UFC-stjarna handtekin fyrir að ráðast á helsta andstæðing sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2022 09:00 Colby Covington og Jorge Masvidal mættust í búrinu 5. mars og tóku svo upp þráðinn fyrir utan veitingastað í Miami á mánudaginn. getty/Chris Unger Jorge Masvidal hefur verið handtekinn og kærður fyrir að ráðast á annan bardagakappa, Colby Covington, fyrir utan veitingastað í Miami. Masvidal og Covington voru eitt sinn bestu vinir og æfingafélagar. En það slettist upp á vinskapinn fyrir þremur árum og síðan hafa þeir eldað grátt silfur saman. Þeir mættust á UFC-bardagakvöldi í Las Vegas 5. mars þar sem Covington hafði sigur. Í viðtali eftir tapið sagði Masvidal að jafnvel þótt bardaganum væri lokið myndi hann ráðast á Covington ef þeir hittust á förnum vegi. Og hann stóð við það. Masvidal réðist á Covington fyrir utan veitingastað í Miami á mánudaginn. Hann kýldi hann tvisvar, einu sinni á munninn og einu sinni í augað. Tönn brotnaði í Covington. Masvidal var svo handtekinn í gær. Talið er að Masdival hafi verið ósáttur við að Covington tjáði sig um samband hans við börnin sín í aðdraganda bardaga þeirra fyrr í mánuðinum. Honum var ekki enn runnin reiðin og lét hnefana tala á mánudaginn. Masvidal og Covington eru tveir af fremstu og vinsælustu bardagaköppum heims. Covington er efstur á styrkleikalista UFC í veltivigt og Masdival í 7. sætinu. MMA Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Masvidal og Covington voru eitt sinn bestu vinir og æfingafélagar. En það slettist upp á vinskapinn fyrir þremur árum og síðan hafa þeir eldað grátt silfur saman. Þeir mættust á UFC-bardagakvöldi í Las Vegas 5. mars þar sem Covington hafði sigur. Í viðtali eftir tapið sagði Masvidal að jafnvel þótt bardaganum væri lokið myndi hann ráðast á Covington ef þeir hittust á förnum vegi. Og hann stóð við það. Masvidal réðist á Covington fyrir utan veitingastað í Miami á mánudaginn. Hann kýldi hann tvisvar, einu sinni á munninn og einu sinni í augað. Tönn brotnaði í Covington. Masvidal var svo handtekinn í gær. Talið er að Masdival hafi verið ósáttur við að Covington tjáði sig um samband hans við börnin sín í aðdraganda bardaga þeirra fyrr í mánuðinum. Honum var ekki enn runnin reiðin og lét hnefana tala á mánudaginn. Masvidal og Covington eru tveir af fremstu og vinsælustu bardagaköppum heims. Covington er efstur á styrkleikalista UFC í veltivigt og Masdival í 7. sætinu.
MMA Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira