„Að deyja úr spenningi“ en í hefndarhug Sindri Sverrisson skrifar 10. mars 2022 14:01 Morgan Marie Þorkelsdóttir verður á ferðinni í dag í Coca Cola-bikarnum. Stöð 2 „Þetta eru skemmtilegustu leikirnir og þeir draga fram það besta hjá öllum,“ segir Morgan Marie Þorkelsdóttir, leikmaður Vals, fyrir undanúrslitaleikinn við ÍBV í dag í Coca Cola-bikarnum í handbolta. Liðin mætast á Ásvöllum í kvöld kl. 20.15, eftir að KA/Þór og Fram hafa lokið sér af. Úrslitaleikur keppninnar er svo á sama stað á laugardaginn klukkan 13.30. „Við erum allar í hópnum að deyja úr spenningi og ég býst ekki við öðru en að fá góðan leik,“ segir Morgan en viðtalið við hana má sjá hér að neðan. Klippa: Viðtal við Morgan hjá Val Morgan viðurkennir að tapið stóra gegn ÍBV í Vestmannaeyjum fyrir mánuði síðan, 30-22 í Olís-deildinni, sitji í Valskonum: „Að vissu leyti. Ég held að þetta hafi verið erfitt ferðaleg, erfiður leikur, og stundum gengur ekkert upp. Það brýtur mann niður þegar það gengur áfram heilan leik. Okkar markmið er að minnka slæmu kaflana. Ef að vörnin smellur og við fáum hraðaupphlaup ætti þetta að vera í lagi,“ segir Morgan og tekur undir að nýta megi tapið til að gíra sig enn frekar upp í að ná fram hefndum. En hver er lykillinn að sigri? „Vörn, markvarsla og þessi auðveldu mörk. Sóknarleikurinn hefur verið pínu erfiður hjá okkur og við verðum þar að halda breiddinni, spila og sleppa þessum 50/50 boltum og að vera að skjóta ótímabærum skotum,“ segir Morgan. Íslenski handboltinn Handbolti Valur Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Liðin mætast á Ásvöllum í kvöld kl. 20.15, eftir að KA/Þór og Fram hafa lokið sér af. Úrslitaleikur keppninnar er svo á sama stað á laugardaginn klukkan 13.30. „Við erum allar í hópnum að deyja úr spenningi og ég býst ekki við öðru en að fá góðan leik,“ segir Morgan en viðtalið við hana má sjá hér að neðan. Klippa: Viðtal við Morgan hjá Val Morgan viðurkennir að tapið stóra gegn ÍBV í Vestmannaeyjum fyrir mánuði síðan, 30-22 í Olís-deildinni, sitji í Valskonum: „Að vissu leyti. Ég held að þetta hafi verið erfitt ferðaleg, erfiður leikur, og stundum gengur ekkert upp. Það brýtur mann niður þegar það gengur áfram heilan leik. Okkar markmið er að minnka slæmu kaflana. Ef að vörnin smellur og við fáum hraðaupphlaup ætti þetta að vera í lagi,“ segir Morgan og tekur undir að nýta megi tapið til að gíra sig enn frekar upp í að ná fram hefndum. En hver er lykillinn að sigri? „Vörn, markvarsla og þessi auðveldu mörk. Sóknarleikurinn hefur verið pínu erfiður hjá okkur og við verðum þar að halda breiddinni, spila og sleppa þessum 50/50 boltum og að vera að skjóta ótímabærum skotum,“ segir Morgan.
Íslenski handboltinn Handbolti Valur Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita