Gítargrip og texti Með hækkandi sól Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. maí 2022 18:16 Nú geta allir sungið og spilað með systrum í kvöld. EBU Fyrri undankeppni Eurovision fer fram í kvöld og Systur munu stíga á svið og flytja Með hækkandi sól fyrir Íslands hönd. Hörðustu Júró-aðdáendur munu líklega blása til teitis í kvöld til að hvetja okkar konur áfram og verður því að gera fólki mögulegt að grípa í gítarinn og syngja með systrum. Hér eru textinn og gítargripin fyrir Með hækkandi sól, svo allir geti spilað og sungið með. [Dm] Öldurót í hljóðri sálÞrautin þung umvafin sorgarsárum[F] Þrá sem [Bb] laðar, [C] brennur sem [F] bál[Dm] Liggur í [Bb] leyni - [C]Leyndar[F]mál - þey [Dm] þey [Dm] Í ljósaskiptum fær að sjáFegurð í frelsi sem þokast nær[F] Þó nætur[Bb]húmið [C] skelli [F] á[Dm] Og ósögð [Bb] orð, [C] hugan [F] þjá - þey þey [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný [Dm] Skammdegisskuggar sækja aðBærast létt með hverjum andardrætti[F] Syngur í [Bb] brjósti, [C] lítið [F] lag [Dm] Breiðir [Bb] úr sér og [C]andvar[F]par- þey [Dm] þey [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný [G] Og hún [F] tekst á [Dm] flug[G] Svífur að [F] hæstu [Dm] hæðumOg [G] færist [F] nær [Dm] þvíað [G] finna [F] innri [Dm] ró [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný Eurovision Júrógarðurinn Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hér eru textinn og gítargripin fyrir Með hækkandi sól, svo allir geti spilað og sungið með. [Dm] Öldurót í hljóðri sálÞrautin þung umvafin sorgarsárum[F] Þrá sem [Bb] laðar, [C] brennur sem [F] bál[Dm] Liggur í [Bb] leyni - [C]Leyndar[F]mál - þey [Dm] þey [Dm] Í ljósaskiptum fær að sjáFegurð í frelsi sem þokast nær[F] Þó nætur[Bb]húmið [C] skelli [F] á[Dm] Og ósögð [Bb] orð, [C] hugan [F] þjá - þey þey [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný [Dm] Skammdegisskuggar sækja aðBærast létt með hverjum andardrætti[F] Syngur í [Bb] brjósti, [C] lítið [F] lag [Dm] Breiðir [Bb] úr sér og [C]andvar[F]par- þey [Dm] þey [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný [G] Og hún [F] tekst á [Dm] flug[G] Svífur að [F] hæstu [Dm] hæðumOg [G] færist [F] nær [Dm] þvíað [G] finna [F] innri [Dm] ró [Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] hækkar sól[Bb] Bræðir hjartans [F] klaka[Dm]bönd - svo hlý[Bb] Í dimmum [F] vetri [Dm] vorið væna[Bb] Vermir þitt [C] vænghaf á [Dm] ný
Eurovision Júrógarðurinn Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira