„Alltaf gaman að styðja og vinna með öðrum tónlistarkonum“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. júní 2022 11:30 Fríd, Karítas og Áslaug Dungal standa að tónleikum í Mengi í kvöld. Tónlistarkonurnar Áslaug Dungal, Fríd og Karítas halda saman tónleika í rýminu Mengi í kvöld. Blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá sköpunargleði þeirra. Áslaug, Fríd og Karítas eiga það sameiginlegt að hafa verið virkar í íslensku tónlistarlífi undanfarið og skapa allar draumkennda tónlist á eigin hátt. Fríd gaf nýverið út lagið Rebirth, Karítas var að gefa út lagið Carried Away ásamt tónlistarmyndbandi sem var frumsýnt á Vísi fyrir helgi og síðastliðinn janúar gaf Áslaug út sína fyrstu EP plötu sem heitir Óviss. Áslaug Dungal, KARÍTAS og Fríd hafa allar verið virkar í íslensku tónlistarlífi.Aðsend Hvenær kviknaði hugmyndin að sameina krafta ykkar með tónleikum? Fríd: Ég hitaði upp fyrir Karítas á útgáfutónleikunum hennar 2019 og við höfum svo verið að fylgjast með hvorri annarri síðan. Hún hafði svo samband við mig núna fyrir stuttu og við ákváðum að slá til og halda sameiginlega tónleika ásamt Áslaugu Dungal. View this post on Instagram A post shared by Fri d (@fridmusic) Það er alltaf gaman að styðja og vinna með öðrum tónlistarkonum. Hvernig mynduð þið lýsa eigin stíl í tónlistinni? Karítas: Ég held að það við eigum það sameiginlegt að við sköpum allar frekar draumkennda tónlist en á okkar eigin hátt. View this post on Instagram A post shared by KARI TAS (@karitasodins) Fríd er til dæmis með mjög afgerandi R&B stíl, Áslaug er aðeins út í rokkaðri stefnu og það má lýsa minni tónlist sem eins konar rökkur-poppi. View this post on Instagram A post shared by Áslaug María Dungal (@aslaugdungal) Hvaðan sækið þið innblástur í ykkar listsköpun? Áslaug: Ég sæki helst innblástur frá því tónlistarfólki sem ég held mest upp á á þeirri stundu. Þegar það kemur að textaskrifum fæ ég mikinn innblástur frá umhverfinu og fólkinu í kringum mig. KARÍTAS: Alls staðar frá en oftast kemur innblásturinn frá því sem að ég hef upplifað sjálf. Fríd: Ég sæki innblástur úr mörgum áttum; náttúrunni, málverkum, ljósmyndum, annarri tónlist og svo auðvitað atburðum úr eigin lífi. Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 20:30. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um viðburðinn hér. Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Frumsýning á tónlistarmyndbandi Karítasar: „Ákveðin tilfinning sem flæðir um mann“ Tónlistarkonan, Reykjavíkurdóttirin og plötusnúðurinn Karítas Óðinsdóttir sendi frá sér lagið Carried Away 27. maí síðastliðinn. Hún frumsýnir nú hér á Vísi tónlistarmyndbandið við lagið, sem fjallar meðal annars um að gefa einhverjum síðasta tækifærið. 9. júní 2022 12:01 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Áslaug, Fríd og Karítas eiga það sameiginlegt að hafa verið virkar í íslensku tónlistarlífi undanfarið og skapa allar draumkennda tónlist á eigin hátt. Fríd gaf nýverið út lagið Rebirth, Karítas var að gefa út lagið Carried Away ásamt tónlistarmyndbandi sem var frumsýnt á Vísi fyrir helgi og síðastliðinn janúar gaf Áslaug út sína fyrstu EP plötu sem heitir Óviss. Áslaug Dungal, KARÍTAS og Fríd hafa allar verið virkar í íslensku tónlistarlífi.Aðsend Hvenær kviknaði hugmyndin að sameina krafta ykkar með tónleikum? Fríd: Ég hitaði upp fyrir Karítas á útgáfutónleikunum hennar 2019 og við höfum svo verið að fylgjast með hvorri annarri síðan. Hún hafði svo samband við mig núna fyrir stuttu og við ákváðum að slá til og halda sameiginlega tónleika ásamt Áslaugu Dungal. View this post on Instagram A post shared by Fri d (@fridmusic) Það er alltaf gaman að styðja og vinna með öðrum tónlistarkonum. Hvernig mynduð þið lýsa eigin stíl í tónlistinni? Karítas: Ég held að það við eigum það sameiginlegt að við sköpum allar frekar draumkennda tónlist en á okkar eigin hátt. View this post on Instagram A post shared by KARI TAS (@karitasodins) Fríd er til dæmis með mjög afgerandi R&B stíl, Áslaug er aðeins út í rokkaðri stefnu og það má lýsa minni tónlist sem eins konar rökkur-poppi. View this post on Instagram A post shared by Áslaug María Dungal (@aslaugdungal) Hvaðan sækið þið innblástur í ykkar listsköpun? Áslaug: Ég sæki helst innblástur frá því tónlistarfólki sem ég held mest upp á á þeirri stundu. Þegar það kemur að textaskrifum fæ ég mikinn innblástur frá umhverfinu og fólkinu í kringum mig. KARÍTAS: Alls staðar frá en oftast kemur innblásturinn frá því sem að ég hef upplifað sjálf. Fríd: Ég sæki innblástur úr mörgum áttum; náttúrunni, málverkum, ljósmyndum, annarri tónlist og svo auðvitað atburðum úr eigin lífi. Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 20:30. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um viðburðinn hér.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Frumsýning á tónlistarmyndbandi Karítasar: „Ákveðin tilfinning sem flæðir um mann“ Tónlistarkonan, Reykjavíkurdóttirin og plötusnúðurinn Karítas Óðinsdóttir sendi frá sér lagið Carried Away 27. maí síðastliðinn. Hún frumsýnir nú hér á Vísi tónlistarmyndbandið við lagið, sem fjallar meðal annars um að gefa einhverjum síðasta tækifærið. 9. júní 2022 12:01 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Frumsýning á tónlistarmyndbandi Karítasar: „Ákveðin tilfinning sem flæðir um mann“ Tónlistarkonan, Reykjavíkurdóttirin og plötusnúðurinn Karítas Óðinsdóttir sendi frá sér lagið Carried Away 27. maí síðastliðinn. Hún frumsýnir nú hér á Vísi tónlistarmyndbandið við lagið, sem fjallar meðal annars um að gefa einhverjum síðasta tækifærið. 9. júní 2022 12:01