunum. Amma hennar barðist í gegnum síðustu vikurnar og náði að sjá Marte standa fimm sinnum á verðlaunapallinum. Marte hefur talað um það í viðtölum að amma hennar hafi alltaf verið sú stoltasta í fjölskyldunni af hennar afrekum. Marte hafði náð að vinna tvenn silfurverðlaun í Pyeongchang fyrir fjórum árum en nú gerði það sem engin kona hafði afrekað áður. Hún vann fyrst kvenna verðlaun í öllum fjórum einstaklingsgreinunum en því hafði aðeins norsku síðaskotfimimaðurinn Ole Einar Bjoerndalen náð í sögu leikanna. View this post on Instagram A post shared by Marte Olsbu Røiseland (@marteolsburoiseland)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira