Hörður um Jimmy Butler: „Tilbúinn að kvitta undir þann reikning núna og éta þann sokk“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2022 18:00 Jimmy Butler og Hörður Unnsteinsson. EPA/Vísir „Jimmy Butler er náttúrulega búinn að vera frábær í þessari úrslitakeppni og sýnt það enn og aftur að Jimmy Butler getur verið, er það ekki alltaf, A-klassa súperstjarna í raun og veru. Frá leik til leiks,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson, þáttastjórnandi Lögmál leiksins. Lögmál leiksins er á sínum stað klukkan 21.30 í kvöld. Sigurður Orri stýrir þættinum að þessu sinni og Hörður Unnsteinsson er með honum. Hörður tók undir lofræðu Sigurðar Orra. „Algjörlega. Hann sýndi það í úrslitakeppninni 2020, ég held að sú umræða hafi verið jörðuð þá þegar hann leiðir þetta Miami-lið í úrslitin. Það bjóst enginn við því og er kominn langleiðina með að gera það aftur tveimur árum seinna, þá er þessi umræða gjörsamlega jörðuð,“ sagði Hörður og hélt áfram. „Ég meina við re-dröftuðum einhvern tímann í einhverju hlaðvarpi 2011 nýliðavalið sem hann var í. Held að ég hafi verið með bæði Kyrie Irving og Klay Thompson á undan honum.“ „Og öskraðir úr hlátri þegar ég valdi Butler á undan Thompson,“ skaut Sigurður Orri inn í. „Ég er algjörlega tilbúinn að kvitta undir þann reikning núna og éta þann sokk. Ég myndi setja Jimmy Butler þar númer tvö núna á eftir Kawhi Leonard. Ég er ekki tilbúinn að setja hann yfir Kawhi, það er of mikið en ég meina. Titill í ár gæti farið langleiðina að staðfesta Jimmy Butler sem einn af þessum frábæru two-way leikmönnum sem getur leitt lið sem besti leikmaður til titils. Það eru ekkert margir þannig gæjar til,“ sagði Hörður að endingu. Klippa: Lögmál leiksins um Jimmy Butler Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Lögmál leiksins NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Lögmál leiksins er á sínum stað klukkan 21.30 í kvöld. Sigurður Orri stýrir þættinum að þessu sinni og Hörður Unnsteinsson er með honum. Hörður tók undir lofræðu Sigurðar Orra. „Algjörlega. Hann sýndi það í úrslitakeppninni 2020, ég held að sú umræða hafi verið jörðuð þá þegar hann leiðir þetta Miami-lið í úrslitin. Það bjóst enginn við því og er kominn langleiðina með að gera það aftur tveimur árum seinna, þá er þessi umræða gjörsamlega jörðuð,“ sagði Hörður og hélt áfram. „Ég meina við re-dröftuðum einhvern tímann í einhverju hlaðvarpi 2011 nýliðavalið sem hann var í. Held að ég hafi verið með bæði Kyrie Irving og Klay Thompson á undan honum.“ „Og öskraðir úr hlátri þegar ég valdi Butler á undan Thompson,“ skaut Sigurður Orri inn í. „Ég er algjörlega tilbúinn að kvitta undir þann reikning núna og éta þann sokk. Ég myndi setja Jimmy Butler þar númer tvö núna á eftir Kawhi Leonard. Ég er ekki tilbúinn að setja hann yfir Kawhi, það er of mikið en ég meina. Titill í ár gæti farið langleiðina að staðfesta Jimmy Butler sem einn af þessum frábæru two-way leikmönnum sem getur leitt lið sem besti leikmaður til titils. Það eru ekkert margir þannig gæjar til,“ sagði Hörður að endingu. Klippa: Lögmál leiksins um Jimmy Butler Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira