Þykir of hættulegur til að fá að losna gegn tryggingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2022 12:00 Cain Velasquez kom fyrir dómara í handjárnum. Hann verður í fangelsi fram að því að málið verður tekið fyrir og á líka á hættu að fá tuttugu ára fangelsisdóm. AP/Aric Crabb UFC goðsögnin Cain Velasquez þarf að dúsa í fangelsi fram að réttarhöldum sínum í apríl en hann er ákærður fyrir manndrápstilraun og fleiri glæpi eftir að hafa skotið úr byssu á bíl með þremur mönnum innanborðs Ástæðan fyrir árásinni var að í bílnum var barnaníðingur sem hafði áreitt unga stúlku í nærfjölskyldu Velasquez. Velasquez er margfaldur heimsmeistari hjá UFC og mikil goðsögn í blönduðum bardagaíþróttum. Dómari í Santa Clara sýslu í Kaliforníu var ekki tilbúinn að sættast á það að hleypa Velasquez út úr fangelsinu gegn tryggingu. Að hans mati er Velasquez of hættulegur til að vera fyrir utan fangelsismúranna. Velasquez kemur næst fyir dómara 12. apríl næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma) Það er ljóst að Velasquez tók lögin í sínar eigin hendur þegar hann frétti af barnaníðingurinn væri laus úr fangelsi. Dómarinn óttaðist það að honum væri ekki runinn reiðin enn. Velasquez elti uppi bílinn eftir hraðakstur í gegnum San Jose og keyrði síðan utan í hann til að stöðva hann. Þá tók hann upp byssu og lét skotunum dynja á bílnum. Umræddur barnaníðingur, Harry Eugene Goularte, hefur verið ákærður fyrir að áreita stúlku undir tíu ára aldri. Hann slapp aftur á móti alveg við skotin frá Velasquez. Það var hins vegar annar maður í bílnum sem fékk skot í sig en slasaðist ekki lífshættulega. Hinn 43 ára gamli barnaníðingur var látinn laus gegn tryggingu þrátt fyrir mótbærur saksóknara. Honum var skipað að vera í stofufangelsi og vera í að minnsta kosti 90 metra fjarlægð frá öllum börnum. Goularte hafði farið með umrædda stúlku inn á klósett á dagheimilinu samkvæmt upplýsingum ESPN. Barnið sagði líka að það hafði séð önnur börn fara með Goularte inn á klósettið. Goularte heldur fram sakleysi sínu og segist aðeins hafa verið að aðstoða barnið að laga fötin sín. Velasquez varð þungaviktarmeistari UFC í tvígang. Hann vann beltið fyrst árið 2011 og hélt því síðan aftur á árunum 2012 til 2015. Hans fyrsti heimsmeistaratitil kom í hús eftir sigur á Brock Lesnar á UFC 121. Eftir að Velasquez hætti að keppa í UFC þá færði hann sig yfir í fjölbragðaglímuna hjá WWE. MMA Tengdar fréttir UFC-hetjan mögulega í tuttugu ára fangelsi fyrir að reyna að myrða barnaníðinginn UFC-goðsögnin Cain Velasquez hefur nú verið formlega ákærð fyrir morðtilraun eftir skotárás hans á mánudagskvöldið í San Jose í Kaliforníu. 3. mars 2022 13:00 Fyrrum UFC-meistari handtekinn fyrir að skjóta barnaníðing UFC-goðsögnin Cain Velasquez reyndi að taka lögin í sínar hendur þegar hann frétti af því að barnaníðingur hefði brotið á barni innan fjölskyldunnar. 2. mars 2022 12:31 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Sjá meira
Ástæðan fyrir árásinni var að í bílnum var barnaníðingur sem hafði áreitt unga stúlku í nærfjölskyldu Velasquez. Velasquez er margfaldur heimsmeistari hjá UFC og mikil goðsögn í blönduðum bardagaíþróttum. Dómari í Santa Clara sýslu í Kaliforníu var ekki tilbúinn að sættast á það að hleypa Velasquez út úr fangelsinu gegn tryggingu. Að hans mati er Velasquez of hættulegur til að vera fyrir utan fangelsismúranna. Velasquez kemur næst fyir dómara 12. apríl næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma) Það er ljóst að Velasquez tók lögin í sínar eigin hendur þegar hann frétti af barnaníðingurinn væri laus úr fangelsi. Dómarinn óttaðist það að honum væri ekki runinn reiðin enn. Velasquez elti uppi bílinn eftir hraðakstur í gegnum San Jose og keyrði síðan utan í hann til að stöðva hann. Þá tók hann upp byssu og lét skotunum dynja á bílnum. Umræddur barnaníðingur, Harry Eugene Goularte, hefur verið ákærður fyrir að áreita stúlku undir tíu ára aldri. Hann slapp aftur á móti alveg við skotin frá Velasquez. Það var hins vegar annar maður í bílnum sem fékk skot í sig en slasaðist ekki lífshættulega. Hinn 43 ára gamli barnaníðingur var látinn laus gegn tryggingu þrátt fyrir mótbærur saksóknara. Honum var skipað að vera í stofufangelsi og vera í að minnsta kosti 90 metra fjarlægð frá öllum börnum. Goularte hafði farið með umrædda stúlku inn á klósett á dagheimilinu samkvæmt upplýsingum ESPN. Barnið sagði líka að það hafði séð önnur börn fara með Goularte inn á klósettið. Goularte heldur fram sakleysi sínu og segist aðeins hafa verið að aðstoða barnið að laga fötin sín. Velasquez varð þungaviktarmeistari UFC í tvígang. Hann vann beltið fyrst árið 2011 og hélt því síðan aftur á árunum 2012 til 2015. Hans fyrsti heimsmeistaratitil kom í hús eftir sigur á Brock Lesnar á UFC 121. Eftir að Velasquez hætti að keppa í UFC þá færði hann sig yfir í fjölbragðaglímuna hjá WWE.
MMA Tengdar fréttir UFC-hetjan mögulega í tuttugu ára fangelsi fyrir að reyna að myrða barnaníðinginn UFC-goðsögnin Cain Velasquez hefur nú verið formlega ákærð fyrir morðtilraun eftir skotárás hans á mánudagskvöldið í San Jose í Kaliforníu. 3. mars 2022 13:00 Fyrrum UFC-meistari handtekinn fyrir að skjóta barnaníðing UFC-goðsögnin Cain Velasquez reyndi að taka lögin í sínar hendur þegar hann frétti af því að barnaníðingur hefði brotið á barni innan fjölskyldunnar. 2. mars 2022 12:31 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Sjá meira
UFC-hetjan mögulega í tuttugu ára fangelsi fyrir að reyna að myrða barnaníðinginn UFC-goðsögnin Cain Velasquez hefur nú verið formlega ákærð fyrir morðtilraun eftir skotárás hans á mánudagskvöldið í San Jose í Kaliforníu. 3. mars 2022 13:00
Fyrrum UFC-meistari handtekinn fyrir að skjóta barnaníðing UFC-goðsögnin Cain Velasquez reyndi að taka lögin í sínar hendur þegar hann frétti af því að barnaníðingur hefði brotið á barni innan fjölskyldunnar. 2. mars 2022 12:31
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn