Opinn ársfundur Samorku: Græn framtíð – hvað þarf til? Atli Ísleifsson skrifar 15. mars 2022 12:31 Berglind Rán Ólafsdóttir er formaður Samorku. Samorka Opinn ársfundur Samorku fer fram í dag þar sem til umræðu verða markmið um kolefnishlutlaust og jarðefnaeldsneytislaust Ísland árið 2040. Fundurinn hefst klukkan 13 og verður hægt að fylgjast með honum í spilara að neðan. Í tilkynningu segir að á fundinum verði fjallað í víðu samhengi um þessa grænu framtíð sem stefnan sé sett á og hvernig þessum markmiðum stjórnvalda verði náð með öllum þeim tækifærum og áskorunum sem það feli í sér. Nánar verður farið í sviðsmyndir Samorku um orkuþörf fyrir jarðefnaeldsneytislaust Ísland. „Sviðsmyndir Samorku hafa þegar birst í skýrslu starfshóps umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra um stöðu og áskoranir í orkumálum, en á ársfundi Samorku verður ítarlega farið í forsendur, hversu mikla orku þarf í hvern samgöngumáta o.s.frv. sem gefur skýrari mynd á verkefnið.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Dagskrá: Opnun fundar: Berglind Rán Ólafsdóttir, stjórnarformaður Samorku Ávarp: Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála Orkumál og græn framtíð: Halla Hrund Logadóttir, Orkumálastjóri Græn framtíð: Hvað þarf til?: Dagný Jónsdóttir, deildarstjóri Auðlindagarðs HS Orku og Jóhannes Þorleiksson, forstöðumaður rafveitu hjá Veitum Hlutverk rafeldsneytis: Bjarni Már Júliusson, framkvæmdastjóri Icefuel Græna iðnbyltingin: Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins Hringrásarhagkerfið í grænni framtíð: Björgvin Sævarsson, Yorth Group Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðherra, afhendir Nýsköpunarverðlaun Samorku til framúrskarandi sprota- og/eða nýsköpunarfyrirtækis í orku- og veitugeiranum. Orkumál Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Sjá meira
Í tilkynningu segir að á fundinum verði fjallað í víðu samhengi um þessa grænu framtíð sem stefnan sé sett á og hvernig þessum markmiðum stjórnvalda verði náð með öllum þeim tækifærum og áskorunum sem það feli í sér. Nánar verður farið í sviðsmyndir Samorku um orkuþörf fyrir jarðefnaeldsneytislaust Ísland. „Sviðsmyndir Samorku hafa þegar birst í skýrslu starfshóps umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra um stöðu og áskoranir í orkumálum, en á ársfundi Samorku verður ítarlega farið í forsendur, hversu mikla orku þarf í hvern samgöngumáta o.s.frv. sem gefur skýrari mynd á verkefnið.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Dagskrá: Opnun fundar: Berglind Rán Ólafsdóttir, stjórnarformaður Samorku Ávarp: Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála Orkumál og græn framtíð: Halla Hrund Logadóttir, Orkumálastjóri Græn framtíð: Hvað þarf til?: Dagný Jónsdóttir, deildarstjóri Auðlindagarðs HS Orku og Jóhannes Þorleiksson, forstöðumaður rafveitu hjá Veitum Hlutverk rafeldsneytis: Bjarni Már Júliusson, framkvæmdastjóri Icefuel Græna iðnbyltingin: Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs hjá Samtökum iðnaðarins Hringrásarhagkerfið í grænni framtíð: Björgvin Sævarsson, Yorth Group Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, vísinda- og nýsköpunarráðherra, afhendir Nýsköpunarverðlaun Samorku til framúrskarandi sprota- og/eða nýsköpunarfyrirtækis í orku- og veitugeiranum.
Orkumál Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Sjá meira